Vísir - 24.09.1979, Blaðsíða 5
Harðstjöri
fyrir rétt
Francicsco Macias Nguema,
fyrrum einræöisherra Miö-
baugs-Guineu, veröur dreginn
fyrir rétt í dag, ákæröur fyrir
þjóöarmorö og fööurlandssvik.
Jafngildir þaö dauöasök, ef
Macias veröur fundinn sdiur.
Herstjörnin, sem kom til valda,
þegar Macias haföi veriö bylt
eftirharöabardaga i ágHst, segir
i fréttatilkynningu um réttar-
haldiö, aö Macias sé ákæröur
fyrir fjöldamorö og hrottaleg
mannréttindabrot.
Þessar ákærur varöa dauða-
refeingu samkvæmt spænskum
herrétti, en þessi fyrrverandi ný-
lenda Spánar hefur ekki, siöan
hún öölaöist sjálfsstæöi, sett sér
eigin hegningarlög.
radíö-
Sovétmenn
ingu ð
SXI‘/SI092301«9/?3/r?-yiutSCH,yT. f a ourrfad fcy stata uxopar* to * fcoa *ft
t«fag *rr«st*4 tfc« V«r»oot T*oke« power plaat 9/?3« Several hsijxi.red proteítor* wsr«
witfc bloc.iria< tfc* g»fce* to th« pXaat fn i» efíort to ahiit tt dovr.. a?l (ifíwTiST} -.ísth.-ffiM'se
Samtlmis útifundinum I New York efndu nokkur hundruö kjarnorkuandstæöinga til mótmælaaögeröa
viö kjarnorkuveriö I Vermont. Settust þeir niöur I hliöinu og hindruöu umferö til orkuversins, en lögregl-
an var fengin til þess aö f jarlægja fólkiö, og er þessi myndin frá þeim atburöum.
200 púsund möt-
mæia kjarnorkunni
bylgium
Fulltrúar meira en 140 ianda
þinga i dag og næstu tiu vikur i
Genf um, hvernig haganlegast
veröi skipt notum af radió-bylgj-
um, en niöurstööur þeirra geta
snert nær alla jaröarbúa.
Ráöstefnan er kölluö World
Administrative Radioconference
(WARC-’79) og er henni ætlaö aö
endurskoöa gildandi reglur um
útvarpssendingar, eöa radló, og
ákveöa hvernig mannkyniö notar
hinar takmörkuöu öldur ljósvak-
ans næstu 20 árin.
Um 1.500 fulltrúar sitja ráö-
stefnuna.
Búist er viö þvi aö aöalstyrinn á
ráöstefnunni muni standa um
notkun á stuttbylgjum, þar sem
radiósendingar berast lengst. A
þeim eru margar útvarpsstöövar
og þéttsetinn bekkurinn, en þaö er
möreum kappsmál aö fá meira
rými á stuttbylgjunum.til þess aö
útvarpssendingar þeirra berist
yfir landamæri fleiri rikja.
Bandarikin, Stóra-Bretland og
önnur vesturveldi sækja fast aö fá
meiri not af stuttbylgjum.
Fyrir ráöstefnunni stendur
ITU, en þaö er sú stofnun Samein-
uöu þjóöanna, sem reynir aö
stýra radiósendingum.
MarKið hækkar
Atta aðildarriki evrópska
peningakerfisins hafa endurmet-
iö stööu vestur-þýska marksins i
„flotslöngu” þeirra, og leiðir
þaö til gengishækkunar marks-
ins.
Markið hækkar um 5% gagn-
vart dönsku krónunni, um 2%
gagnvart Frakklandsfranka,
itölskum, belgiskum, Irskum og
Lúxemborgar-gjaldmiðli. —
Þetta er sagt gert til þess aö
vernda þessa gjaldmiöla fyrir
falli Bandarikjadollars og gegn
braski meö gull.
Rúmlega 200 þúsund manns
söfnuðust saman i neðri Manhatt-
an i New York til þess að mót-
mæla kjarnorkunni og er þetta
stærsti útifundur kjarnorkuand-
stæðinga, helmingi stærri en i
mai siðasta vor eftir kjarnorku-
slysið i Harrisburg.
Ýmsar stórstjörnur úr kvik-
myndum og poppi voru þarna i
hópnum, eins og Carly Simon,
Jackson Browne, Bonnie Raitt,
Pete Seeger og Jane Fonda.
Eiginmaður Fonda, Tom
Hayden, var meðal ræðumanna
og sagði, að þessi fundarsókn
minnti hann á mótmælin gegn
þátttöku Bandarikjanna I Viet-
namstriöinu.
Neytendapostulinn, Ralph
Nader, tók einnig til máls og
sagöi, að fjölmennið sýndi, að
þeim Bandarikjamönnum færi
Bandariski fjármaia'óiur..'..'.
Bernard Cornfeld, kemur
rétt i Genf i dag, ákærður fynr
fjársvik.
Cornfeld, semseinni arin hefur
lagt fyrir sig kvikmyndafrara-
leiðslu og býr i Beveriy Hilis :
Kaliforniu, gæti átt yfir höfði sér
allt að tiu ára fangelsi, ef funainn
væri sekur.
Málið hefur verið sex ar i unair-
búningi og þykir viðbúið, að það
verði eitthvert lengsta mál, sem
svissneskir dómstólar hafa haft
til meðferðar.
