Morgunblaðið - 07.09.2001, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Trúboðsstöðin
(The Mission)
D r a m a
Leikstjóri. Roland Joffe. Handrit:
Robert Bolt. Aðahlutverk.
Robert De Niro og Jeremy Irons.
Bretland, 1986. (125 mín.)
Bergvík. Öllum leyfð.
Þessi verðlaunamynd frá árinu
1986 lýsir togstreitu í kringum trú-
boðsstöð nokkra í myrkviðum frum-
skóga Suður-Am-
eríku þar sem
peningar og pólitík
takast á við hug-
sjónir og kærleika.
Þetta er vönduð
kvikmynd, handrit
Roberts Bolt er yf-
irvegað og þaul-
hugsað og kvik-
myndatakan
hrífandi. Það sem þó mesta athygli
vekur er samleikur þeirra De Niros
og Irons, tveggja stórleikara sem
hér í fyrsta og eina skipti (hingað til)
leiða saman hesta sína. Það bókstaf-
lega neistar af tjaldinu þegar þeir
takast á og áhorfandinn er minntur á
geysilega leikhæfileika De Niros
þegar hann ekki fer í gegnum mynd-
ir á sjálfstýringu, eins og sífellt hefur
orðið algengara hjá honum á síðustu
árum. Þá er það framtak mynd-
bandafyrirtækja að endurútgefa
eldri gæðamyndir sannarlega lofs-
vert, enda eru gömlu eintökin mörg
hver orðin ansi þreytt á leigunum.
Heiða Jóhannsdótt ir
MYNDBÖND
Stórleik-
arar í
skóginum
BRYAN McFadden úr
írsku drengjasveitinni
Westlife grét af gleði er
hann hélt á nýfæddri
dóttur sinni í fyrsta
sinn. Móðirin er Kerry
Katona, fyrrum með-
limur stúlknasveit-
arinna Atomic Kitten
og tók fæðingin 18 tíma
á Mount Carmel spít-
alanum í Dublin.
Stúlkubarnið hefur
verið nefnt Molly.
Foreldrarnir ungu
eru í skýjunum yfir
nýja ábyrgðarhlut-
verki sínu en Bryan er 21 árs og
Kerry einu ári yngri. „Ég er svo
stoltur af því að vera orðinn faðir,“
sagði Bryan, „að Molly skuli vera
heilsuhraust og fallegt barn. Við
Kerry eru lukkunnar pamfílar.“
Hann hefur tekið sér fimm vikna
barneignaleyfi frá störfum með
félögum sínum í Westlife. Þau
Kerry hafa verið saman í rúmt ár
og hafa ákveðið að ganga í hjóna-
band áður en árið rennur sitt skeið
á enda.
Bryan
orðinn
pabbi
Lukkulegir foreldrar.
Fjölgun hjá Westlife
Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
FYRIR
1250 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
Sýnd kl. 8. Vit 243. strik.is
Ó.H.T.Rás2
Kvikmyndir.com Hugleikur
ÚR SMIÐJU
LUC BESSON
Sýnd kl. 10. B.i.16. Vit nr. 257.
Fantagóður kraftur er allt sem þarf. Óvæntasti smellur þessa árs.
Sló eftirminnilega í gegn í Bandríkjunum einum.
Ef þú hefur það sem þarf
geturðu fengið allt.
f f f
t r f i llt.
Sýnd kl. 5.55, 8 og 10.10. B.i. 12. Vit 256
DV
strik.is
kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
SV MBL
DV
strik.is
STÆRSTA bíóupplifun ársins
er hafin! Eruð þið tilbúin?
kvikmyndir.com
kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B. i. 12 ára. Vit nr. 267Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16 ára. Vit 251
Tvíhöfði/Hugleikur
Hausverk.is
USA TODAY
1/2
NY POST
Ísl tal. Sýnd kl. 6. Vit nr. 245
Enskt tal. Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr. 244
Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 258.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Enskt tal. Vit 265.
ÓHT Rás2
Kvikmyndir.is
Hættulegasti njósnari heims, Gabriel Shear (John
Travolta), er ráðin af bandarísku leyniþjónustunni CIA
til að fá dæmdan tölvuhakkara til að brjótast inn og
stela milljörðum US$ úr ríkissjóði. Frábær spennumynd í
leikstjórn Joel Silver (Matrix) með brjálaðri tónlist eftir
DJ Paul Oakenfold (Ministry of Sound). P.s. Ekki missa
af Halle Berry í ógleymanlegu hlutverki!
Frumsýning
Þegar þú veist lykilorðið,
geturðu gert allt!
HÁSKÓLABÍÓ
þar sem allir salir eru stórir
STÆRSTA bíóupplifun ársins er hafin!
Eruð þið tilbúin?
Sýnd kl. 8. B.i.10.
Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919
Sýnd kl. 6.
Kvikmyndir.com
DV
RadioX
Sýnd kl. 10. B.i. 12.
1/2 Kvikmyndir.com
H.L. Mbl.
H.K. DV
Strik.is
ÓHT Rás 2
1/2 i ir.
. . l.
. .
tri .i
betra er að
borða graut-
inn saman en
steikina einn
TILLSAMMANS
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 12 ára.Sýnd kl. 6, 8 og 10.
DV
Stærsta mynd ársins
yfir 45.000. áhorfendur
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Ef þú hefur það sem þarf
geturðu fengið allt.
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.12 ára.
Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
Tvíhöfði/Hugleikur
Hausverk.is
USA TODAY
1/2
NY POST
Frumsýning
Frábær
grínmynd
með
fjölda
stórleikara
Gó›a skemmtun!
Norræna húsinu kl. 19:30
Tafenau & Vind dúói›
frá Eistlandi
ver› a›göngumi›a kr. 1.000
Kaffi Reykjavík kl. 21
Holdi› og Trumban
frumsaminn jazz
Tómasar R. Einarssonar
í latíntakti
ver› a›göngumi›a 1.500
Kaffi Reykjavík kl. 23
Sextett Jóhanns Ásmundssonar:
Fjölfljó›a bræ›ingsjazz
6 hljó›færaleikar frá 3 löndum
ver› a›göngumi›a 1.800
ALMENNUR
DANSLEIKUR
Anna Vilhjálms ásamt
hljómsveit Stefáns P.
í Ásgarði, Glæsibæ, í kvöld,
föstudagskvöldið 7. september
Húsið opnað kl. 22.00.
Allir velkomnir!
Derhúfa
aðeins 800 kr.
NETVERSLUN Á mbl.is
T-sett
aðeins 650 kr.
NETVERSLUN Á mbl.is