Vísir - 30.07.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 30.07.1979, Blaðsíða 11
VÍSIR Mánudagur 30. jlili 1979. UNGUR FRAKKI SVNIR LISTIR SÍNAR A „SEGL- BRETTI” „Þetta er ekki ósvipaö þvi aö renna sér á skiðum i djúpum snjó,” sagði Thierry d’Cinano, ungur Fransmaður sem dvelst nú hér á landi, i stuttu spjalli við Visi. Thierry hafði með sér til landsins fyrirbæri sem kalla mætti „seglbretti” , það er svipað sjóbrettunum sem Bandarikjamenn, Astralir o.fl. spóka sig á við strendur, kalla „surfboard” eða eitthvað þvi um likt. Sá munur á útbúnaði Thierrys og venjulegum sjóbrettum er aö það er með segli og þarf þvi ekki miklar og stórar öldur til j " ■zp' ERFIB ÍÞRdn I KðLDUM SJð að fleyta sér á. Þá er bretti hans stærra og voldugra til að þola seglútbúnaðinn. „Seglbrettin eru mjög vinsæl i Frakklandi,” segir Thierry, „fjöldi fólks notar þau sér til skemmtunar. Enda er þetta sport mjög skemmtilegt, þó það sé erfitt. Það þarf lika mikla likams- krafta til að stjórna seglinu en brettiö nær lika mikilli ferð. Opinbert met þeirra er meira en 20 hnúta hraði en ca. 19 hnútar er meðalhraði á 500 metra vega- lengd.” Thierry sagði frá þvi aö eitt sinn hefði slikt bretti brotnað i spón er það rakst á trjádrumb á reki i sjónum, svo mikill var hraðinn. Visismenn fylgdust með Thierry og brettinu hans I nokkra daga nýlega, þar sem hann reyndi það i Nauthólsvik- inni og siðar i jökullóni i Mýrdalsjökli. Ekki var annað að sjá en að hann skemmti sér hið besta. „Vindurinn má ekki vera of mikill, það getur verið hættu- legt, en nokkur gola er samt nauðsynleg. Það er auðvitað erfiöara að stunda þetta i köldum sjó einsog við Island, vegna þess að maður verður að vera i sundbúningi Fyrsta daginn sem Thierry reyndi sig I Nauthólsvlkinni reyndist vera of hvasst... Visism. ÞG En daginn eftir var veður ákjósanlegt og seglbrettið naut sfn til fullnustu. Visismynd. ÞG. sem þrengir að æðunum, en að itt sé aö sigla seglbrettinu hér.” ööru leyti held ég að ekkert erf- — IJ 1 jökullóninu I Mýrdalsjökli voru veður válynd, en engu að siður fór Frakkinn léttilega milli jakanna... —Visismynd. ÞG. ♦v v-wwy victot huGO’ PARIS ROM REYKJAVÍK LONDON Hafnarstrœti 16— Reykjavfk— Sími 24338 .^N k O GRÓDRARSTÖDIN STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Býöur úrval garóplantna og skrautrunna. Opiö virka daga: sunnudaga 9-12 og 13-18 lokaó Sendum um allt land. Sækiö sumariö til okkar og flytjiö þaö meó ykkur heim. Tjöld 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 manna. Göngutjöld, Hústjöld, Tjaldborgar-FellitjaIdiö, Tjaldhimnar í miklu úrvali. Sóltjöld, Tjalddýnur, vindsængur, svefnpokar, gassuðutæki, útigrill, tjaldhitarar, tjaldljós, kælitöskur, tjaldborð og stólar, sólbeddar, sól- stólar og fleira og fleira. TÓmSTUnDRHÚSID HF Lauqouegi IB^-Reutlouit »31901

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.