Vísir - 20.08.1979, Blaðsíða 20
24
VÍSIR
Mánudagur 20. ágúst 1979
(Smáauglýsingar — simi 86611
3
Til sölu
Hjónarúm.
Eldhúsborö, svefnsófi, strauvél,
hárþurrka, húsbóndastóll og tvö
reiöhjól til sölu. Uppl. i slma
35806.
Furugluggar.
Til sölu 2 furugluggar, járnaöir,
tilbúnir í vegginn. Uppl. i' síma
31038. milli kl. 17 og 19.
Stofubar til sölu
i skiptum fyrir gott svart/hvitt
sjónvarpstæki. Einnig er til sölu
Cooper reiöhjól og fuglabúr meö
tveimur páfagaukum. Uppl. i
sima 41151.
Vegna brottflutnings
til sölu Crown stereotæki, nýryk-
suga, Boss borvél meö fylgihlut-
um og hjónarúm ásamt fleiru.
Uppl. i sima 75532.
Til sölu er
borðstofuskápur og einnig gamalt
útvarp; Upplýsingar i sima 85729.
Fló amarkaður
Samband Dýraverndunarfélaga
Islands, Laufásvegi 1. Rýmingar-
sala mánudaginn 20. ágúst, kl.
1.00—6.00 allur fatnaöur á 1—200
kr., komið og geriö góö kaup um
leiöog þið styrkið gott málefni.
Timbur til sölu
Hefur aðeins veriö notaö i vinnu-
palla: 2 x 4 42m og 1 x 6 106m •
Upplýsingar i sima 13394 e. kl. 5.
Óskast keypt
Ýmislegt óskast keypt:
Garöhús fyrir börn, norskur
Lingvafónn, tímbur i garövegg og
rafmagnsritvél óskast keypt.
Uppl. i sima 30645.
Gólfteppi 2x3, eöa stærra,
blómasúla, bókaskápur, utanyfii-
blómapottar, leirkrukkur og
kaffistell óskast keypt. Uppl. i
sima 27214 eftir kl. 8 á kvöldin.
Mosfellsdalur.
Öskum eftír aö kaupa sumarbú-
staöaland meö eöa án húss I Mos-
fellsdal. Allt kemur til greina.
Uppl. I sima 20366 á daginn og
53223 eftir kl. 7.
Rafmagnshitatúba
8-12 kw. með eða án neysluvatns-
spiral óskast keypt. Einnig 1-200
litra rafmagnshitakútur. Uppl. i
sima 99-6869.
Kaupum gamla
lagera af smávarningi og ööru
markaösdóti. Tilb. merkt „Eign”
sendist blaöinu.
Húsbúnaöur og annað notað,
jafnvel búslóöir, óskast keypt..
Uppl. I sima 17198 milli kl. 17-20 á
kvöldin.
ÍHúsgögn
Óskum eftir
tilboöi I Antik-sófasett, nýupp-
gert. Ónotaö afar fallegt. Uppl. i
sima 20655 næstu daga og 42729
næstu kvöld.
Svefnbekkir og svefn-
sófar til sölu. Hagkvæmt verö.
Sendum út á land. Uppl. i öldu-
götu 33 og i sima 19407.
Mikiö úrval
af notuöum húsgögnum á góöu
veröi. Opið frá kl. 1—6. Forn og
Antik, Ránargötu 10.
(Jtskorin massiv
boröstofuhúsgögn, sófasett, skrif-
borð, pianó, stakir skápar, stólar
og borö. Gjafavörur. Kaupum og
tökum i umboössölu. Antikmunir,
Laufásvegi 6, simi 20290
Hljómtgki
ooo
ff* oo
Umboðssala.
Tökum i umboössölu hljómtæki
og hljómpiötusöfn. Safnarabúðin,
Laugavegi 26, Verslanahöllinni.
Til sölu PEAVE MIXER.
Einnig Marshall magnari. Uppl. i
sima 84497 eftir kl. 7 i kvöld.
Hljóðfgri
Góðurflygill óskast
Upplýsingar i kvöld frá
9.00—11.00 isíma 31639.
Fatnadur
Stórglæsilee nVtisku Dils til sölu.
þröng pils með klauf. Ennfremur
pils úr terelyni og flaueli i öllum
stæröum. Sérstakt tækifærisverö.
Uppl. i sima 23662.
Kjólar og barnapeysur
á mjög hagstæöu veröi. Gott úr-
val, allt nýjar og vandaðar vörur.
