Vísir - 24.09.1979, Blaðsíða 10
vism Mánudagur 24. september 1979
stjörnuspá
fc ^ ■ Hrúturinn
21. inars—20. april
Þetta veröur aldeilis prýöilegur dagur en
faröu þér hægt og vertu aögætipn.
Nautiö
21. april-21. mai
Fjármálin veröa i góöu lagi i dag en meö
kvöldinu gæti þér veriö gert tilboö sem þii
þarft aö athuga rækilega.
Tv iburarnir
22. mai—21. júni
Varaöu þig á vissum persónum i dag, þær
gætu gert þér meira ógagn en gagn. Haltu
gleöi þinni.
Krabbinn
21. júnl—23. júii
Þú ættir aö athuga þinn gang. Likast til
sinniröu fjölskyldunni alltof lltiö, vertu
heima i kvöld.
Ljóniö
24. júli—23. ágúst
Tungliö gæti haft slæm áhrif á ástamálin
siöari hluta dagsins.Griptu gæsina meöan
hún gefst.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.
Þú hefur gert mjög slæmt glappaskot og
átt þér tæplega viöreisnar von á næstunni.
Láttu þaö ekki á þig fá, koma dagar,
■ koma ráö.
Vogin
24. sept. —23. okt.
Þú færö i dag einhver skilaboö sem i
fyrstu gætu virst léttvæg en eiga eftir aö
hafa örlagarik áhrif.
Drekinn
24. okt.— 22. nóv..
Reyndu nú aö hrista af þér þessa fýlu sem
hefur hrjáö þig undanfariö. Þú ert á góöri
leiö meö aö hrekja alla vini þina brott.
Bogmaöurinn
23. nóv.—21. des.
I dag er góöur dagur til feröalaga, en
gættu hófs.
Steingeitin
22. des.—20. jan.
Varastu áhrif Neptúnusar og taktu engar
stórar ákvaröanir i sambandi viö ástir i
dag.
Vatnsberinn
21.—19. febr.
Ekki er allt gull sem glóir. Flýttu þér
hægt. Þekktu sjálfan þig.
F'iskarnir
20. febr.—20. mars
Góöur dagur til ákvaröanatöku i sam-
bandi viö framtiöina. Vertu aögætinn og
aöhaldssamur I peningamálum.