Vísir - 10.07.1979, Blaðsíða 14

Vísir - 10.07.1979, Blaðsíða 14
VÍSIR Þriðjudagur 10. jiili 1979. „Þeim var ég verst....” - i MorgunblaOinu er rætt viö stjórnarmann I Félagi Loftleiöaflugmanna um uppsagnir nokkurra flug- manna hjá Flugleiðum vegna aöhaldsaögeröa félagsins. i viötalinu segir flugmaðurinn: „Viö höfum hægt um okkur til aö byrja meö en ef viö tækjum út alla þá frldaga sem viö eigum þá yröi hrein- lega aö ioka fyrirtækinu og viö höföum jafnvel hugsaö okkur aö svo yröi um helgina en viö féllum frá þvi þar sem viö viljum fyrirtækinu vel”. Þeir hafa sem sagt munaö eftir þvf á siöustu stundu aö þeim var vel viö fyrirtækið. Þaö hefur oft veriö erfitt aö muna þaö eins og ýmsar að- gerðir flugmanna bera vitni um. Meö þvl aö beita ósvifn- um aögerðum sem hafa kostaö Flugleiöir gifurlegar fjárfúlgur hafa flugmenn fengiö allt sem þeir hafa viljaö. Þótt sjaldan valdi einn þá tveir deila má telja vlst aö þeir séu ekki margir sem myndu styöja flugmenn ef þeir hygöu enn á aögerðir. • ÍHflLDH) VH9BÚIÐ 1 Oröspori Frjálsrar verslunar segir aö sérstök nefnd hafi veriö skipuö á vegum Sjáifstæöisflokksins til aö vera viö öllu búin ef skyndilega yröi boöaö til nýrra kosninga. Meöal þeirra mála, sem nefndin fjalli um sé fram- kvæmd prófkjörs ef efnt yröi til kosninga meö mjög skömmum fyrirvara. Ýmsir telji þ<T prófkjör ófram- kvæmilegt meö til dæmis 30 daga fyrirvara. Aðrir telji prófkjörshugmyndina fyrir bl ef prófkjör veröi ekki látiö ráöa skipan framboöslista I Reykjavlk til dæmis og bendi á aö ósigur flokksins slöasta megi ef til vill rekja til upp- stillingar þá. Ánægðir með veðrlð Feröaskrifstofumenn eru sagöir vongóöir um aö nú fari aö lifna verulega yfir sólarlandaferöum landans. Fólk er sem óöast aö fara I sumarfrí um þessar mundir en veöriö hérlendis hefur ekki beinlinis hvatt til feröa- laga innanlands. Þaö er staöreynd aö sumar feröaskrifstofur standa nú höllum fæti vegna Iltillar þátttöku I sólarlandaferöum og raunar ekki séö hvort all- ar halda áfram rekstri nema veruleg breyting veröi á. sandkorn Sæmundur Guövinsson blaöamaöur . skrifar FÆDMRMED M9EHS TVÆR TÆRI STUR = STRESS Búið er að finna uppruna alls stress i veröldinni og er söku- dólgurinn sykur. Taliö er að sykurinn sé ábyrgður fyrir þvl er menn gerast andþjóðfélags sinnaðir, ofbeldishneigðir o.s.frv. I of miklu magni orsak- ar sykurinn mikla spennu I likamanum sem þarfnast útrás- ar. Niðri i svörtustu Afriku i Botswana nánar til- tekið, býr hópur af svertingjum, sem ekki væri i frásögur færandi ef ekki fyrir þá staðreynd að af 300 þorpsbúum hafa 100 aðeins tvær tær. Sagt er að fyrir löngu siðan hafi kona nokkur I þjóðflokkn- um átt slíkt barn en það var drepið vegna útlitsins. Siðan átti hún annað slikt barn sem einnig var drepið. Er þriðja barnið með tvær tær fæddist komust negrarnir að þeirri niðurstöðu að um verk guðanna væri að ræða og létu barnið lifa. Æ siðan hafa fæöst i þessu þorpi slik börn. Þó tærnar séu aðeins tvær er það siður en svo galli/þvert á móti geta negrarnir notað fætur sinar mun fjölbreyttar en venjulegt fólk. „Hvað ætti ég að gera meö fimm tær”, segir einn þorpsbúa. U.þ.b. 100 af 300 meðlimum þjóðflokks I Botswana hafa sllka fætur. Umsjón: Illugi Jökulsson Tvl-táa negrar eru mjög sáttir viö hlutskipti sitt, geta enda nýtt lappirnar á hinn margvislegasta hátt. Húsgagnabólstrun Hannesor H. Sigurjónssonar Hellisgötu 18 - Hafnarfirði Bólstra og kltBði gomul húsgögn og geri þau sem ný Vönduð vinna. Reynið viðskiptin Sími 50384 - DLAÐDURÐAR DÖRN ÓSKAST Bústaðahverfi I Ásgarður Bústaðavegur Hólmgarður SÍMi 86611 — SIMI 86611 PÆR RJONA PÚSUNDUM! smáauglýsingar •S'86611 BÍLASALA TIL SÖLU Vegna sérstakra aðstæðna er ein betri bílasala borgarinnar til sölu í dag. Hún er vel staðsett, góður, stór innisalur, góð útistæði, virt og þekkt nafn. Tilvalið tækifæri fyrir mann/menn með góða sölumannshæfileika til að skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Góðir greiðsluskilmálar, tökum jafnvel bif- reið uppí. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Vísis, merkt bílasala, fyrir 14. þessa mánaðar. STAÐA TRYGGINGALÆKNIS Hjá Tryggingastofnun ríkisins er laus hálf staða tryggingalæknis. Laun samkvæmt samningi f jármálaráðherra og læknafélags Islands. Umsóknir sendist Tryggingastofnun ríkisins, Laugavegi 114, Reykjavík, eigi siðar en 5. ágúst 1979 TRYGGINGASTOTNUN RIKISINS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.