Vísir - 24.09.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 24.09.1979, Blaðsíða 16
VÍSIR Mánudagur 24. september 1979 TÓNLEIKAR Hreins Líndol, óperusöngvara í Austurbæjorbíói LAUGARDAGINN 29. SEPT. KL. 15. Forsala aðgöngumiða hefst mánudag i Bóka- búðum Lárusar Blöndal, Herraskóbúðinni, Ármúla 7, Skrifstofu SÁÁ, Lágmúla 9 og Austurbæjarbíói, fimmtudag og föstudag kl. 16-21 og laugardag 29. sept. kl. 13-15. Tónleikarnir eru til styrktar VERKAMENN OSKAST í byggingavinnu. Uppl. á vinnustað við Suðurhóla/Austurberg. Stjórn verkamannabústaða Innritun í almenna flokka fer fram í dag 24. sept. kl. 17-22 i Miðbœjarskóla, Frikirkjuvegi 1 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 41., 44. og 46. tbl. Lögbirtingablaösins á fasteigninni Gerftavegur 25, neftri hæft,Garfti, þinglýst eign Finnboga Björnssonar, fer fram á eigninni sjálfri aft kröfu Útvegsbanka tslands, fimmtudaginn 27. september 1979 kl. 14. Sýslumafturinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annaft og siftasta á eigninni Asholti 6, efri hæft, Mosfells- hreppi, talin eign Jens Guftmundssonar, fer fram á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 27. sept. 1979 kl. 3.30 e.h. Sýslumaðurinn f Kjósarsýslu. STÁLTUNNUR seljum tómar tunnur, opnanlegar og með föstum botnum. Smjörlíki hf. Sími 26300 Æ-.-v.-yy OKKUR VANTAR UMBOÐSMANN Á HOFN HORNAFIRÐI I ___________________ Upplýsingar í síma 86611 20 „Það getur varla talist til tiðinda, að islendingur fái kennarastöðu við erlendan háskóla," sagði Jakob Yngvason, eðlis- fræðingur, í samtali við Visi. Jakob er nú á förum til Þýskalands, en hann mun næsta árið gegna pró- fessorsstöðu í fræðilegri eðlisfræði við háskólann í Göttingen. Slíkar stöður bjóðast þó varla daglega. I sumar lauk Jakob í Göttingen prófi, sem heimilar mönnum að gegna kennaraembætti við þýska háskóla og hefur nú verið beðinn að leysa af fyrrverandi kennara sinn, sem verður i leyfi næsta ár. Jakob stundafti allt sitt háskólanám i Göttingen og lauk þar doktorsprófi 1973. Næstu Ungur islendingur ráðinn prðfessor í Þýskalandi tagi, sem óvist er aft skili aröi i nánustu framtlö. En auftvitaft verftur sérhver háskóli aft sinna slikum rannsóknum, og þegar til lengri tima er litift eru þær forsenda allra framfara. Reyndar er meiri hluti þess sem unnift er aft vift Raunvisinda- stofnun hagnýtur i venjulegum skilningi. Meira aft segja á stærftfræftistofu hafa verift gerö likön af rennsli grunnvatns og storknun hraunkviku.” Vildi helst búa hér Jakob er kvæntur Guörúnu Kvaran og eiga þau ungan son. Fjölskyldan mun ekki fylgja Jakobi til Þýskalands, þvi aft Guörún er fastur starfsmaftur Orftabókar Háskólans. En hvaö tekur svo viö aft þessu ári loknu? „Island á svo mikil tök í mér aö ég vildi helst hvergi annars staöar vera, þótt ég sé orftinn vanur aft búa erlendis. Hins vegar eru fár stöftur i minni grein og mikift af góftum mönn- um, svo þaft er óvist hvaft verftur.” _gj fimm árin vann hann i Gött- ingen vift rannsóknir og kennslu, en aö undanförnu hefur hann starfaft vift stærftfræöi- stofu Raunvisindastofnunar Háskólans. „Ég hef hugsaft mér aft nota næsta ár til aft stunda rann- sóknir auk kennslunnar,” sagfti hann, „enda eru þær hluti af starfinu. Þótt ég hafi getaft unniftá minu svifti hérheima, er alltaf mjög gagnlegt aft vera innan um menn sem eru aö vinna aft svipuöum verkefnum, og ekki hvaft sist þess vegna er ég ánægöur meft aft fá tækifæri til aö vera þetta ár erlendis.” ódýrar rannsóknir Jakob hefur fengist vift rann- sóknir á stærftfræftimáli öreindafræftinnar. I öreinda- fræfti er reynt aft sameina tvær höfuftgreinar eölisfræfti 20. aldarinnar, afstæftiskenninguna og skammtafræfti i þeim til- gangi aft skilja hegftun öreinda. Vift þetta koma upp stræftfræfti- leg vandamál sem margir visindamenn og þar á meftal Jakob fást vift aö leysa. „öreindir eru smæstu ein- ingar efnisins,” sagfti Jakob, „og úr þeim eru allir hlutir geröir. A undanförnum árum hafa menn verift aft kanna eigin- leika þeirra meö margvlslegum og flóknum tilraunum. Þaft er svo hlutverk stærftfræftilegrar eölisfræöi aö reyna aö skilja nifturstööur tilraunanna meft þvi aft koma þeim heim og saman vift stærftfræftileg likön. En þetta er hægara sagt en gert, og sem stendur virftast hlutirnir vera flóknari en nokkurn órafti fyrir. Þaft er hætt vift aft þeir eigi eftir aft verfta ennþá flókn- ari áftur en mönnum tekst aft finna skýringar sem gera þá einfalda aftur. Stærftfræöileg eftlisfræfti er ódýr vlsindagrein. Vift þurfum ekki annaft en blýant og blaft og góftan timarita- og bókakost. Þess vegna er ekkert þvi til fyrirstöftu aft stunda slikar rannsóknir á Islandi. Þaft finnst kannski einhverjum þarflaust aft menn fáist hér á landi vift undirstöfturannsóknir af þessu Þingmenn eru oft viftkvæmir fyrir þingfréttum rlkisfjölmiftlanna. Frétlasljðri Sjónvarpsins: „Fréllamenn hafl frjálsar hendur um iréllír af Alpingi” „Ég hef aft sjálfsögöu þá almennu skoftun um flutning frétta af Alþingi, aft fréttamenn hafi frjálsar hendur um gerft þeirra, eins og annarra frétta”, sagfti Emil Björnsson frétta- stjóri Sjónvarpsins, þegar Vlsir innti hann álits á þingfrétta- nefnd útvarpsráfts. „Enda geri ég aft óreyndu hreint ekki ráft fyrir aft fulltrúar úr útvarpsráfti i nefndinni hafi á nokkurn hátt hugsaft sér aft þrengja aft fréttafrelsi Sjón- varpsins”, sagfti Emil. —SJ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.