Vísir - 30.07.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 30.07.1979, Blaðsíða 2
VÍSIR Mánudagur 30. júli 1979. Umsjón: Anna Heiður 1 Oddsdóttir og Gunnar E. Kvaran. ðvlssa með úfl- Ferðu með kvðldbænlr? I l l i l I l l l l l Hildur Baldvinsdóttir, hár- ® greiðslukona: — Nei, yfirleitt I ekki. Ég fór með bænir þegar ég * var barn. Karlotta Hlifarsdóttir. 11 ára: — Já, en bara stundum, þegar ég nenni. ?4ff' Sigurður Haukur Eiðsson. 11 ára: — Já, ég fer oftast með bænir á kvöldin. Jónas Hagan: — Þaö er mitt einkamálhvenærég bið fyrir mér og öðrum. Sigurveig ólafsdóttir: — Já, þaö geri ég nú oftast. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I ■ I 1 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I ræktað grænmetl „1 stórum dráttum má segja, að inniræktun hafi gengið vel, verið jöfn framleiðsla og góð sala, en hvað snertir útiræktun rikir algjör óvissa”, sagði Þor- valdur Þorsteinsson hjá Sölufé- lagi garðyrkjumanna í samtali við Visi. Auk tómata og gúrkna eru salat, steinselja og hreðkur helstu grænmetistegundir sem framleiddar eru innan dyra. Hefur framleiðsla og eftirspurn eftir þessum tegundum að mestu haldist i hendur það sem af er sumri. Þó kom fyrir stuttu talsvertumframmagn af tómöt- um ogagúrkum á markaðinn og var verðið þá sett niður um helming i eina viku. Seldist um- frammagnið upp á einni viku og komst þá aftur jafnvægi á markaðinn. Sagði Þorvaldur, að júliman- uður hefði verið óvenjugóður hvað snerti sölu á þessum tveimur tegundum, þvi venju- lega hefur verið talsvert um- frammagn á þessum tima og Grænmetisverslunin þvi gripið til þess ráðs, að henda óseldu grænmeti. Eru mönnum vafa- laust i fersku minni blaðaskrif sem urðu vegna þessa siðast lið- ið sumar sem leiddu til að gerð vartilraun til að setja grænmet- ið á útsölu i stað þess að henda þvi. Gafst sú tilraun mjög vel þvi neyslan óx. Það virðist þvi heyra fortiðinni til að gripið sé Framleiðsla og eftirspurn eftir tómötum og agúrkum hefur haldist f hendur nú i sumar og ekki komið tii þess að stórum förmum af ó- seldu grænmeti hafi veriðhent. Hins vegar horfir ekki nógu vel með útiræktað grænmeti. Vegna vorkulda hefur framleiðslu þess seink- að og ennþá a.m.k. bólar litiðá þvii verslunum. —Mynd: ÞG. til þess að keyra grænmeti á haugana. i dag kostar eitt kiló af 1. flokks agúrkum 750 krónur, en sama magn af 1. flokks tómöt- um 1150 krónur. Að sögn Þor- valdar má gera ráð fyrir að is- lenskar gúrkur verði á markaði hér út októbermánuð, en tómat- ar nokkru lengur eða fram til mánaðamóta nóvember-desem- ber. Eftir það byrjar væntanlega innflutningur þessara tegunda af fullum krafti og er Þorvaldur var inntur eftir þvi hve innlend tómata- og agúrkuframleiðsla sparaði mikinh gjaldeyri sagði hann, að það hefði ekki verið tekið saman. „Sjálfsagt sparar þetta drjúgan gjaldeyri eins og allt sem við reynum að gera sjálfir”, sagði hann. Hvað varðar útiræktað græn- meti kvað hann rfkja mikla ó- vissu. Vegna mikilla vorkulda hefur framleiðslu þessara teg- unda (gulrófur, gulrætur, hvit- kál, blómkál) seinkað mikið. Sagði hann, að ef allt væri með felldu ættu þessar tegundir að vera að byrja að koma á mark- að, en litið bólar á þeim ennþá. „Ef veðrið heldur áfram að vera jafn milt og gott og undan- fariðvonast ég til að ekki þurfi að liða allt of langur timi i að þessar tegundir komi”, sagði Þorvaldur. —GEK HVAÐ BORGA ÞEIR I SKATTA? Fasteignasala virðlst ekki vera mjög arðbærl Enn gluggum við í skattskrána og að þessu sinni felttum við upp á nokkrum lögfræðingum sem eru við- riðnir fasteignasölu. Þess skal getið að hér er um til- viljanaúrtak að ræða. Það er athyglisvert, að allir i þessu úrtaki, nema einn, hafa haft undir 6 milljónum króna í tekjur á siðasta ári ef reiknað er með að út- svar sé 11% af tekjum. Samkvæmt þessu virðist þvi fasteignasala ekki vera aröbær atvinnurekstur, eða hvað? Ragnar Tómasson hdl. greiöir um 12.6 milljónir króna i opin- ber gjöld og hefur samkvæmt útsvari haft 19.4 milljónir i tekj- ur. Sá næsti fyrir neðan, Lúðvik Gizurarson hrl., greiöir 1.3 milljónir i opinber gjöld og munar þar hvorki meira né minna en 11.3 milljónum. Þeir sem næstir koma Ragnari i tekjum eru með 5.3 milljónir eða 14.1 milljón lægri. Visir hafði samband við Pétur Gunnlaugsson lögfræðing, sem samkvæmt útsvari sinu hefur aðeins haft um 1.2 milljónir króna I tekjur á siðasta ári og spurði hann hverju sætti. Sagði Pétur að skýringin væri sú að hann hefði lent i slysi og verið frá vinnu mestan part ársins. Dan V.S. Wiium, iögfræðing- ur: greiöir i opinber gjöld 717.385 að frádrengun barnabót- um, tekjusk. 259.792, eigna- skattur enginn útsv. 593.00, tekjur samkv. útsvari: 5.3 miii- jónir. Haukur Bjarnason hdi: 1.014.170 að frádregnum barna- bótum, tekjusk 337.087, eignask. 65.399, útsv. 537.400, tekjur sam- kv. útsvari: 4,8 milljónir. Lúövik Gizurarson hrl.: 1.302.238 að frádregnum barna- bótum, tekjusk, enginn, eigna- skattur enginn, útsv. 462.400, tekjur samkv. útsvari: 4.2 mill- jónir Pétur Gunnlaugsson lögfræö- ingur: 776.873, tekjuskattur enginn, eignaskattur enginn, út- svar 140.800, tekjur samkvæmt útsvari: 1.2 miiijónir. Ragnar Tómasson hdl: 12.633.819 að frádregnum barnabótum, tekjusk. 8.443.761, eignask. 35.148, útsvar 2.137.600, tekjur samkv. útsvari: 19.4 milljónir. Sigurður blason hrl: 1.281.919 að frádregnum barnabótum, tekjusk. 1.077.579, eignask. 40.759, útsvar 582.500, tekjur samkv. útsvari: 5.3 milljónir. - Sv.G. , Það kemur kannski nokkuð á óvart, en I ýmsum tilfellum viröist fasteignasala ekki arðbær, ef marka má skattskrána.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.