Vísir - 10.07.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 10.07.1979, Blaðsíða 15
VISIR Þriftjudagur 10. júli 1979. Frábær Ágústa Hróbjartsdótt- ir, Skúlagötu 72 skrif- ar: Vegna niöskrifa og atvinnu- rógs i dagblöftum aft undanförnu um Ferftaskrifstofuna Sunnu get ég ekki orfta bundist og öska eftir aö koma á framfæri þakk- læti til Feröaskrifstofunnar Sunnu. Ég og vinkona min áttum pantaða ferö ásamt fjölskyldu en veikindi komu upp hjá henni stuttu fyrir brottför. Sunna endurgreiddi hvern eyri, þó aö þetta væri örstuttu fyrir brott- för. Ég vildi ekki valda dóttur- dóttur minni vonbrigðum, sem haföi hlakkaö mikiö til fararinn- ar. Þaö varö úr að ég fór þvi ein með dótturdóttur mina til Costa del Sol og dvaldi 3 vikur á Playamar. Mig langar til að lýsa yfir ánægju minni meö ferðina og hve öll fyrirgreiðsla og þjónusta fararstjóra Sunnu var einstök og var sama hver þeirra fjögurra átti i hlut. Ég mun lifa á endurminningunum „öll þjónusta og fyrirgreiftsla fararstjóra Sunnu var einstök...”, segir bréfritari m.a. i um þessa ferö lengi og vil láta f ljós þakklæti mitt fyrir ferðina nú, þar sem mér finnst of sjald- an getið um frábæra þjónustu Sunnu en blásið upp, þegar vandamál koma upp, en þó aldrei með öörum eins niöskrif- um og nú. bjðnusla Sunnu Umgengnin fll skammar Þórarinn Björnsson hringdi: Ég hringi vegna máls sem liggur mér þungt á hjarta og ég biö ykkur um að vekja athygli á. Þetta varöar grasblettina i Austurstrætien aö minum dómi er umgengnin i kringum þá til háborinnar skammar. Það er traðkað og troðið á þeim enda eru þeir eitt moldarflag og sannast þar sem oftar að ts- lendingar kunna ekki að um- gangast umhverfi sitt. Ég vil þvi gera það að tíllögu minni að blettirnir verði hlaðnir upp eins og er við Lækjargötuna þannig að fólk geti ekki traökað á þeim að vild sinni. 15 í--------------------- Verndaðu bifreið þína • Við brynverjum bifreið þina með sérstakri efnameðferð. • Bifreið þín gljáir og gljáir, en þarfnast þé - þvottar og hreinsunar öðru hverju. GLJÁINN Ármúla 26/ (inngangurá bakvið) sími 86370 — kl. 8-19 — virka daga. LAUSSTAÐA Við Flensborgarskólann i Hafnarfirði/fjölbrautaskóla, er laus til umsóknar kennarastaða i stærðfræði og eðlisfræöi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101, Reykjavik fyrir 1. ágúst n.k. — Umsóknareyöublöð fást i ráöu- neytinu. Menntamálaráftuneytift 5. júli 1979 Nauðungaruppboð sem auglýst var 15., 8. og 10. tölublafti Lögbirtingablaftsins 1979 á eigninni Lindarflöt 37, Garftakaupstaft, þingl. eign Ellifta N. Guðjónssonar og Erlu G. Þorsteinsdóttur fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri föstudaginn 13. júli 1979 kl. 4.00 eh. Bæjarfógetinn i Garftakaupstaft Gormor ó öllum hjóluhi og bíllinn því dúnmjúkur í holúm og eiginleikor bUsins í lousomöl eru frobærir TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Vonoflondi v/Sogoveg — Símor 03560-07710 WARTDURG Komið og kynnið ykkur gæði 0<* Nauðungaruppboð annaft og siftasta á Langageröi 40, þingl. eign Péturs Andréssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 12. júli 1979 kl. 16.30 Borgarfógetaembættift i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 168., 70. og 73. tölublafti Lögbirtingablafts- ins 1978 á eigninni Brekkuhvammur 8, Hafnarfirfti, þingl. eign Þórunnar Jónsdóttur fer fram eftir kröfu Guftjóns Steingrfmssonar hrl., á eigninni sjálfri föstudaginn 13. júií 1979 kl. 1.30 eh. Bæjarfógetinn i Hafnarfirfti. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 105. 1978 og 1. og 4. tölublaöi Lög- birtingablaösins 1979 á eigninni Breiftvangur 75, Hafnar- firfti,þingl. eign Sævars Gunnarssonar fer fram eftir kröfu Sveins H. Vaidimarssonar, hrl., á eigninni sjálfri föstu- daginn 13. júlí 1979 kl. 2.00 eh. Bæjarfógetinn i Hafnarfirfti. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavík, Gjaldheimtunnar, skiptaréttar Reykjavikur og ýmissa lögmanna fer fram opinbert uppboft i uppboftssal tollstjóra i Tollhúsinu vift Tryggvagötu, þriftjudaginn 17. júli n.k. kl. 17.00 ;Seldar verfta ýmsar upptækar og ótollaftar vörur eftir kröfu tollstjóra svo sem: búsáhöld, hreinsituskur úr baömull, bón, hjólbaröar, loftvifta, véiavarahlutir, fatnaftur, blómapottar, steypustyrktarjárn, húsgögn, krydd, álplötur, netefni, þakpappi, gardinuefni, orgel, götusópari, hljómpiötur og kassettur, kælikiefi, skart- gripir, lampaskermar, lampar, hverfill, metravara, hita- stillar, skófatnaftur og margt fieira. Eftir kröfu skiptaréttar: vörulager úr tiskuverslun, inn- réttingar o.fl. Lögteknir og fjárnumdir munir þ.e. vöru- lager úr söluturn þar á meftal frystikista, 3 öikæiar, pylsu- pottur, búftarkassi og ýmsar smávörur, húsgögn, málverk og bifreiftin R-48620 talin Vauxhall Viva árg. 1970. Avisanir ekkiteknar gildar sem greiftsla nema meft sam- þykki uppboðshaldara efta gjaldkera. Greiftsla vift hamarshögg. Uppboöshaldarinn i Reykjavik

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.