Vísir - 30.07.1979, Blaðsíða 18
VÍSIR
Mánudagur 30. júll 1979.
Guömundur Ólafsson, sem
fæddur var 3. okt. 1911, er látinn.
Hann var sonur hjónanna Ólafs
Þetta er ekki bara ostur, þetta er gamall ostur.
dánaríregnlr
Guörööur Jónsson, fyrrv. kaup-
félagsstjóri, sem fæddur var 2.
jan. 1908, andaöist 24. júli 1979.
Guöröður hóf starf hjá Kf. Fram
árið 1931 og varð kaupfélags-
stjóri þar 1937. Hann kvæntist
Halldóru Sigfinnsdóttur áriö 1935
og eignuðust þau fjögur börn.
Jóhannessonar útvegsbónda og
Bjargar Guðmundsdóttur. Árið
1935 giftist Guðmundur Kristinu
Daviðsdóttur úr Flatey i Breiða-
firði. Þau eignuðust þrjár syni og
tvær dætur, en Kristin andaðist 7.
apcil 1972.
minningarspjöld
Minningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir-
töldum stöðum: Leikfangabúðinnl, Laugavegi
18 a, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fata-
hreinsuninni -Hreinn, Lóuhólum 2-6,Alaska
Breiðholti, Versl. Straumnes, Vesturbergi 76,
hjáséra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk9, og
Sveinbirni BjarnasynL Dvergabakka 28.
Minningarkort Barnaspíta'lasjóðs Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. Snæ-
bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar
Ðókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl.
Geysi, Aöalstræti, Þorsteinsbúð, Snorrabraut,
Versl. Jóhannes Norðfjörð Laugav. og'
Hverf isg.,0 Ellingsen,Grandagarði., Lyf jabúð
Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki,
Vesturbæjarapóteki, Landspitalanum hjá for
stöðukonu, Geðdeild Barnaspítala Hringsins
við Dalbraut og Apóteki Kópavogc.
Minningarspjöld líknarsjóðs Dómkirkjunnar
eru afgreidd á þessum stöðum: Hjá kirkju->
verði Dómkirkjunnar, Helga Angantýssyni,
Ritfangaverslun V.B.K. Vesturgötu 3, (Pétur
Haraldsson), Iðunn bókaforlag, Bræðra
borgarstíg 16, (Ingunn Asgeirsdóttir),Valgerði
Hjörleifsdóttur, Grundarstíg 6. Hjá prestkon-
um: Dagný (16406) Elísabet (18690) Dagbjört
(33687) Salóme (14926).
Næsta helgi er verslunarmannahelgin, mesta ferðahelgi tslendinga. Þá taka allir sem vettlingi geta
valdið upp bakpokann og halda til fjalla, út I sveitina eða á útihátiðir til þess að losa sig aðeins við
stressið og til að taka þvi rólega I fögru umhverfi. Þessar ferðir geta oft oröið skemmtilegar eins og
myndin ber með sér og oft þurfa allir að leggjast á eitt til þess að komast á áfangastað.
listasöfn
Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag-
lega frá 13.30-16.
Kjarvalsstaöir. Sýning á verkum Jóh.
Kjarvals opin alla virka daga nema mánu-
daga kl. 16 22. Um helgar kl. 14-22.
Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum:
gengisskráning Álmennur Ferðamanna-
Gengi no. 140 gjaldeyrir .gjaldeyrír
27. júli kl. 12. -Kaup Saia \Kaup Sala
T Bandarikjadollar 365.60 357.40 392.26 393.14
1 Sterlingspund 827.80 829.70 910.58 912.67
1 Kanadadollar 305.40 306.10 335.94 336.71
100 Danskar krónur 6827.20 6842.50 7509.92 7526.75
100 Norskar krónur 7105.70 7121.60 7816.27 7839.26
100 Sænskar krónur 8513.20 8532.30 9364.52 9385.53
■ roo Finnsk mörk 9343,50 9364.50 10277.85 10300.95
100 Franskir frankar 8424.80 8443.70 9267.28 9288.07
100 Belg. frankar 1225.10 1227.80 1347.61 1350.58
100 Svissn. frankar 21724.00 21772.80 23896.40 23950.08
100 Gyllini 17843.40 17883.40 19627.74 19671.64
100 V-þýsk mörk 19612.25 19656.25 21573 47 21621.27
100 Lirur 43.67 43.77 48.03 48.14
.100 Austurr.Sch. 2672.15 2678.15 2939.36 2945.96
100 Escudos 733.60 735.30 806.96 808.83
100 Pesetar 537.90 539.10 591.69 593.01
100 Xen, 165.78 166.16 182.35 182.77
(Smáauglysingar — sími 86611
Bílaviðskipti
Fiat 127, árg. ’74.
