Vísir - 10.07.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 10.07.1979, Blaðsíða 20
20 VÍSIR Þriöjudagur 10. júli 1979. dánaríregnii Jóhanna Eiriksdóttir Jóhanna Eiriksdóttir sem fædd var 13. júli 1909 andaðist 2. júli 1979. Jóhanna bjó lengst af með seinni eiginmanni sinum Jósef Sigurbjörnssyni i Miötúni. Hún útti þrjú uppkomin börn. Guömundur Jón Þóröarson Guðmundur Jón Þóröarson sem fæddur var 4. september 1957, andaðist 4. júli 1979. Hann var 2 ár i Menntaskóla Reykjavikur og hafði lokið prófi i Póst og sima- skóla Islands. brúökoup Annan dag hvitasunnu voru gefin saman í hjónaband af séra Olafi Skúlasyni i Arbæjarkirkju, þau Helena Ragnarsdóttir og Gunnar Furnvik. Heimili ungu hjónanna er I Stokkhólmi. Ljósm. MATSLaugav. 178 Laugardaginn 2.6. 1979 voru gefin saman I hjónaband af séra Sigurði Sigurðssyni I Selfoss- kirkju, þau Sæunn Lúðviksdóttir ogGunnarEgilsson.Heimili ungu hjónanna er að Ashamri 63, Vest- mannaeyjum. Ljósm. MATSLaugav. 178 tllkyrmlngar Styrktarfélag vangefinna hefur nú gefið út fjögur erindi sem flutt voru i útvarpinu s.l. ár. Erindin eru nýkomin út og eru fáanleg á skrifstofu Styrktar- félags vangefinna Laugavegi 11 og skrifstofu Landssamtaka Þroskahjálpar, Hátúni 4A. Verð þeirra er 2000 kr. Eftirfarandi höfundar skrifa i ritið Halldór Þormar, Dr. Phil.: Um orsakir vangefni. Margrét Margeirsdóttir, félagsráðgjafi: Féiagsleg þróun I málefnum þroskaheftra. Sigurjón Ingi Hilariusson, sér- kennari: Kennsla og þjálfun van- gefinna. Jóhann Guömundsson, læknir: Að eiga vangefið barn. bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn — útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Eftir lokun skiptborðs 27359 i útlánsdeild safnsi'ns Opið mánud.—föstud. kl. 9.-22. Lokað á laugardögum og sunnudögum. Aöalsafn — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27. simi aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22.Lokaö á laugardögum og sunnudögum. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa Farandbóka- söfn — Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29 a. simi aöalsafns. Bóka- kassar ánaðir skipum, helsuhæl- um og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27. simi 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21. Bókin heim —Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á prent- uðum bókum við fatlaða og aldr- aða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud,—föstud. kl. 10—4. Hofsvallasafn — Hafs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud,—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Bústaöasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 14—21. Bókabílar—Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. gengissKranmg Gengið á hádegi þann Almennur Ferðamanna- þann 3.7.1979 gjaldeyrir gjaldeyrir •Kaup Sala TÍaup Sala 1 Bandarikjadollar 345.10 345.90 379.61 380.49 1 Sterlingspund 774.05 775.85 851.46 853.44 1 Kanadadollar 296.80 297.50 326.38 327.25 100 Danskar krónur 6563.05 6578.25 7219.36 7236.08 100 Norskar krónur 6850.60 6866.50 7535.66 7553.15 100 Sænskar krónur 8167.10 8186.00 8983.81 9004.60 100 Finnsk mörk 8968.30 8989.10 9865.13 9888.01 100 Franskir frankar 8127.60 8146.50 8940.36 8961.15 100 Belg. frankar 1179.45 1182.15 1297.40 1300.37 100 Svissn. frankar 20983.85 21032.96 23082.24 23136.25 100 Gyllini 17130.80 17170.50 18843.88 18887.55 100 V-þýsk mörk 18899.75 18943.55 20789.73 20837.91 100 Lirur 42.05 42.15 46.26 46.37 100 Austurr. Sch. 2572.45 2578.45 2829.70 2836.30 100 Escudos 709.40 711.00 780.34 782.10 100 Pesetar 522.40 523.60 574.64 575.96 100 Yen 159.81 160.18 175.79 176.20 (Smáauglýsingar — sími 86611 j Tjöld „Hústjald” Til sölu nýtt danskt hústjald, „Haiti”. Upplýsingar I sima 71806 eftir kl. 6 i kvöld. Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðmdi ökuprófið. Kenni allan dagiin. Fullkominn ökuskóli. Vandið v \1- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennai i. Simar 30841 og 14449. ökukennsla Kenni á Volvo Snorri Bjarnason simi 74975 ökukennsla — Æfingatbnar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78., ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurösson, sfmar 77686 og 35686. ökukennsla-greiöslukjör. