Vísir - 20.08.1979, Blaðsíða 4
Mánudagur 20. ágúst 1979
4
\ Fasteignaverö rýkur upp: !
i IrslKBkkun um 62 ■ 68%l i
! - hefur hækkaö um 45% á hrem ársfjóröungum I
Að óbreyttu ástandi
má reikna með þvi að
fasteignaverð hækki
um 62% til 68% milli
áranna 1978 og 1979, að
þvi er segir i nýút-
komnu fréttabréfi frá
Fasteignamati rikis-
ins. Nú þegar hefur
fasteignaverð hækkað
um 45% frá þvi i októ-
ber i fvrra.
Fasteignamatið fylgist reglu-
lega með söluverði fasteigna.
Fasteignaverð hækkaði um 15%
á öðrum ársfjórðungi þessa árs,
mánuðina apríl til júli, en frá
áramótum hafa fasteignir
hækkað i verði um 4,5% að jafn-
aði milli mánaða.
Til samanburðar má geta
þess, að framfærsluvisitala fyr-
ir mánuðina mai til ágúst hækk-
aði um 13,6% en verðbætur á
laun voru 9,17%. Verðbólgan frá
ágúst 1978 til ágústs 1979 var
42%, en eins og að framan
greinir gerir Fasteignamatið
ráð fyrir 62% til 68% hækkun á
fasteignaverði frá október 1978
til október 1979. -Ks
Ef þú hefur nokkru sinni efast um
sparneytni Volvo, þá er kominn tími til að láta
sannfærast!
Það hafa allir gert sér grein fyrir „Volvo öryggi
gæðin í framleiðslunni leyna sér ekki.
Meðalendingin, talar sínu máli - og endur-
söluverðið segir sitt.
Úrslit sparaksturskeppni BÍKR í vor, sýndu
greinilega yfirburði Volvo.
Í4. flokki, 1301-1600 cc , sigraði Volvo 343 með
yfirburðum. 343 (1397 cc) ók 77.12 km og
eyðsla hans á 100 km var aðeins 6.48 I.
í 7. flokki, 2001-3000 cc, sigraði Volvo 244
(2127 cc) ók 62.00 km með 8.06 eyðslu á
hundraði.
En hefur þú gert þér grein fyrir benzínnýtingu
Volvo?
Þetta eru vissulega tölur, sem tala sínu máli, -enn
ein staðfestingin á gæðum Volvo bifreiðanna.
- sparnaður, þægindi, þjónusta.
Þrotahú Breiöholts h/t
KROFUR NEMA
ALLT AÐ
MILLJARÐI
Kröfur á hendur þrotabús
Breiðholts h/f nema nú alls 661
milljón króna og eru það 328 aðil-
ar, sem gera þær. Sé vöxtum og
kostnaði bætt við nema kröfurnar
allt að einum miiljarði króna.
Gjaldheimtan I Reykjavik er
stærsti kröfuhafinn með samtals
159 milljónir króna, en Sements-
verksmiðja rikisins gerir kröfur
um á 53 milljónir. Raftækjaverk-
smiðjan gerir kröfur upp á 40
milljónir, tollstjórinn i Reykjavik
38 milljónir og húsfélagið gerir
kröfur upp á 36 milljónir króna
vegna ófullnægjandi frágangs á
byggingu. Þá gerir Guðrún
Einarsdóttir og synir kröfur upp á
33 milljónir vegna kaupa á hús-
eign, sem síðan reyndist veðsett.
Skiptafundur i búi Breiðholts
verður haldinn nk. mánudag og
þá verða lýstar kröfur lagðar
fram. —HR
Olluslvrkurinn I
15660 krðnur á
elnstakling
Oliustyrkurinn hækkar i 15000
krónur á mann á þriðja ársfjórð-
ungi þessa árs, en hann var á öðr-
um ársf jórðungi 8500 krónur. Þeir
einstaklingar, sem njóta þessa
styrks, munu nú vera um 48000.
Þessi hækkun er í samræmi við
samþykkt rikisstjórnarinnar og
kemur hún til með að kosta rikis-
sjóð 800-850 milljónir króna.
—HR
Belglskl togarlnn meö
of smáa möskva:
Gert að
greiða
450 pús.
Dómsátt varð i máli skip-
stjórans á belgiska togaranum
Belgian Sailor, sem Landhelgis-
gæslan tók á Lónsdýpi á mánudag
með of smáa möskva i vörpunni
og var honum gert að greiða
450.000 krónur i Landhelgissjóð.
Aö sögn Jóns Þorsteinssonar,
aðalfulltrúa bæjarfógetans i
Vestmannaeyjum, en hann kvaö
upp dóminn sl. þriðjudag, varö
stópstjórinn uppvis að þvi að
hafa haft 145 mm möskvastærö i
poka vörpunar og 130 mm I belg
hennar.Þar sem ekki var um
itrekað brot aö ræða fékk hann þó
aö halda afla og veiöafærum og
hélt togarinn þegar til Belgiu eftir
að dómur hafði verið kveðinn
upp. -HR.