Til sölu Fiat 127 árg. ’74, keyrður
49 þús. km. Verð og greiðsluskil-
málar samkomulag. Uppl. isima
14691 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu
Ford Cortina 1600 station árg. ’71
skoöaöur ’79. Uppl. i sima 71219.
Breskur sportbUl.
Sunbeam Rapier árg. ’70 til sölu.
Ekinn30 þús. km. á vél. Gott verð
ef samið er strax. Einnig er til
sölu Philips kassettu bilútvarp.
Uppl. i sima 14764.
véla
pakkningar
■
■
■
■
■
I
Ford 4-6-8 strokka
benzin og diesel vélar Opel
Austin Mini Peugout
Bedford Pontiac
B.M.W. Rambler
Buick Range Rover
Chevrolet Renault
4-6-8 strokka Saab
Chrysler Scania Vabis
Citroen Scout
Datsun benzin Simca
og diesel Sunbeam
Dodge — Plymouth Tékkneskar
Fiat bifreiðar
Lada — Moskvitch Toyota
Landrover Vauxhall
benzin og diesel Volga
Mazda Volkswagen
Mercedes Benz Volvo benzin
benzin og diesel og diesel
■
I
ÞJÓNSSON&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
Austin Ailegro
tilsöluárg. ’77. Ekinn 33 þús. km.
Fallegur bill á góðu verði. Uppl. i
dag i' sima 30310.
Simca Chrysler 1307,
árg. ’77, til sölu. Fyrsta flokks
bfll. Uppl. I sima 24558.
Pólskur Fiat 125,
árg. ’74, til sölu. Uppl. i sima
81608.
Dodge Weapon til sölu.
Yfirbyggður, dísilvél, ökumælir,
spil, o.m.fl., i ágætu lagi. Verð
1600 þús. Uppl. i sima 66502 eftir
kl. 7.
Cortina 2000 E.
Vil kaupa Cortinu 2000 E árg. ’74
sjálfskipta. Simi 72918.
Wartburg árg. ’78 til sölu.
Ekinn 10 þús. km , skoðaður ’79.
Uppl. I sima 41953 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Escort árg. ’75 til sölu.
Ekinn 53 þús. km. Góður bill.
Uppl. i sima 51061.
r \
iá tib
VERDLAUNAGRIPIR
OG FELAGSMERKI
Framleiði alls konar verðlaunagripi og
felagsmerki Hef i ávallt f yrirligg jandi ymsar
stærðir verðlaunabikara og verólauna
peninga,einnig styttur f yrir f lestar
greinar iþrötta
Leitiðupplysinga.
Mognús E. Baldvinsson
Laugavegi 8 — Reykjavik —■ Simi 22804
J
Blár Ford Escort árg. 1974 til
sölu.
Otvarp, aukadekk, toppgrind.
Uppl. i sima 30035 eftir kl. 18.
Vantar fram- og aftursæti
i Willysjeppa, einnig varadekks-
grind. Uppl. i sima 82369 eftir kl.
19.
Simca 1508 GT árg. ’77
til sölu. Ekinn 18 þús. km. Uppl. i
sima 96-61313.
Rambler American,
árg. ’65, til sölu. Uppl. i sima
71974.
óska eftir góðum fjalla- og ferða-
bíl
árg. ’72-’74, 8cyl. eða dísil. Blazer
kdmur til greina. Uppl. i sima 92-
7202.
Austin Mini
árg. ’72 til sölu. Nýsprautaður, á
breiðum felgum, með góð dekk.
Uppl. I sima 81797 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Austin Mini árg. ’74
Til sölu er Austin Mini árg. ’74,
góður og fallegur bill, ekinn 45
þús. km. Uppl. i sima 71437 eftir
kl. 19.
Volkswagen 1300 árg. ’73
til sölu. Nýsprautaöur, eins og úr
kassanum. Mjög gott útvarp og
tækifæriskaup ef samið er strax.
Uppl. i sima 72209.
Ford Cortina 1300
árg. ’73 til sölu. Uppl. i sima 19360
og eftir kl. 7 i sima 12667.
Góður bill
Til sölu Volvo 144 Grand luxe ’74.
Vökvastýri, sjálfskiptur, litað
gler. Sumaivog vetrardekk á felg-
um. Uppl. i sima 74102.
