Vísir - 25.07.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 25.07.1979, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 25. jiili 1979. .wwðtöf 9 Lánskjör: 1. Til 20 ára, 28.5% vextir á 1. ári en 33,5% á 2. ári. 2. Til 15 ára, 9.75% vextir + 60% visitölutrygging (reiknaö af 42% árlegri hækkun). Sama ibúð keypt i haust Gert er ráð fyrir sama sölu- verði og sömu fjármögnun, en breyttum lánskjörum. Nú þýöir ekki lengur aö fjárfesta i húseignum meö þaö fyrir augum aö veröbólgan borgi skuldirnar. Hins vegar ættihinum fjölmörgu „reddingafcröum” i bankana aö geta fækkaö. Eðlilega veltir fólk þvi nú fyr- ir sér að hvaða leyti þessar breytingar hafi áhrif á mögu- leika til fjárfestinga. Eftir margra ára aðlögun að verð- bólgukerfi, þar sem skuldir verða smám saman léttvægari, ef aðeins tekst að fleyta sér yfir fyrstu eitt til tvö árin, er verð- trygging lána i margra augum ógnvekjandi. Mismunurinn á þvi lánakerfi, sem verið hefur og þvi sem nú er komiö og er að koma, verður best skýrður með dæmum. Það dæmi sem hér verður rakið er unniðaf starfsmanni hagdeildar Landsbankans, en út frá þvi ætti hver og einn að geta gert sér grein fyrir eigin fjárfestinga- dæmi. Á næstunni verður væntanlega mikil breyting á greiðslu- kjörum lifeyrissjóðs- lána. Lifeyrissjóðimir hafa i undirbúningi að taka upp fulla verð- tryggingu lánanna 1. september 1979 og mun þá höfuðstóll skulda- bréfanna hækka i hlut- falli við lánskjaravisi- tölu. Jafnframt þvi verða vextir lækkaðir i 2%. Auk þessara breyt- inga kemur svo það, að Húsnæðismálastofnun rikisins hefur tekið upp fulla verðtryggingu frá 1. júli sl. að telja og vaxtakjör vaxtaauka- lána bankanna breytt- ust 1. júni. Litil ibúð keypt í vor 1 þessu dæmi er um að ræöa gamla ibúð, sem kostar 17 milljónir króna og þarf kaup- andi að greiða út 13 milljónir, eða um 76% af verðinu. Eftir- stöðvar eru greiddar með skuldabréfi til fimm ára með 17% ársvöxtum. Fyrstu tvö árin verður greiðslubyrði kaupanda vegna vaxta og afborgana þessi: Sföasta afborgun af þriggja milljón króna veöláni getur orö- iö 204 milljónir, ef vísitalan hækkar um 42% á ári. 3. Til 3 ára, 38% vextir á 1. ári en 44% vextir á 2. ári. 4. Til 2x3 mánaða, 28% vextir + kostnaöur. 5-Eigið framlag er til dæmis fólgið i sparifé, skyldusparn- aði og aðstoð aðstandenda. 6.Til 5 ára, 17% vextir á ári. Fjármögnun: 1. Lifeyrissjóðslán 3.000.000 2. G-lán Byggingasjóös rlkisins 2.000.000 3. Vaxtaaukalán 1.500.000 4. Vixillán 500.000 5. Eigiö framlag 7.000.000 6.000.000 6. Skuidabréf til seljanda 13.000.000 4.000.000 Greiðslubyröi: á 1. ári á 2. ári 861.000 1.007.000 325.000 417.000 1.022.000 885.000 575.000 1.480.000 1.344.000 17.000.000 4.263.000 3.653.000 Uppreiknaðar eftirstöðvar eftir 2 ár 9.393.000 Fjármögnun: 1. Lifeyrissjóðslán 2. G-lán Byggingasj. 3. Vaxtaaukalán 4. Vixillán 3.000.000 2.000.000 1.500.000 500.000 Greiðslubyrði: á 1. ári á 2. ári 261.000 370.000 221.000 314.000 741.000 949.000 575.000 5. Eigiö framlag 7.000.000 6.000.000 6. Skuldabréf til seljanda 13.000.000 4.000.000 1.480.000 1.344.000 17.000.000 3.278.000 2.977.000 Uppreiknaöar eftirstöövar eftir 2 ár 12.421.000 burtséð frá þvl hver verðbólgan verður. Skýrt dæmi um það er út- reikningur sem lifeyrissjóöirn- ir hafa sent frá sér á greiöslu af- borgana og vaxta af 3.000.000 króna láni til 20 ára, sem tekið er 1. 7. ’79. Ef lánið er óverðtryggt er fyrsta greiösla 1980 1.142.500 krónur, en sú siðasta 215.250 krónur, 1999. Miðað við 42% hækkun visitölu eru vextir, af- borgun og visitala af þessu láni, ef það er verðtryggt, 260.527 krónur 1980, en 203.859.640 krón- ur eða tæplega 204 milljónir króna árið 1999. A sama timabili myndu meðaldagvinnulaun verká- manns hækka úr 245.993 krónur i 415 milljónir og 200.000 krónur, ef gert er ráð fyrir árlegri hækkun launa um 45%. Verkamaðurinn þyrfti þvi eft- ir gamla kerfinu að greiöa rúm- iega fjögurra mánaða laun i vexti og afborganir af þessu láni fyrsta árið, en aðeins brot af einum mánaðarlaunum siðasta árið. Með verðtryggingu lánsins myndi hann hins vegar greiða ein mánaðarlaun af þvi fyrsta áriðog tæplega helming mánaö- arlaunanna siðasta árið. • l stað bess að lækka aukast skuldtrnar smám saman með verðbólgunnl Horft fram i timann Samkvæmt þessu eru áhrif þessara breytinga á lánskjörum þau helst, að fólk þarf aö gera fjárfestingaráætlanir sinar til lengri tima en áður. Ungu fólki ætti að veröa auðveldara að koma yfir sig þaki i byrjun, en ekki veröur lengur hægt að reikna með þvi að verða svo til skuldlaus vegna ibúöarkaup- anna innan fárra ára. -SJ Lánskjör: 1. Til 20 ára, 2% vextir + full verðtrygging (42% árleg hækkun). :2. Til 15 ára, 2% vextir + full verðtrygging (42% árleg hækkun) 3. Til 3 ára, 38% vextir á 1. ári en 44% á 2. ári. Verðbótaþætti vaxta bætt við höfuðstól (Tók gildi 1. júni sl.) 4. og 6. sama og að ofan. Greiðslubyrðin léttist litið A þessu dæmi sést aö greiðslubyrði af fjárfestingum verður tiltölulega létt fyrstu ár- in, miðaö við þaö sem veriö hef- ur, en eftir þvi sem liöur á láns- timann breytast hlutföllin. Af- borgun lána tekur svipaðan hluta teknanna á hverju ári, • Svlpaður hluti launanna ler I afborganir á hverju ári ■;-5f VERÐBRÉF ^ Áhrif verðtrygginga lífeyrlssjððsiána: Ibúðakaupin verða auðveldarl (byrjun - en bá barf að horfa lengra fram í tímann

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.