Vísir - 20.08.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 20.08.1979, Blaðsíða 15
VISIR Mánudagur 20. ágúst 1979 19 Landsbankinn hefur lokað af- geiðslu útibúa i Hafnarstræti frá og með deginum í dag. Búið er að setja upp tölvuskerma f öllum deildum aðalbankans og útibúa hans og geta menn nú rekið erindi sin í hvaða afgreiðslustað Landsbankans sem er. „Þaðer ekki lengur þörf fyrir sérstaka afgreiðslu fyrir útibúin, eftir að þetta kerfi var tekið upp á dögunum”, sagði Helgi Bergs bankastjóri i sam- tali við Visi. Hann sagði að nú gætu allar deildir jafnt i aðal- banka sem útibúum séð á svip- stundu stöðu hvers viöskipta- manns. Tölvan væri mötuð með nýjum upplýsingum á hverju kvöldi. „Nú er hægt að veita þá þjónustu, sem áður var veitt i útibúaafgreiðslunni, hvar sem Mikil ös var i afgreiðslunni i Hafnarstræti á föstudaginn, síðasta daginn, sem hún var opin. (Visism. JG) er i deildum Landsbankans og áður”, sagði Helgi Bergs. þjónustan þar með enn betri en -SG. Nýtt tðlvukerfi í Landsbankanum FYRSTA SILDIN TIL SANDGERDIS Fyrsta sildin á þessu ári barst til Sandgerðis fyrir helgi og voru það Ólafsvikurbátarnir Hringur og Steinunn sem fengu samtals rúlega 300 tunnur i reknet. Aflan fengu þeir um 6-8 sjómílur suðvestur af Malarrifi. Afla bátana var ekið frá Sand- gerði til Hafnarf jarðar i Norðurstjörnuna sem mun sjóða’ hann niður. Sildin er ekkert sérstaklega feit og ekki hæf til söltunar. Að sögn Björns Dagbjarts- sonar, aðstoðarmanns sjávar- útvegsmálaráðherra, var ætlunin að heimila rekneta- veiðar um 20. ágúst, en beðið er niðurstöðu á fiturannsóknum rannsóknarstofnunar fiskiðn- aðarins á þeim afla sem nú hefur borist á land. Björn sagði, að reyndist fituinnijaldið ekki nægilegt þá væri þýðingarlaust að leyfa veiðar, þvi að nauðsyn- legt er að hægt verði að salta sildina. .gg NOTAÐIR MAZDA BÍLAR ERU BÍLAR Vegna þess: Aö lengi býr að fyrstu gerð vandaðrar hönnunar og framleiðslu Mazda verksmiðjanna. Vegna þess:^ Að Mazda bílarnir eru að líkindum einu bílarnir á íslandi sem endast það vel,að þeir eru seldir með jafn langri ábyrgð notaðir, sem nýir. Kaupið ekki einhverja notaða bíla. Kaupið notaða Mazda bíla með ábyrgð. BILABORG HF. Smiöshöföa 23, sími 81299. Grænmetismarkaður og blómavelta Sérstakur grænmetismarkaður opinn allan sýningatímann, auk Grænu Veltunnar - hlutaveltu með blómum, plöntum og grænmeti í vinninga. Velkomin aó Reykjum jfíjs GarÖyrlquskóli ríkisins ’w’ Reykjum Ölfusi -«, ***&*« Skoðið og kynnist undraheimi Garðyrkjuskólans. Aðgangseyrir kr. 2000,- Ókeypis fyrir börn innan 12 ára aldurs. Opið daglega kl. 13-21. Laugard. og sunnud. kl. 10-21. Falleg sýning í fögru umhverfí Hitabeltisplöntur Ævintýrasvæði fyriralla fjölskylduna Garðyrkjusýningin að Reykjum er sannkölluð fjölskyldusýning. 100.000 m2 sýningarsvæði, þar af 6000 m2 undir gleri! Kaffiveitingar, hestaleiga, gönguleiðir, gróðurskáli, hitabeltisplöntur, gróður og grænmeti. * e Fasteignakaup e Fasteignasala • Fasteignaskipti Fasteignamiðlunin Seíið Ármúla 1 - 105 Reykjavík Símar 31710-31711

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.