Vísir - 10.07.1979, Blaðsíða 17
17
VlSIR
Þriöjudagur 10. júli 1979.
LATA rossarn-
IR SJA sig?
- pátttðkulilkynningar á Reykjavíkur-
skákmótið streyma inn
„Við væntum þess fastlega að
Sovétmenn sendi mann á mótið,
þeir hafa sent hingað 2 stór-
meistara siðan 1964 þegar
byrjað var að halda Reykja -
vikurskákmótin”,sagði Einar S.
Einarsson, forseti Skák-
sambands Islands er Visir
spurðist fyrir um þátttakendur
á Reykjavikurmótið næsta ár.
Eins og kunnugt er hefur
Viktor Kortsnoj boöað komu
sina á mótið og þvi óvist hvort
Rússar sendi mann en þeir hafa
tekið upp þann sið að tefl'a ekkí
á mótum sem Kortsnoj teflir á. 1
boði Skáksambandsins til
Sovétmanna var sérstaklega
óskað eftir Mikhail Tal.
Aðrar sem boðað hafa komu
sina, eru, að sögn Einars, þeir
Hubner, Browne og Stean, og
búist er við að Larsen og
Timman láti fljótlega frá sér
heyra. Að auki var einum
Kúbumanni, Garcia eða
Hernandez, boðið en Einar
sagðist ekki búast við stað-
festingu þaðan strax.
— IJ
klúbbsins i ölfusi skal það fram
tekið að að ekki var um nein slys
að ræða i keppninni. Hins vegar
Vegna ffettar i Visi i gær um nokkuð um minni háttar bilanir á
sandspyrnukeppni Kvartmilu- ökutækjunum.
P. STEFÁNSSON HF.
HVERRSGÖTU103 REYKJAVtK SIMI 26S'1 =O3'Tt0LF 5092
Vegna sumarleyfa
verður verkstœði okkar
lokað frá
16. júlí til 13. ágúst.
Við viljum vekja athygli
viðskiptavina okkar á því að
verkstœðið verður opið ffyrir
þá sem þurffa 1500 km. skoðanir
á nýjum bílum eg aðrar
minni háttar viðgerðir.
SÍMINN Á VERKSTÆDINU
ER 19404.
R STEFÁNSSON HF.
HVERRSGOTU 103 REYKJAVÍK SÍMI 26911 PÓSTHÓLF 5092
LEIÐRÉTTING
ÞaÓ jafnasl ekkert á viö
móðurm jélkina
S.M.A. barnamjolkin fra Wyéth
kcnist næst héhni i efnasam-
er framlag
bahy milk-tood
Allar Jrekari uppHsingar eru
veittár tijá
KEMIKALIAHF.
Skípholti 27, •
símar: og 2fi:t77.
Góó keilsa ep
Öæfa kveps maieRS
I hverri töflu af MINI
GRAPE eru næringarefni
úr hálfum „grape" ávexti.
Erlendis hefur MINI
GRAPE verið notað fyrir
þá sem vilja megra sig.
FAXAFEMb HF
II.INIKMM
a 2-21-40
Hættuleg hugarorka
(The Medusa Touch)
9 3-20-75
Ný frábær bandarísk mynd,
ein af fáum manneskjuleg-
um kvikmyndum seinni ára.
Isl. texti. Mynd fyrir alla
fiölskylduna.
Aðalhlutverk: David Proval,
James Andronica, Morgana
King. Leikstjóri Paul Willi-
ams.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Flokkastríð
Ný hörkuspennandi saka-
málamynd Aðalhlutverk:
Earl Owensby, Johnny
Popwell
Sýnd kl. 11
Bönnuð yngri en 16 ára
Hörkuspennandi og mögnuð
bresk litmynd.
Leikstjóri: Jack Gold
Aöalhlutverk: Richard
Burton, Lino Ventura,Lee
Remick
lsienskur texti
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
M a ð u r i n n / sem
bráðnaði
(The Incredible Melt-
ing Man)
íslenskur texti.
Æsispennandi ný amerisk
hryllingsmynd i litum um
ömurleg örlög geimfara
nokkurs, eftir ferð hans til
Satúrnusar. Leikstjóri: Willi-
am Sachs. Effektar og and-
litsgervi: Rick Baker. Aðal-
hlutverk: Alex Rebar, Burr
DeBenning, Myron Healey.
Sýnd kl. 5, 9 og 11
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Allt á fullu
íslenskur texti.
Ný kvikmynd meö Jane
Fonda og George Segal.
Sýnd kl. 7
84
Lostafulli erfinginn
Ný djörf og skemmtileg
mynd um „raunir” erfingja
Lady Chatterley.
Aðalhlutverk: Horlee Mac-
Bridde. William Berkley.
Sýnd kl. 9
Bönnuð yngrl en 16 ára.
lslenskur texti.
Sprenghlægileg og fjörug ný
bandarisk skopmynd, með
hinum óviðjafnanlega Gene
Wilder.ásamt Dom DeLuise
og Carol Kane.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
£1*1-15-44
Heimsins mesti elsk-
hugi.
Risinn (Giant)
Atrúnaðargoðið JAMES
DEAN lék i aðeins 3 kvik-
myndum, og var RISINN sú
siðasta, en hann lét lifið i bil-
slysi áður en myndin var
frumsýnd, árið 1955.
Bönnuð innan 12 ára.
tsl. texti.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkáð verð.
£l 1-13-84
Ein stórfenglegasta kvik-
mynd, sem hér hefur verið
sýnd:
George ArdUton
Potcale Audret
Chritta Lindor
Hörkuspennandi og við-
burðarik Cinemascope-lit-
mynd.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 14 ára
Endursýnd kl. 5-7-9 og 11
lonabíó
W 3-1 1-82
Risamyndin:
N jósnarinn sem
elskaði mig (The spy
who loved me)
„The spy who loved me”
hefur verið sýnd við metað-
sókn i mörgum löndum
lEvrópu.
|Myndin sem sannar að eng-
inn gerir það betur en James
Bond 007.
Leikstjóri: Lewis Gilbert.
Aðalhlutverk: Roger Moore,
Barbara Bach, Curd
Jurgens, Richard Kiel.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Siðustu sýningar
19 000
talur A —
THEDEER
HUNTER
Verðlaunamyndin
HJARTARBANINN
ROBERT DE NIRO —
CHRISTOPHER WALKEN
MERYLSTREEP
Myndin hlaut 5 Oscars-verð-
laun i april s.l. þar á meðal
„Besta mynd. ársins” og
leikstjórinn MICHAEL CIM-
INO „Besti leikstjórinn”.
íslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað
verð.
Gullna styttan
Hörkuspennandi Panavision
litmynd
Islenskur texti
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 3
salor
B
Drengirnir f rá Brasilíu
A fRANKUS |. Sí HAffSfR f|LM
THE
BOYS
FROM
BRAZIL.
GREGORY PECK —
LAURENCE OLIVIER -
JAMES MASON
Leikstjóri: FRANKLIN J.
SCHAFFNER
tslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Hækkað verð
Sýnd kl. 3.05 -6.05-9.05.
>$alur'
ATTA HARÐHAUSAR
CHRISTOPHÍfl
GEORGE
LESLIt
PARRISH
«B»LPH
MEEKER
iörkuspennandi bandarisk
tmynd.
slenskur texti
iönnuð innan 16 ára
Indursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
.10 og 11.10
------solur D----------
RÆKNIR FÉLAGAR
irenghlægileg gamanmynd
ndursýnd kl. 3-S-7-9 og 11.