VW 1300 árg. 1968
til sýnis og sölu i dag milli kl. 19-
21 við Brekkusel 1. Tilboð óskast.
Góður hornet
til sölu. Mjög vel með farinn
ameriskur Hornet (Rambler)
árg. ’75 sparneytinn miðað við
stærð. Billinn er sjálfskiptur með
vökvastýri og aflhemlum, selst
með útvarpi. Skipti á ódýrari
möguleg. Uppl. i sima 30645 eftir
kl. 19.
Voivo W 12
Til sölu Volvo W 12, viýubifreið
árg. ’74. Ekinn 170 þús km. Uppl.
hjá Velti hf. simi 35200.
Dodge Dart til sölu.
Til sölu er Dodge Dart árg. ’73, 8
cyl., sjálfskiptur, 318 cub. Uppl. i
sima 94-2510 og 94-2550 (vinnus.)
Fólksbilakerra
mjög smekkleg, stærð 1,38 x 100
dýpt 34 cm til sölu. Uppl. i sima
Til sölu
stórglæsilegur fjallabfll. Willys
station árg. ’59. Nýsprautaður og
klæddur i hólf og gólf. Danahás-
ingar, 289 Ford vél, sjálfsk.,
vökvastýri. Verð 3,2 millj. Uppl.
gefur Asgeir i sima 95-6119.
Höfum mikið úrval
varahluta I flestar tegundir hif-
reiða, t.d. Land Rover ’65, Vo.ga
’73, Cortina ’70, Hillman Hunter
’72, Dodge Coronet ’67, Plymouth
Valiant ’65, Opel Cadett ’66 og ’69.
Fiat 127 ’72, Fiat 128 ’73 o.fl. o.fl.
Kaupum bila til niðurrifs. Höfum
opið virka daga frá kl. 9-7, laug-
ardaga kl. 9-3, sunnudaga frá kl.
1-3. Sendum um land allt. Bila-
partasalan, Höfðatúni 10, sími
11397.
Stærsti bilamarkaður landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 bila i Vísi, i Bila-
markaði Visis og hér I
smáauglýsingunum. Dýra,
ódýra.gamla, nýlega, stóra, Iitla,'
o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir
alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar'
þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi
kemur viðskiptunum I kring, hún
selur, og hún útvegar þér þann
bfl, sem þig vantar. Visir, simi
86611.
Bilaviðgerói^^l
Eru ryðgöt
á brettunum? Við klæðum innan
bilabretti með trefjaplasti. ATH.
tökum ekki beygluö bretti. Klæö-
um einnig leka bensin- og oliu-
tanka. Polyester hf. Dalshrauni 6,
Hafnarfirði, slmi 53177.
Bílaleiga
Bflaleigan Vik *
s/f. Grensásvegi 11. (Borgabila-
sölunni) Leigjum út Lada Sport 4
hjóla drifbila ogLada Topas 1600.
Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og
83085. Heimasimar 22434 og 37688
Ath. Opið alla daga vikunnar.
Haymu gúmmibátur
til sölu. Uppl. i sima 86880, milli
kl. 17 og 20.
veiði
urinn
Laxa- og silungamaðkar
til sölu. Simi 52300.
Laxveiðimenn
Veiðileyfi I Laxá og Bæjará i
Reykhólasveit eru seld að Bæ i
Reykhólasveit. Simstöð Króks-
fjarðarnes. Leigðar eru tvær
stengur á dag, verð kr. 7.500.00
pr. stöng. Fyrirgreiðsla varðandi
gistingu er á sama
stað.
Sumardvöl
Sumardvöl — Hestakynning
Tökum börn á aldrinum 7-12 ára i
sumardvöl og á námskeið I með-
ferð og umgengni við hross.
Nokkur pláss laus. Uppl. i sima
99-6555.
Skemmtanir
Diskótekið Dollý
Er búin að starfa I eitt ár
(28.mars) A þessu eina ári er
diskótekið búið að sækja mjög
mikið I sig veðrið. Dollý vill
þakka stuðið á fyrsta aláursár-
inu. Spilum tónlist fyrir alla
aldurshópa, harmonikku,
(gömlu) dansana, disco-rokk
popp trtnlist svo eitthvað sé nefnt.
Höfuni rosalegt Ijósashow við
hondina ef óskað er,Tónlistin sem
er spúuð er kynnt allhressilega.,
DoHý lætur viðskiptavinina
dæma sjálfa um gæði discoteks-
ins. Spyrjist fyrir hjá vinum og
ættingjom. Upplýsingar og pant-
anir i sima 51011.