Cornfeld, hinn litriki stofnandi
samsteypunnar Investors Over-
seas Services (IOS), sat ellefu
mánuði i gæsluvarðhaldi I Genf.
áður en hann var látinn laus gegr.
110 milljón króna tryggingu i
april 1974.
fjölgandi sem mundu ekki liða
kjarnorkuna og ekki þola stjórn-
málaleiðtoga, sem lofuðu einu en
efndu annað. (1976 lofaði Carter,
að kjarnorkan skyldi verða
siðasta örþrifaráðið og ekki yrði
gripið til hennar nema i neyð.)
anúmæltu
tðflurðð
skákmðtsins
MILLISVÆDAMÓTIÐ I I Rio
de.Janeiro hófst i gær eftir eins
dags seinkum vegna mótmæla
sovésku skákmannanna varðandi
töfluröðina og dráttinn.
Harry Golombek, skákstjóri,
leyfði, aö dregiö yröi aö nýju um
töflurööina á hvern þann máta,
sem sovésjtu keppendunum sýnd-
ist best, svo fremi sem gætt yrði,
aö engir tveir keppendur frá
sama landi lentu saman i siöustu
umferöinni. Þaö er samkvæmt
lögunum, sem sett voru 1977 til
þess aö fyrirbyggja höndlun meö
skákvinninga i siöustu umferö-
inni.
Sovésku skákmennirnir mót-
mæltu aö þurfa aö tefla viö landa
sina fyrstu þrjár umferöir móts-
ins, og kann millisvæöamótiö I
Riga aö valda þvi, en þar malaöi
Mikhail Tal landa sina frá Sovét-
rlkjunum i fjórum fyrstu umferö-
unum.
Athygli vakti i 1. umferöinni I
Rió, aö Lajos Portisch frá Ung-
verjalandi, þriöji stigahæsti
skákmaöur heims, tapaöi fyrir
Torre frá Filipseyjum, þegar
skiptamunsfórn Portisch stóöst
ekki.
Timman frá Hollandi og Hubn-
er frá V-Þýskalandi berjast i
bökkum i biöskákum sinum viö
tvo stigalægstu menn mótsins,
Sunye frá Braziliu og Herbert frá
Kanada.
Vllja reka borgar-
stjóra Hamborgar
Stjórnarandstaöa kristilegra
demókrata i Hamborg hefur kraf-
ist þess,aö borgarstjórinn segi af
sér. Vilja þeir, aö hann sæti
ábyrgö fyrir vanrækslu þess opin-
bera, sem hefur látiö undir höfuö
leggjast um aö fjarlægja margar
smálestir af gömlum eiturgas-
birgðum nasista I yfirgefinni
efnaverksmiöju. Litill drengur
sem var aö leika sér i
ruslahaugnum, fórst i spreng-
ingu, þegar hann fór aö fikta við
drápstólin. I mörg ár hefur veriö
til umræöu i Hamborg aö fjar-
lægja þessa hættu, en aldrei orðið
úr fyrr en nú eftir slysiö.
stórsvindlari ákærður
Hann er sakaður um fjársvik
við sölu á IOS-hlutabréfum, þegar
þau voru seld 1969. A nokkrum
mánuðum varð fyrirtækið gjald-
þrota, en Cornfeld vill kenna þar
um eftirmanni sinum, Robert
Vesco.
Robert Vesco er bandariskur,
en landflótta og hefur haldið sig i
Puerto Rico til þess að forðast að
svara spurningum bandariskra
yfirvalda um 200 milljón dollara,
sem talið er, að hann hafi með
ólöglegum hætti sölsað undir sig
við sölu á IOS-bréfum.
1 ákærunum gegn Cornfeld er
sagt, að hann hafi ráðlagt starfs-
fólki IOS eindregið að kaupa bréf,
sem væru gulli betri, þegar hon-
um mátti fullljóst vera, að fyrir-
tækið rambaði á barmi gjald-
þrots. Bernard Cornfeld
Bokassa úlhýst I Frakklandi
Frökkum tókst i gær aö losa sig
viö óvelkominn gest, sem var
Bokassa, afsettur keisari og
haröstjóri Miö-Afrikulýöveldis-
ins, en flugvél hans hefur staöiö
siöustu tvo daga á herflugvelli i
Evreux, meöan hann þjarkaði viö
frönsk yfirvöld um landvistar-
leyfi.
Talsmaöur frönsku stjórnar-
innar sagöi, að Bokassa heföi
haldið aftur af staö I flugvél sinni
á leiö til lands eins i Afriku, sem
hafi heitið honum landvistarleyfi.
Ekki var tilgreint hvaöa riki þetta
væri. En menn ætla, aö þaö sé
annað hvort Chad eða Zaire.
í Gangui, höfuðborg Miö-
Afrikulýöveldisins, vakti fréttin
um, aö Bokassa heföi fariö frá
Frakklandi aftur mikla gremju
almennings, þar sem menn
heimta aö harðstjórinn veröi lát-
inn svara til saka fyrir ýmis
grimmdarverk, eins og fjölda-
morö á skólabörnum, sem hann
er sagður hafa sjálfur lagt hönd
að.
Bokassa hefur frönsk rikis-
borgararéttindi, en frönsk stjórn-
völd ákváöu aö neita honum samt
um landvist, vegna ferils hans
Þinga um
kvótaskipi-