Morgunblaðið - 07.09.2001, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.09.2001, Blaðsíða 7
FJÁRSJÓÐUR Í FRÆÐSLU RITUN, LESTUR, TJÁNING, KYNNINGARTÆKNI // Litla Y-námskeiðið ( 4 st.) Reglur um notkun Y. Skriflegar æfingar. Eygló Eiðsdóttir, íslenskukennari. Fim. 27. sept. og 4. okt. kl. 17:30-19:00. Verð: 5.000 kr. // Litla N og NN námskeiðið ( 4 st.) Reglur um notkun einfalds og tvöfalds N. Skriflegar æfingar. Eygló Eiðsdóttir íslenskukennari. Fim. 11. og 18. okt. kl. 17:30-19:00. Verð: 5.000 kr. // Viltu læra framsögn? ( 20 st.) Grunnatriði eðlilegrar framsagnar: raddvernd, hljóðmótun og munnleg tjáning, upplestur og frásögn. Soffía Jakobsdóttir leikari og Ingibjörg Frímannsdóttir málfræðingur og framsagnarkennari. Mán. 1. okt.-29. okt. kl. 18:00-21:00. Verð: 16.000 kr. // Góðar glærusýningar ( 10 st.) Framsögn, framkoma, vinnubrögð við skjávarpa, útlit glæra og ritun kynningarefnis. Nemendur gera glærufyrirlestur og fá gagnrýni. Kunnátta í PowerPoint er skilyrði. Ingibjörg Frímannsdóttir framsagnarkennari, Björg Árnadóttir ritunarkennari og blaðamaður o.fl. Lau. 3. og 10. nóv. kl. 10:00-14:30. Verð: 14.000 kr. // Skapandi skrif ( 21 st.) Bókmenntatextar skrifaðir og eigin stíll og annarra skoðaður. Björg Árnadóttir blaðamaður og ritunarkennari. Þri. 9. okt.-20. nóv. kl. 19:30-21:45. Verð: 14.000 kr. // Að yrkja vísu ( 20 st.) Bragfræði og ljóðmál. Nemendur yrkja vísur. Brageyra og ,,bragauga” þjálfað m.a. með hjálp tölvutækni. Tölvukunnátta ekki nauðsynleg. Kristján Eiríksson íslenskufræðingur og umsjónar- maður vísnaþáttar Lesbókar Morgunblaðsins. Mán. og mið. 19.sept. -10 okt. mán. kl 19:30 - 21:45 og mið. 20:00-21:45. Verð: 13.000 kr. // Samræður við Guð ( 21 st.) Heimspeki bókanna ,,Conversations with God” eftir Neale Donald Walsch. Fyrirlestrar og umræður. Geir Rögnvaldsson leikhúsfræðingur og stærðfræðikennari. Mið. 17. okt.- 28. nóv. kl. 19:30- 21:45. Verð: 14.000 kr. // Glæpasögur fyrr og nú ( 15 st.) Upphaf og þróun glæpasagna. Einstakir höfundar skoðaðir; brautryðjendur 19. aldar, en einkum höfundar 20. aldar. Kristinn Kristjánsson foringi Hins íslenska glæpafélags og íslenskukennari. Þri. 25. sept.-23.okt. kl. 19:30-21:45. Verð: 10.000 kr. NÁMSKEIÐ Í SAMVINNU VIÐ AÐRA << Í samvinnu við Fræðslunet Austurlands >> // Silfursmíði - íslenska víravirkið, byrjendur ( 10 st.) Fim. 22. nóv. og fös. 23. nóv. kl. 18:00-21:45. // Silfursmíði - íslenska víravirkið, framhald ( 10 st.) Lau. 24. nóv. kl. 13:00-17.45 og sun. 25. nóv. kl. 9:00-12:00. Á báðum námskeiðum er gripur hannaður og unninn og saga víravirkis sögð. Davíð Jóhannesson og Karl Davíðsson gullsmiðir. Verð: 13.000 kr. auk efnisgjalds. <<Í samvinnu við Fullorðinsfræðslu Laugarneskirkju >> // Persóna Jesú frá Nasaret Persóna Jesú frá Nasaret skoðuð út frá þrettán ólíkum sjónarhornum svo sem sagnameistarinn, fjölskyldu- maðurinn, húmoristinn, jafnréttisfrömuðurinn, veislumaðurinn, vinurinn, tilfinningamaðurinn... Bjarni Karlsson sóknarprestur Laugarneskirkju. Alla þriðjudaga kl. 20:00-21:00 frá 11. sept.