Brautarholt 22, 3. hæö, Nóatuns-
megin (gegntÞórskaffi). Opiö frá
kl. 2-10.
Verslun
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu
15.
Tilkynnir , enginn fastur af-
greiöslutimi næstu vikur, en
svaraöveröur i slma 18768, frá kl.
9-11 þegar aðstæður leyfa.
Körfugerðin
Ingólfsstræti 16, selur brúöu-
vöggur margar stæröir, barna-
körfur, klæddar meö dýnu og
hjólagrind, bréfakörfur, þvotta-
körfur, tunnulaga og hunda-
körfur. Körfustólar úr sterkum
reyr, körfuborö meö glerplötu og
svo hin vinsælu teborö. Körfu-
geröin Ingólfsstræti 16, simi
12165. ^ ^
Barnagæsla
Tek að mér
aö gæta barna á aldrinum
2ja—4ra ára allan daginn. Uppl. i
sima 54142.
Flugfreyja
i noröurbænum I Hafnarfirði ósk-
ar eftir konu til að gæta 2ja barna
2-3 daga iviku frábyrjunsept. nk.
Uppl. i sima 53818.
ÍTapað - fundið
Litill blágrænn
páfagaukur tapaðist frá Stóra-
geröi. Finnandi vinsamlegst
hringi I sima 35413.
Tapast hefur
hvitur angoru kettlingur (læða)
Séreink. annað auga blátt og hitt
brúnt. Tapaðist frá Sörlaskjóli i
gærkvöldi. Uppl. i sima 12751.
Ljósmyndun
Tilboð óskast
i Hazelblad 600 c 500 c ásamt
fylgihlutum, þ.á.m. polaroyd
cassettu. Ennfremur Braun 2000
auto flass. Uppl. i sima 12821 i dag
frá kl. 1-6.
Til sölu OM 1.
ljósmyndavél, ásamt 50mm.
Macro linsu, F. 3.5 og 200mm.
linsa F.5, svo til nýtt. Upplýs-
ingar Isíma 30772.
Til byggl
Grenipanell.
Eigum nokkurt magn af
grenipanel á góðu veröi.
Stokkahús hf. Klapparstig/ Sölv-
hólsgötu, s. 26550.
Hreingérningar
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aðferð nær jafnvel ryöi,
tjöru, blóöi o.s.frv. Nú, eins og
alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og
vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næöi, Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Hreingerningafélag Reykjavikur
Duglegir og fljótir menn meö
mikla reynslu. Gerum hreinar
ibúöir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir, um leið og viö ráöum fólki
um val á efnum og aöferöum.
Simi 32118. Björgvin Hólm.
Kennsla
öll vestræn tungumál,
á mánaðarlegum námskeiöum.
Einkatimar og smáhópar. Aöstoö
við bréfaskriftir og þýðingar.
Hraðritun á sjö tungumálum.
Málakennsla s. 26128.
(Pýrahald
Skrautfiskar — Ræktunarverö
Þaö er allt morandi af stórum,
fallegum og ódýrum skrautfisk-
um hjá okkur. Einnig vatnagróö-
ur. Sendum út á land. Mikill
magn-afsláttur, afgreiöum alla
daga.
Asa ræktun, Hringbraut 51,
Hafnarfiröi, slmi 53835.
Þjónusta
Steypuframkvæmdir.
Tökum aö okkur frágang og
undirbúning á bilastæðum, heim-
keyrslum og gangstéttum. Uppl. I
sima 27425 og 15924.
Húsdýraáburöur—gróöurmold.
(Jöi simi 15928. Brandur Gislason
garöyrkjumaður.
Múrarameistari
getur bætt viö sig sprunguþétt-
ingum meö álkvoöu. 10 ára
ábyrgö. Einnig flisalagningar,
arinhleðsla og skrautsteinalagn-
ir. Uppl. i' sima 24954.
Vestmannaeyjar
Heimir Luxury travelers hostel.
Good rooms, beds, closets, tables
and chairs, handbasins, wall to
wall carpeting, through out.
Complete kitchen and showers,
kr. 1500 pr. person pr. night, kr.
1100 for youth hostel members.
Blankets loaned free of charge.
Only 100 meters from the ferry
Herjólfur. No need to walk two
kilometers. Heimir, luxury
travelers hostel. Phone 98-1515
Vestmannaeyjar.
