Vísir - 10.07.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 10.07.1979, Blaðsíða 10
I VÍSIR Þriöjudagur 10. júli 1979. Hrúturinn 21. mars—20. aprll Þaöborgar sig ekki aö reyna aö auövelda hlutina. Gættu heilsunnar. Nautiö 21. april—21. maí Nú fara jákvæöir kraftar aö bæta ástalíf- iö. Einhver gæti beöiö þig um aö vinna aö eöa þegja yfir ákveönu máli. Foröastu áhættusamar aöstæöur eöa aö valda þeim meö bersögli eða æöibunu- gangi. Krabbinn 22. júni—23. júli Haltu þig frá öllu óþekktu, notaöu frekar gamlar og grónar aöferöir og leiöir. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Spenna gæti myndast I fjármálum i dag. Vertu gagnrýninn á vissa skilmála og samninga og haltu þig frá vafasömum viðskiptum. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Vertu ekki alltof bjartsýnn, þú gætir haft rangt fyrir þér og oröið aö biöa óþarfa gremju. Vogin 24. sept.—23. okt. Taktu ekki þátt i' nokkurs konar bak- tjaldamakki eöa baknagi. Þaö borgar sig ekki aö sýna trúnaö i dag. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú gætir lent í vandræöum i sambandi við fjármál i dag. Hugsjónir kynnu aö veröa notaöar til aö dylja raunverulegan til- gang. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Athygli beinist óvænt að þér, en tryggðu, aö ástæöan til þess sé jákvæö. TritO. j«n Neikvæöar staðreyndir gætu breytt á- formum þinum, sérstaklega i sambandi viö menntun eöa feröalög. Vatnsberinn 21. jan—19. febr. Fjármálalegar ráðleggingar gætu reynst vafasamar. Reyndu ekki að fá eitthvaö fyrir ekki neitt eöa stytta þér leiö um of. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Gætihent.aöþúyröirgabbaður í dag, þvl þú ert alltof trúgjarn. Pabbi beit sundur böndin er Sundance Kid batt hann. nn. —"V TARZAN ® Irademark TARZAN Owned by Edgar Rice Burroughs, Inc. and Used by Permission ,fcg skal fara á undan sagöi Remu. sq .Við höldum upp á /hann meö þvi að höggva ! niöur sex milljón tré og svo setjum við kerti á þau. ^•En hverju notum I viö ekki köku ,undir kertin eins? Vog á öörum J N afmælis / '.dögum?/ T

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.