Morgunblaðið - 07.09.2001, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 07.09.2001, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Hjá Jóa Fel. Bakarí Okkur vantar hresst og duglegt starfsfólk á öllum aldri í afgreiðslu/vaktir. Upplýsingar í símum 893 0076 og 692 7579.      Ræsting Menntaskólinn í Kópavogi óskar eftir að ráða starfsmenn til dagræstingar. Laun eru skv. sérstökum samningi Eflingar og fjármálaráðuneytis. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans í síma 594 4000 og þangað ber að skila umsóknum. Skólameistari. Skrifstofustarf — afgreiðslustarf Okkur vantar starfskraft á skrifstofuna okkar í Hafnarfirði. Þekking á almennum skrifstofu- störfum nauðsynleg ásamt einhverri tölvu- kunnáttu. Vinnutími frá kl. 9 til 17. Einnig vantar okkur starfskraft í verslunina á Laugaveginum. Vinnutími eftir hádegi og annan hvern laugardag. Áhugi á kaffi og te skilyrði. Reyklaus vinnustaður. Skriflegar umsóknir leggist inn á auglýsinga- deild Mbl., merktar: „T og K — 11585“, fyrir 15. september. FRÁ KÓPAVOGSSKÓLA Matráður og stuðningsfulltrúar Matráð vantar nú þegar í starfsmanna- eldhús. Jafnframt vantar gangaverði og ræsta. Laun skv. kjarasamningi Eflingar og Kópavogs- bæjar. Ennfremur vantar stuðningsfulltrúa til starfa nú þegar. Laun skv. kjarasamningi Launanefndar sveitar- félaga og Starfsmannafélags Kópavogsbæjar. Frekari upplýsingar gefur skólastjóri í símum 554-0475 og 554-0573 Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR ⓦ í Mosfellsbæ. Þarf að vera á bíl. ⓦ á Djúpavog Upplýsingar gefur Ólöf í síma 569 1376 R A Ð A U G L Ý S I N G A R TILKYNNINGAR Stækkun Kröfluvirkjunar í Skútustaðahreppi, Suður-Þingeyjarsýslu, um 40 MW Mat á umhverfisáhrifum — athugun Skipulagsstofnunar Landsvirkjun hefur tilkynnt til athugunar Skipu- lagsstofnunar matsskýrslu um stækkun Kröflu- virkjunar í Skútustaðahreppi, Suður-Þingeyj- arsýslu, um 40 MW. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 7. september til 19. október 2001 á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu Skútustaðahrepps, í íþróttamiðstöð Skútustaðahrepps og Selinu, Skútustöðum. Einnig liggur skýrslan frammi í Þjóðarbókhlöð- unni og hjá Skipulagsstofnun í Reykjavík. Matsskýrslan er aðgengileg á heimasíðu Landsvirkjunar: www.lv.is. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 19. október 2001 til Skipulags- stofnunar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis- áhrifum, nr. 106/2000. Skipulagsstofnun. Tilkynning vegna kosninga til pólska þingsins Ræðismannsdeild Pólska sendiráðsins í Osló tilkynnir að með tilskipun Utanríkisráðherra frá 9. ágúst 2001 um myndun kjördeilda í kosningum til Neðri og Efri deildar pólska þingsins vegna pólskra ríkisborgara sem búsettir eru erlendis, hefur verið mynduð kjördeild nr. 160-Z í Reykjavík. Kjördeildin hefur aðsetur á skrifstofu Friðriks Gunnars-sonar heiðurskonsúls, Ánanausti 1, 101 Reykjavík. Svæðið sem heyrir undir kjördeildina er allt Lýðveldið Ísland. Kosningar til Efri og Neðri deildar pólska þingsins munu fara fram 23. september 2001. Kjörfundur í Reykjavík mun standa frá kl. 6:00 til 20:00. Þátttökurétt í kosningum eiga einungis þeir pólskir ríkis-borgarar sem hafa gild vegabréf og hafa skráð sig til kosninga munnlega, skriflega, símleiðis, með ritsíma eða myndsíma (heimilisfang Pólska sendi-ráðsins - Olav Kyrres plass 1, 0244 Oslo, símar: +47 2255 5536, +47 2243 0015, +47 2243 0161, mynd-sími +47 2244 4839). Skráningarbeiðnin skal innihalda fullt nafn, nafn föður, fæðingardag, dvalar-stað kjósanda, númer gilds pólsks vegabréfs ásamt útgáfudagsetningu þess og útgáfustað. Skráningu ber að ljúka í síðasta lagi fimm dögum fyrir kosningar. KOMUNIKAT Wydzial Konsularny Ambasady RP w Oslo, uprzejmie informuje, iz Rozporzadzeniem Ministra Spraw Zagra- nicznych z dnia 9 sierpnia 2001 r. w sprawie utworzenia obwodów glosowania dla obywateli pol-skich przebywa- jacych za granica w wyborach do Sejmu i Senatu zostal utworzo-ny Obwód Wybor-czy Nr 160-Z w Reykja-viku. Siedziba Obwodowej Komisji Wyborczej Nr 160-Z jest siedziba Konsula Honorowego Fridrika Gunnarssona przy Ánanaust 1, 101 Reykjavik. Obwód glosowania obejmuje swym zasiegiem Republike Islandii. Wybory do Sejmu i Senatu Rzeczypospolitej Polskiej odbeda sie w dniu 23 wrzesnia 2001 r. w Reykjaviku, w godzinach od 6:00 do 20:00. Udzial w wyborach moga wziac tylko obywatele polscy, posiadajacy wazne polskie paszporty, na podstawie zgloszenia wniesionego ustnie, pisem-nie, telefonicznie, telegraficznie, lub telefaksem (adres Ambasady RP - Olav Kyrres plass 1, 0244 Oslo, tel. +47 2255 5536, 2243 0015, 2243 0161, fax +47 2244 4839). Zgloszenie powinno zawierac nazwisko i imiona, imie ojca, date urodzenia, miejsce pobytu wyborcy, numer waznego polskie-go paszportu, a takze miejsce i date jego wydania. Zgloszenia mozna dokonac najpózniej w 5 dniu przed dniem wyborów. Oslo, dnia 21 sierpnia 2001 r. 36. þing SUS á Seltjarnarnesi 14.—16. september 2001 Samkvæmt 21. grein VI kafla laga Sambands ungra sjálfstæðismanna tilkynnist hér með að tillögur til lagabreytinga verða teknar fyrir á 36. þingi SUS á Seltjarnarnesi 14. til 16. september. Framkvæmdastjórn SUS. Auglýsing um starfsleyfistillögur Fyrirtæki/gildistími starfsleyfis í árum Heimilisfang Stjörnuegg hf./8 Vallá, Kjalarnesi Stáltak/10 Mýrargötu 10-12 Daníel Þorsteinsson/10 Bakkastíg 9 Rétt til að gera athugasemdir hafa eftir- taldir aðilar: 1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi, svo og forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar eða nálægrar starfsemi. 2. Íbúar þess svæðis, sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar. 3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir sem málið varðar. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendast Umhverfis- og heilbrigðisnefnd Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 14, 108 Reykjavík, fyrir 7. október 2001. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.