- 11.des. Haldið í Laugarneskirkju, gengið inn um merktar dyr á austurgafli hússins. Ath.: Ekki þarf að skrá sig á námskeiðið. Hægt er að mæta í staka tíma. Aðgangur er ókeypis. << Í samvinnu við Skref fyrir skref >> // Góð ráð fyrir leiðbeinendur í fullorðinsfræðslu ( 20 st.) Kynning á undirstöðuatriðum fullorðinsfræðslu í nútíma- samfélagi og nýjum og skapandi kennsluaðferðum. Sigrún Jóhannesdóttir og Anna E. Ragnarsdóttir kennslufræðingar. Mið. og fim. 19. og 20. sept. og 26. og 27. sept. kl.17:15-21:15. Verð: 25.000 kr. NÁMSKEIÐ FYRIR STARFANDI SJÚKRALIÐA << Í samvinnu við Sjúkraliðafélag Íslands >> Námskeiðin eru kennd á miðvikudögum, fimmtudögum, mánudögum og þriðjudögum kl. 17:00-20:50. Öll eru þau í stofu A-21 og kosta 12.500 kr., nema Lyfhrifafræði og Maður og sjúkdómar sem kosta 16.000 kr., en bók er þá innifalin í verðinu. // Lífeðlisfræði hjarta og blóðrásar og hjúkrun hjartasjúklinga ( 20 st.) Guðrún Narfadóttir líffræðingur og Guðrún Hildur Ragnarsdóttir hjúkrunarfræðingur. 18. - 25. september // Helstu flokkar geðsjúkdóma og hjúkrun geðsjúkra ( 20 st.) Halldór Kolbeinsson geðlæknir og Dröfn Kristmundsdóttir hjúkrunarfræðingur. 26. september - 2.október // Árangursrík samskipti á sjúkrastofnunum ( 20 st.) Herdís Hólmsteinsdóttir og Unnur Heba Steingrímsdóttir hjúkrunarfræðingar. 3. - 9. október // Kvíði og kvíðasjúkdómar ( 20 st.) Dröfn Kristmundsdóttir hjúkrunarfræðingur. 10. - 16. október // Fíkniefni og umönnun vímuefnaneytenda ( 20 st.) Bryndís Þóra Þórsdóttir lyfjafræðingur og Salbjörg Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur. 17. - 23. október // Lyfhrifafræði III; hjarta-, tauga- og geðlyf ( 20 st.) Eggert Eggertsson lyfjafræðingur. 31. október - 6. nóvember Ath.: Námskeið í lyfhrifafræði er nauðsynlegur undanfari framhaldsnáms sjúkraliða sem hefst á vorönn. // Maður og sjúkdómar ( 20 st.) Bogi Ingimarsson líffræðingur. 7. - 13. nóvember // Hjúkrun langveikra ( 20 st.) Helga Jónsdóttir, Erla Kolbrún Svavarsdóttir og Anna Gyða Gunnlaugsdóttir hjúkrunarfræðingar og Líknarteymi Landspítala-háskólasjúkrahúss. 21. - 27. nóvember TÖLVUSTUDD KENNSLA << Þessi námskeið eru einkum ætluð kennurum en eru þó öllum opin >> << Í samvinnu við Kennslumiðstöð HÍ og Nýherja >> // Að kenna um fjarkennslubúnað ( 8 st.) Tækni, framkoma, kennslufræði og námsgögn. Kennarar frá Nýherja og Kennslumiðstöð HÍ. Mán. 19. og fim. 22. nóv. kl. 17:00-20:00. Verð: 11.000 kr. // WebCT ( 10 st.) Kynning á kennsluforritinu WebCT. Þórunn Óskarsdóttir tölvukennari. Mán. og mið. 1., 3. og 8. okt. kl. 17:00-19:15. Verð: 8.500 kr. // Vefleiðangrar faggreina ( 10 st.) - fjarkennsla. Íslenska, tungumál, félagsgreinar, raungreinar, myndlist og fleira ef óskað er. Fagkennarar í FÁ og fleiri skólum kenna. Námskeiðið hefst mán.15. okt. Verð. 8.500 kr. // Vefsíðugerð faggreina ( 20 st.) - dreifkennsla. Mæting í tölvuver fim. 1. nóv. kl. 17:00-19:00. Helmut Hinrichsen og Hólmfríður Ólafsdóttir tölvukennarar. Verð: 15.000 kr. // PowerPoint II; tal á glærum ( 9 st.) Tölvutækni, raddtækni, frásagnartækni. 5., 6. og 7. nóv. kl. 19:30-21:45. Hallfríður Þórarinsdóttir kennari. Verð: 8.000 kr. // Linux ( 20 st.) Innsetning stýrikerfisins og grunnur í notkun og möguleikum þess. Fim.15. nóv.-6. des. kl. 17.00-20:00. Páll Thayer tölvukennari. Verð: 15.000 kr. NÁMSKEIÐ Á HAUSTÖNN 2001 FRAMVEGIS sérsníður einnig námskeið að þörfum fyrirtækja, stofnana, stéttarfélaga, félagasamtaka og annarra hópa. Flest þau námskeið sem hér eru auglýst er hægt að fá á þeim tíma og í þeirri útgáfu sem hentar hverjum hópi. LEITIÐ TILBOÐA. // Kennt er í Fjölbrautaskólanum við Ármúla í Ármúla 12. Tölvunámskeið eru í stofu V-23, sjúkraliðanámskeið í A-21 og almenn námskeið í stofum A-10 og A-11. Skráning og nánari upplýsingar á vefnum www.fa.is/framvegis. Einnig í síma 581 4022 virka daga kl. 15:00-18:00. FRAMVEGIS MIÐSTÖÐ UM SÍMENNTUN Í REYKJAVÍK HEILBRIGÐISSKÓLINN FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA WWW.FA. IS/FRAMVEGIS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.