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — æfingatimar Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfriöur Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla — endurhæfing — hæfnisvottorð. Kenni á nýjan lipran og þægilegan bil. Datsun 180 B. Ath. aöeins greiösla fyrir lágmarkstima við hæfi nem- enda.Nokkrir nemendur geta byrjað strax.Greiðslukjör. Hall- dór Jónsson, ökukennari simi 32943. ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valið hvort þér læriö á Volvo eða Audi ’78. Greiöslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiða aðeins tekna tima. Pantið strax, Prófdeild Bifreiðar- eftirlitsins verður lokaö 13. júli Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Girtíjóns ö. Hanssonar. Bilaviósklpti Volvo Amason árg. ’66 til sölu. Uppl. i sima 44553. Volkswagen 1300 árg. ’73 til sölu. Nýsprautaöur og nýyfirfarinn. Gott útvarp, glæsi- legur bill i sérflokki. Uppl. i sima 72209. Skoda 1000 árg. ’69 til sölu. Annar fylgir I varahluti. Uppl. I sima 7761, Sandgerði. Lada tilbúin I rall til sölu. Uppl. i sima 74783 eftir kl. 5 i dag og næstu daga. Fiat 128, árg ’70 til sölu, ekinn aöeins 65.000 km. Þarfnast viðgerðar á frambrett- um. Upplýsingar i sima 17390 eft- ir kl. 6.00. Mercedes Benz 508 ’70 22ja manna til sölu. Bila- smiðju sæti, stöövarpláss getur fylgt. Uppl. í sima 75022. Til sölu Volvo 144 árg 72. Bifreið i sér- flokki skoðaöur og nýyfirfarinn Skipti á frambyggðum Rússa- jeppa koma til greina og einnig greiðsla með vel tryggðum vixl- um og skuldabréf. Uppl. i sima 10751 og 76548. Óska eftir Volkswagenbil ’71. Má vera með ónýtri vél. Upplýsingar i sima 72970. ril sölu sjálfskipting ’72 og framstykki I Willys. Jppl. I sima 92-6010 eftir kl. 18. Tii sölu Mercedes Benz sendibifreið, árg. ’69 með talstöð og mæli. Upplýs- ingar I sima 36062. Höfum mikið úrval varahluta i flestar tegundir bifreiða, t.d. Cortina ’70, og ’71, Opel Kadett árg. ’67 og ’69, Peugeot 404 árg. ’69, Taunus 17M árg. ’67 og ’69, Dodge Coronette ’67 Fiat 127 árg. ’72, Fiat 128 ’73, Vw 1300 ’71 Hilman Hunter ’71, Saab ’68 ofl. Höfum opið virka daga frá kl. 9-7, laugardaga kl. 9-3, sunnudaga frá kl. 1-3, Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höfðatúni 10 simi 11397 Stærsti bilamarkaður TandsinS. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, i Bila- markaði Visis og hér I smáauglýsingunum. Dýra, ódýra.gamla, nýlega, stóra, litla/ o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlai^ þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur viðskiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bfl, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bílaviógerðir Eru ryðgöt á brettum, við klæðum innan bilbretti með trefjaplasti. ATH. tökum ekki beygluð bretti. Klæðum einnig leka bensin- og oliutanka. Seljum efiii til smáviðgerða Plastgerðin Polyester hf. Dalshrauni 6. Hafnarfirði simi 53177. Bilaleiga Bflaleigan Vlk s/f. Grensásvegi 11. (Borgabila- sölunni) Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila og Lada Topas 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688 Ath. Opið alla daga vikunnar. Ánaniaðkar til sölu. Uppl. i sima 37734. Johnson 5 hestafla bátamótor til sölu. Simi 43760 á vinnutima. - ■ — Óska eftir að kaupa laxveiöileyfi i 1-2 daga á timabilinu 15. - 27. júll. Uppl. 1 sima 19107. Zodiac Mark II gúmmlbátur með 50 ha Mercury utanborðsmótor til sölu I mjög góöu standi. Uppl. I sima 14248. Skemmtanir Diskótekið Dollý Er búin að starfa i eitt ár (28.mars) A þessu eina ári er diskótekið búið að sækja mjög mikið f sig veðrið. Dollý vill þakka stuðiö á fyrsta aldursár- inu. Spilum tónlist fyrir alla aldurshópa, harmonikku, (gömlu) dansana, disco-rokk, popp t,<nlist svo eitthvað sé nefnt. Höfum rosalegt ljósashow við er spiluð er kynnt allhressilega Dollý lætur viðskiptavinina dæma sjálfa um gæði discoteks- ins. Spyrjist fyrir hjá vinum og ættingjum. Upplýsingar og pant- anir i sima 51011. FYRSTI VELSTJÓRI Starf vélstjóra á f/s Herjólfi frá Vestmanna- eyjum er laust til umsóknar. Umsóknir um menntun og fyrri störf sendist stjórn Herjólfs h/f fyrir 1. ágúst næstkomandi, pósthólf 129. HERJÓLFUR H/F VESTMANNAEYJUM STARFSFÓLK ÓSKAST Dagheimilið Suðurborg í Breiðholti óskar eftir að ráða fóstru eða starfsmann með sambæri- lega menntun á skóladagheimili, einnig óskum við eftir aðstoðarfólki í heil og hálf störf. Upplýsingar gefur forstöðukona i síma 73023. J Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Dagvistun barna, Fornhaga 8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.