Vísir - 30.07.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 30.07.1979, Blaðsíða 7
VÍSIR Mánudagur 30. júli 1979. Umsjún: Guftmundur Pétursson Litift yfir farþegaafgreiftsluna á Barajas-flugvelli eftir sprenginguna þar f gær. Fjórir Iétu lífift og margir slösuftust. Snrenqinqar á fluo- welli oq iámhraut- arstðövum í Madrld Fjórir létu lifift og nær eitt hundraft særðust i sprengjutil- ræðum öfgasinnaftra Baska i Madrid i gær. Sprenging varft i flugafgreiðslunni i Madrid og á tveim aðaljárnbrautarstöftvum borgarinnar. I þessum sprengingum slösuft- ust 95, en flestir fengu aö fara heim af sjúkrahúsi strax aftur I gær, en 29 voru lagftir inn. í Paris var dreift áróftursbréfi frá ETA-samtökum Baska og þar sagt, aft samtökin hygftu á fleiri sprengjutilræði sem beinast mundu gegn ferðamannaiftnaftin- um á Spáni. Samtökin stóðu fyrir sprengju- tilræftum á baftströndum Spánar ekki alls fyrir löngu til þess aft fylgja eftir kröfum sinum um betri aðbúnaft félaga sinna sem eru i fangelsum Spánar. Yfirvöld i Madrid segja, aft þrjár sprengjur hafi verið látnar springa meö stuttu millibili. Allar voru öflugar. óskapleg ringulreið varð á Barajas-flugvelli, þegar ferftafólk felmtri slegift af spreng- ingunum, reyndi aft forfta sér. Klukkustundu áftur en sprengjurnar sprungu, var yfir- völdum gert viftvart um þær, eftir þvi sem ETA heldur fram. Sagt er aft meðal þeirra sem slösuftust hafi verið sérfræðingar, sem áttu að freista þess að gera sprengjurnar óvirkar. Vill taka Ding- iiallarbrunann í Berlín upp á ný ffyrir réttl Aftalsaksóknari Nurnberg-rétt- arhaldanna hefur skoraft á rétt- visina i Vestur-Berlin aft hreinsa nafn mannsins, sem nasistar tóku af lifi fyrir aft brenna þinghöllina i Berlin 1933. Dómsyfirvöld i Berlin segja, aft Robert Kempner, bandariskur lögfræftingur, sem aðstoðaði vift aðsenda marga striftsglæpamenn nasista i gálgann eftirstriftið, hafi beðið réttinn um aft taka upp að nýju ikveikjumálið til þess að sýna fram á sakleysi hollenska kommúnistans, Marinus van der Lubbe,. sem tekinn var af lifi 1934. Kempner, sem tekið hefur mál- ið aft sér fyrir bróður þess látna, heldur þvi fram að nýjar rann- sóknir sýni að van der Lubbe hafi verið sakfelldur meft ónógum gögnum. Eyðilegging þinghallarinnar 27. febrúar 1933 varð Hitler tilefni til þess að afnema ýmis þýftingar- mikil mannréttindi stjórnskrár- innar, en þaft sagði hann nauð- synlegt til þess aft vernda Þýska- land fyrir ofbeldisverkum komm- únista. Hinn 79 ára gamli Kempner segir i náftunarbeiðni sinni, aft Hermann Göring hafi sagt honum vift yfirheyrslur vift striftsglæpa- réttarhöldin, að Hitler heffti fyrir- skipaö, aö þinghallarbrunanum yrði komift á van der Lubbe og aðra kommúnista. Málift var ekki almennilega rannsakaft. 92 fórust í eldsvoða Aft minnsta kosti niutiu og tveir fórust i eldsvofta á S-Indlandi, og áttatiu brenndust illa. Kom eldur- inn upp i kvikmyndahúsi nærri bænum Tuticorin, meftan sýning stóft yfir. Gestir voru aftallega konur og börn. Eldurinn haffti ekki lengi leikift laus, þegar þak kvikmyndahússins hrundi, og féll yfir áhorfendasalinn. Enn eln walergate- bðkin vænlanieg John Mitchell, fyrrum dóms- málaráftherra i Nixon-stjórninni, sagði i sinu fyrsta vifttali vift blöft eftir að hann var látinn laus úr fangelsi (sem var fyrir 6 mánuft- um), aft hann ynni aft samningu bókar um stjórnmálaferil sinn i Washington. Mitchell var háttsettasti emb- ættismafturinn i Nixonstjórninni, sem dæmdur var fyrir yfirhylm- ingar i Watergatemálinu. Hann var sviptur málflutningsréttind- um og getur ekki starfaft sem lög- fræftingur, en segist taka aft sér ráftgjöf fyrir fyrirtæki, og aldrei hafa liðift betur i lifi sinu. 1 samningi viö Simon og Schuster-forlagið i New York um útgáfu þessarar væntanlegu bók- ar Mitchells, er klásúla um, aft hann muni ekki fjalla um Nixon fyrrum forseta og ekki um Mörtu Mitchell, fyrrum konu sina. vtlja bjarga oiíunni úr sKlpunum Bandaríska fyrirtækið Mobil Oil segist vonast til þess að ná aft- ur þeim 288 þúsund lestum af hrá- oliu, sem eru um borft i Atlantic Empress, öðru risaoliuskipanna, sem kviknaði i, eftir aft þau rák- ust á vift Tobago fyrir tiu dögum. Atlantic Empress liggur nú um 160 milur norftur af Tobago, og logar enn i skipinu, en sagt er, aft tiu geymar, að minnsta kosti, af fimmtán oliugeymum skipsins séu enn i lagi. Talsmaftur fyrirtækisins segir, að öldurótift hafi aðstoftað vift aft halda eldinum i skefjum, og vonir standi til þess, aft hann verfti senn slökktur. Um leift og þaft þykir ör- uggt, verður hafist handa við aft selflytja oliuna úr skipsflakinu og i land. Hitt skipið, Aegean Captain, er i drætti á leift til Curacao. Búift er að slökkva eldinn um borft i þvi. Aegean Captain er með 209 þús- und lestir af hráoliu i geymum sinum. AUDIOVOX Vantar þig vandað hfíómtæki / bítthn? Góð þjónusta er okkar kjörorð. Mikið úrval af hátölurum og kassettutækjum í bíla Alft tíl hljómflutnings fyrír: HEIMILID — BÍLINN OG DISKÓTEKID D i. . í\aaíö ARMÚLA 38 iSelmúla megin) 105 REYKJAVIK SIMAR: 31133 83177 POSTHOLF 1366

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.