Vestmannaeyjar,
Heimir lúxus-staðfuglaheimili,
góðherbergi, svefnbekkir, klæða-
skápar, borö og stólar, handlaug,
teppi á öllum gólfum, fullkomið
eldhús, sturtur, svefnpokapláss
kr. 1500.- pr. mann pr. nótt.
Meðlimir farfuglaheimila kr.
1100.-. Teppi lánuð fritt. Aöeins
100 metra frá Herjólfi, óþarfi aö
ganga 2 km!
Heimir, lúxus-staðfuglaheimili,
simi 98-1515, Vestmannaeyjar.
Atvinnaíboði
Skrifstofustörf.
Tvær skrifstofustúlkur óskast til
starfa við eftirfarandi störf: 1.
Verðútreikninga, vélritun og aö-
stoö viö bókhald. 2. Uppgjör pen-
inga og aöstoð viö gjaldkerastörf.
Ibáöum tilvikum gætu þessistörf
hentaö konum, sem vilja vinna
hálfan til 3/4 hluta úr degi. Um-
sóknir ásamt upplýsingum um
menntun aldur og fyrri störf
sendist augld. Visis i Siöumúla 8
sem fyrst — eða fyrir kl. 17 miö-
vikudag, merkt „Skrifstofustörf
26783”
(Þjónustuauglýsingar
J
>:
HúsQviðgerðir
Simar 30767 og 71952
Tökum að okkur viðgerðir og
viðhald á húseignum.
Járnklæðum þök. Gerum við
þakrennur. Onnumst sprungu-
viðgerðir* múrviðgerðir
gluggaviðgerðir og
glerísetningar.
Málum og fleira.
Simar 30767 — 71952
Er stíflað?
Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum,
baökerum og niðurföllum. Notum
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla,
vanir menn.
Upplýsingar í síma 43879.
Anton Aðalsteinsson
BVCCIWOAVORUH
Simi: 35931
Tökum að okkur þaklagnir á pappa i
heitt asfalt á eldri hús jafnt sem ný-
byggingar. Einnig alls konar viðgerðir
á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskað
er. Fljót og góð vinna sem framkvæmd
er af sérhæfðum starfsmönnum. Einn-
ig allt i frystiklefa.
ER STIFLAÐ?
NIÐURFÖLL,
W.C. RÖR, VASK-
AR, BAÐKER
OFL. . k
Fullkomnustu tæki1" “ 1 *
Simi 71793
og 71974.
Skolphreinsun
ÁSGEIRS HALLDÓRSSON
Sjénvarpiviðgarðlr
HEIMA EOA A
VERKSTÆOI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MANAÐA
ABYRGÐ.
8KJÁRINN
Bergstaðastræti 38. Dag-/
kvöld- og helgarsimi 21940.
LOFTPRESSUR
VÉLALEIOA
Tek að mér múrbrot/ borverk
og sprengingar, einnig fieygun
í húsgrunnum og holræsum
o.fl.
Tilboð eða tímavinna.
STEFAN ÞORBERGSSON
sími 14-6-71
Sttmplagerð
Félagsprentsmiðjunnar hf.
Spitalastíg 10 — Simi 11640
Húsaviðgerðir
Þéttum sprungur i steypt-
um veggjum, gerum við
steyptar þakrennur og ber-
um i þær þéttiefni, einnig
þak- og múrviðgerðir, máln-
ingarvinna o.fl. Upplýsing-
ar i sima 81081 og 74203.
VERKSTÆÐI 1 MIÐBÆNUM
gegnt Þjóðleikhúsinu
Gerum við sjónvarpstæki
(Jtvarpstæki
magnara
plötuspilara
segulbandstæki
hátalara uus™'
isetningará biltækjum allt tilheyrandi
á staðnum
<
HúsO'
viðgerðor-
þjónuston
Þéttir
HÚSEIGENDUR
Nú fer hver að verða
siöastur að huga að
húseigninni fyrir
veturinn. Tökum að
okkur allar múrvið-
gerðir, sprunguviö-
gerðir, þakrennuviö-
gerðir.
Vönduð vinna, vanir
menn.
o-
MIÐBÆ J ARRADIO
Hverfisgötu 18. S. 28636
Simi 27947
-A*
Trésmiðaverkstœði
Lárusar Jóhannessonar
Minnir ykkur á:
jf Klára frágang hússins
jf Smíða bilskúrshurðina/
smíða svala- eða útihurðina
Jf Láta tvöfalt verksmiðjugler í
húsið
Sími á verkstæðinu er 40071,
heimasími 73326. /