Morgunblaðið - 07.09.2001, Side 7

Morgunblaðið - 07.09.2001, Side 7
FJÁRSJÓÐUR Í FRÆÐSLU RITUN, LESTUR, TJÁNING, KYNNINGARTÆKNI // Litla Y-námskeiðið ( 4 st.) Reglur um notkun Y. Skriflegar æfingar. Eygló Eiðsdóttir, íslenskukennari. Fim. 27. sept. og 4. okt. kl. 17:30-19:00. Verð: 5.000 kr. // Litla N og NN námskeiðið ( 4 st.) Reglur um notkun einfalds og tvöfalds N. Skriflegar æfingar. Eygló Eiðsdóttir íslenskukennari. Fim. 11. og 18. okt. kl. 17:30-19:00. Verð: 5.000 kr. // Viltu læra framsögn? ( 20 st.) Grunnatriði eðlilegrar framsagnar: raddvernd, hljóðmótun og munnleg tjáning, upplestur og frásögn. Soffía Jakobsdóttir leikari og Ingibjörg Frímannsdóttir málfræðingur og framsagnarkennari. Mán. 1. okt.-29. okt. kl. 18:00-21:00. Verð: 16.000 kr. // Góðar glærusýningar ( 10 st.) Framsögn, framkoma, vinnubrögð við skjávarpa, útlit glæra og ritun kynningarefnis. Nemendur gera glærufyrirlestur og fá gagnrýni. Kunnátta í PowerPoint er skilyrði. Ingibjörg Frímannsdóttir framsagnarkennari, Björg Árnadóttir ritunarkennari og blaðamaður o.fl. Lau. 3. og 10. nóv. kl. 10:00-14:30. Verð: 14.000 kr. // Skapandi skrif ( 21 st.) Bókmenntatextar skrifaðir og eigin stíll og annarra skoðaður. Björg Árnadóttir blaðamaður og ritunarkennari. Þri. 9. okt.-20. nóv. kl. 19:30-21:45. Verð: 14.000 kr. // Að yrkja vísu ( 20 st.) Bragfræði og ljóðmál. Nemendur yrkja vísur. Brageyra og ,,bragauga” þjálfað m.a. með hjálp tölvutækni. Tölvukunnátta ekki nauðsynleg. Kristján Eiríksson íslenskufræðingur og umsjónar- maður vísnaþáttar Lesbókar Morgunblaðsins. Mán. og mið. 19.sept. -10 okt. mán. kl 19:30 - 21:45 og mið. 20:00-21:45. Verð: 13.000 kr. // Samræður við Guð ( 21 st.) Heimspeki bókanna ,,Conversations with God” eftir Neale Donald Walsch. Fyrirlestrar og umræður. Geir Rögnvaldsson leikhúsfræðingur og stærðfræðikennari. Mið. 17. okt.- 28. nóv. kl. 19:30- 21:45. Verð: 14.000 kr. // Glæpasögur fyrr og nú ( 15 st.) Upphaf og þróun glæpasagna. Einstakir höfundar skoðaðir; brautryðjendur 19. aldar, en einkum höfundar 20. aldar. Kristinn Kristjánsson foringi Hins íslenska glæpafélags og íslenskukennari. Þri. 25. sept.-23.okt. kl. 19:30-21:45. Verð: 10.000 kr. NÁMSKEIÐ Í SAMVINNU VIÐ AÐRA << Í samvinnu við Fræðslunet Austurlands >> // Silfursmíði - íslenska víravirkið, byrjendur ( 10 st.) Fim. 22. nóv. og fös. 23. nóv. kl. 18:00-21:45. // Silfursmíði - íslenska víravirkið, framhald ( 10 st.) Lau. 24. nóv. kl. 13:00-17.45 og sun. 25. nóv. kl. 9:00-12:00. Á báðum námskeiðum er gripur hannaður og unninn og saga víravirkis sögð. Davíð Jóhannesson og Karl Davíðsson gullsmiðir. Verð: 13.000 kr. auk efnisgjalds. <<Í samvinnu við Fullorðinsfræðslu Laugarneskirkju >> // Persóna Jesú frá Nasaret Persóna Jesú frá Nasaret skoðuð út frá þrettán ólíkum sjónarhornum svo sem sagnameistarinn, fjölskyldu- maðurinn, húmoristinn, jafnréttisfrömuðurinn, veislumaðurinn, vinurinn, tilfinningamaðurinn... Bjarni Karlsson sóknarprestur Laugarneskirkju. Alla þriðjudaga kl. 20:00-21:00 frá 11. sept.- 11.des. Haldið í Laugarneskirkju, gengið inn um merktar dyr á austurgafli hússins. Ath.: Ekki þarf að skrá sig á námskeiðið. Hægt er að mæta í staka tíma. Aðgangur er ókeypis. << Í samvinnu við Skref fyrir skref >> // Góð ráð fyrir leiðbeinendur í fullorðinsfræðslu ( 20 st.) Kynning á undirstöðuatriðum fullorðinsfræðslu í nútíma- samfélagi og nýjum og skapandi kennsluaðferðum. Sigrún Jóhannesdóttir og Anna E. Ragnarsdóttir kennslufræðingar. Mið. og fim. 19. og 20. sept. og 26. og 27. sept. kl.17:15-21:15. Verð: 25.000 kr. NÁMSKEIÐ FYRIR STARFANDI SJÚKRALIÐA << Í samvinnu við Sjúkraliðafélag Íslands >> Námskeiðin eru kennd á miðvikudögum, fimmtudögum, mánudögum og þriðjudögum kl. 17:00-20:50. Öll eru þau í stofu A-21 og kosta 12.500 kr., nema Lyfhrifafræði og Maður og sjúkdómar sem kosta 16.000 kr., en bók er þá innifalin í verðinu. // Lífeðlisfræði hjarta og blóðrásar og hjúkrun hjartasjúklinga ( 20 st.) Guðrún Narfadóttir líffræðingur og Guðrún Hildur Ragnarsdóttir hjúkrunarfræðingur. 