Vísir - 10.07.1979, Blaðsíða 11
VISIR Þriðjudagur
10. júli 1979.
Hestamannafélagið Geysir
hélt mót á Rangárbökkum um
siðustu helgi. Um 3000 manns
sóttu mótið sem þótti takast vel.
Úrslit mótsins urðu sem hér
segir:
150 metra skeið (nýliða)
Fyrstir i mark og jafnir voru
Ægir, Ágústar I. ólafssonar og
Hrimnir, Ólafs SigfUssonar á 16
sek. sléttum.
250 m skeið
Fyrstur varö Fannar, Harðar
G. Albertssonar á 23,5 sek., en i
öðru sæti As, Þorkels Bjarna-
sonar á 23,7 sek.
800 metra brokk
Þar sigraði FrUar-jarpur, Unn-
ar Einarsdóttur á 1.48,7 mín, en
I öðru sæti varð Heródes Birnu
Jónsdóttur á 1.52.5 min.
800 metra stökk
Fyrst varð Tinna, Þórdisar Al-
bertsson á 63,3 sek. en i öðru
sæti Móri, Hörpu Karlsdóttur á
sama tima. Sjónarmunur skildi
hestana,Tinnu i vil.
Gæðingakeppni unglinga
Efstu var Ljúfur, eigandi
Sigurður Haraldsson, knapi Ag-
úst Sigurðsson. Hann hlaut
einkunnina 7,84.
Númer tvö i þessum flokki
varð Svanur, eigandi og knapi
Eiður Kristinsson. Svanur hlaut
einkunnina 7,72.
Gæðingakeppni b-flokki
Þar var Peningur settur efstur
með einkunnina 8.16. Eigandi og
knapi Rúnar Ólafsson. í öðru
sæti varð Heródes með einkunn-
ina 8,12. Eigandi Birna Jóns-
dóttir, knapi Eyþór óskarsson.
Þrir efstu hestar talið frá vinstri Skjóni, As og Fannar. Mynd:
Guðlaugur Tryggvi Karlsson.
Gæöingakeppni a-flokkur
Raðað var i efstu sæti þessa
flokks en einkunnir ekki gefnar.
Efstur varð Fáni, eigandi Elin
óskarsdóttir, knapi Gisli
Guönason. 1 öðru sæti Skjóni,
eigandi Margrét Guðjónsdóttir,
knapi Óskar Karelsson.
250 metra unghrossa hlaup
Fyrstur i' mark varö Leo,
Baldurs Baldurssonar sem
hljóp vegalengdina á 18,9 sek-
úndum, en i öðru sæti Hrimnir,
Guömundar Sigurðssonar á 19,4
sek.
350 metra stökk
1 þessum flokki varð Stormur
Hafþórs Hafdal sigurvegari en
hann hljóp brautina á 25 sek-
úndum sléttum. 1 öðru sæti varð
Óli, Guöna Kristinssonar rneð
timann 25,2 sekúndur. —GEK.
HðDD KEPPNIA RAHGARV0LLUM
Skákmenn gera viðrelst:
á mðtum erlendls
Margir
Margir i'slenskir skákmenn
hafa i sumar haldið af landi brott
til taflmennsku. Er skemmst að
minnast sigurs Hauks Angantýs-
sonar á World Open mótinu i
Bandarikjunum.
Haukur tekur nú þátt i ööru
móti ásamt Margeiri Péturssyni,
Philadeljiiia Open, og lýkur þvi
18. júli. Margeir mun slðan aö þvi
loknu tefla á heimsmeistaramóti
1 siöasta mánuði komuhingað
til lands samtals 22.301 feröa-
maöur frá útlöndum og voru þar
af 9.783 íslendingar en 12.518 út-
lendingar. Er þetta nokkur
fjölgun frá því i júni 1978 en þá
komu alls 20.170 ferðamenn,
8.547 Islendingar og 11.623 út-
lendingar. Kemur þetta fram i
mánaöaryfirliti útlendingaeftir-
litsins.
Flestir erlendu ferðamann-
annakomu frá Bandarikjunum,
eða 2661 og næstflestir frá Vest-
ur-Þýskalandi, 1793. Kemur
unglinga (yngri en 20 ára) sem
fram fer iSkien i Noregi 27. júli til
10. ágúst. Verður þar við ramman
reip að draga fyrir Margeir þvi
bæði munu Artur Yusupov,
heimsmeistari unglinga i fyrra,
og Garry Kasparov, nýjasta
stjarnan þeirra Sovétmanna,
keppa á mótinu. Kasparov, sem
er 16 ára sigraöi nýlega með
miklum yfirburðum á mjög
þetta sjálfsagt fáum á óvart.
Næst kemur Noregur með 1490
ferðamenn, Sviþjóð meö 1412 og
Danmörk meö 1306. Siðan kem-
ur Sviss með 1060 og Bretland
með 875.
Alls hafa komiö 59.034 ferða-
menn til landsins.það sem af er
árinu, 27.870 islenskir og 31.164
útlenskir. Er þaðöllu meiraen i
fyrra en á sama tima þá höföu
58.275 ferðamenn komið hingaö,
27.774 Islendingar og 30.501 út-
lendingar.
— IJ.
sterku móti fulloröinna i Banja
Luka i Júgóslaviu.
Guðmundur Sigurjónsson, sem
teflir nú á skákmóti i Esbjerg i
Danmörku, verður aðstoðar-
maður Margeirs á mótinu.
Aðloknu heimsmeistaramótinu
mun Margeir tefla á skákmóti I
Gausdal i Noregi, 12.-20. ágúst,
og loks á Lloyds Bank-mótinu i
Englandi 22.—30. ágúst. Ef fer
sem horfir hefur Margeir þá teflt
51 skák á 5 mótum á aðeins 62
dögum!
Þá stendur nú yfir i Frakklandi
heimsmeistaramót sveina (yngri
en 17 ára) og er fulltrúi Islands
þar Jóhann Hjartarson. Hann
keppti einnig á mótinu i fyrra og
lenti þá i 6. sæti af 39. Jón L.
Arnason sigraði á þessu móti fyr-
ir tveimur árum.
Þá hefur skáksamband Puerto
Rico boöiö islenskum skákmanni,
fæddum 1964 eða siöar, til þátt-
töku á svokölluðu „barnaskák-
móti” sem haldið veröur i tengsl-
um við Fide-þingin i Puerto Rico,
19.—31. ágúst. Er óþarft að taka
fram að mót þetta er haldiö i til-
efni barnaárs SÞ. Óvist er hvort
unnt verður að taka þessu boði,
vegna fjárskorts.
Þaö má þvi ljóst vera aö is-
lenskir skákmenn sitja ekki auö-
um höndum þetta rigningarsum-
22 búsund terða-
menn komu t lúnf
- nokkur llðlgun irá því I fyrra
ÞAÐER
VISS PASSI!
smáauglýsingar
«86611
oakamstoém
^X^KLAPPARSTIG
Klapparstig 29 -
simi 13010
X
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
KLAPPARSTÍG
húsbyggjendur
ylurinn er
" * * r
.V
Afgreiðum einangrunarplast é
Stór-Reykjavíkursvæðið fré
mánudegi — föstudags.
Afhendum vöruna á byggingarstað,
viðskiptamönnum að kostnaðar
lausu. Hagkvæmt verð og
greiðsluskilmálar
við flestra hæfi.
Borgarplast h 1
Borgarnesi simi 93 7370
kvöld 09 helgam'mi 93 7355
30 ARA ÞJÓNUSTA
1979
SENDIBÍLASTÖDIN H.F. •
BORGARTUNI21