18. - 25. september // Helstu flokkar geðsjúkdóma og hjúkrun geðsjúkra ( 20 st.) Halldór Kolbeinsson geðlæknir og Dröfn Kristmundsdóttir hjúkrunarfræðingur. 26. september - 2.október // Árangursrík samskipti á sjúkrastofnunum ( 20 st.) Herdís Hólmsteinsdóttir og Unnur Heba Steingrímsdóttir hjúkrunarfræðingar. 3. - 9. október // Kvíði og kvíðasjúkdómar ( 20 st.) Dröfn Kristmundsdóttir hjúkrunarfræðingur. 10. - 16. október // Fíkniefni og umönnun vímuefnaneytenda ( 20 st.) Bryndís Þóra Þórsdóttir lyfjafræðingur og Salbjörg Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur. 17. - 23. október // Lyfhrifafræði III; hjarta-, tauga- og geðlyf ( 20 st.) Eggert Eggertsson lyfjafræðingur. 31. október - 6. nóvember Ath.: Námskeið í lyfhrifafræði er nauðsynlegur undanfari framhaldsnáms sjúkraliða sem hefst á vorönn. // Maður og sjúkdómar ( 20 st.) Bogi Ingimarsson líffræðingur. 7. - 13. nóvember // Hjúkrun langveikra ( 20 st.) Helga Jónsdóttir, Erla Kolbrún Svavarsdóttir og Anna Gyða Gunnlaugsdóttir hjúkrunarfræðingar og Líknarteymi Landspítala-háskólasjúkrahúss. 21. - 27. nóvember TÖLVUSTUDD KENNSLA << Þessi námskeið eru einkum ætluð kennurum en eru þó öllum opin >> << Í samvinnu við Kennslumiðstöð HÍ og Nýherja >> // Að kenna um fjarkennslubúnað ( 8 st.) Tækni, framkoma, kennslufræði og námsgögn. Kennarar frá Nýherja og Kennslumiðstöð HÍ. Mán. 19. og fim. 22. nóv. kl. 17:00-20:00. Verð: 11.000 kr. // WebCT ( 10 st.) Kynning á kennsluforritinu WebCT. Þórunn Óskarsdóttir tölvukennari. Mán. og mið. 1., 3. og 8. okt. kl. 17:00-19:15. Verð: 8.500 kr. // Vefleiðangrar faggreina ( 10 st.) - fjarkennsla. Íslenska, tungumál, félagsgreinar, raungreinar, myndlist og fleira ef óskað er. Fagkennarar í FÁ og fleiri skólum kenna. Námskeiðið hefst mán.15. okt. Verð. 8.500 kr. // Vefsíðugerð faggreina ( 20 st.) - dreifkennsla. Mæting í tölvuver fim. 1. nóv. kl. 17:00-19:00. Helmut Hinrichsen og Hólmfríður Ólafsdóttir tölvukennarar. Verð: 15.000 kr. // PowerPoint II; tal á glærum ( 9 st.) Tölvutækni, raddtækni, frásagnartækni. 5., 6. og 7. nóv. kl. 19:30-21:45. Hallfríður Þórarinsdóttir kennari. Verð: 8.000 kr. // Linux ( 20 st.) Innsetning stýrikerfisins og grunnur í notkun og möguleikum þess. Fim.15. nóv.-6. des. kl. 17.00-20:00. Páll Thayer tölvukennari. Verð: 15.000 kr. NÁMSKEIÐ Á HAUSTÖNN 2001 FRAMVEGIS sérsníður einnig námskeið að þörfum fyrirtækja, stofnana, stéttarfélaga, félagasamtaka og annarra hópa. Flest þau námskeið sem hér eru auglýst er hægt að fá á þeim tíma og í þeirri útgáfu sem hentar hverjum hópi. LEITIÐ TILBOÐA. // Kennt er í Fjölbrautaskólanum við Ármúla í Ármúla 12. Tölvunámskeið eru í stofu V-23, sjúkraliðanámskeið í A-21 og almenn námskeið í stofum A-10 og A-11. Skráning og nánari upplýsingar á vefnum www.fa.is/framvegis. Einnig í síma 581 4022 virka daga kl. 15:00-18:00. FRAMVEGIS MIÐSTÖÐ UM SÍMENNTUN Í REYKJAVÍK HEILBRIGÐISSKÓLINN FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA WWW.FA. IS/FRAMVEGIS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.