Vísir - 24.09.1979, Blaðsíða 13

Vísir - 24.09.1979, Blaðsíða 13
13 VÍSIR Mánudagur 24. september 1979 Sjálfboðaliða vantar alltaf hjá Rauða Krossi íslands Aöalfundur Rauða Kross Islands var haldinn fyrir skömmu og voru þar ýmis mál á dagskrá auk venjulegra aöalfundarstarfa. Meöal annars var rætt um alþjóö- legt hjálparstarf Rauöa Krossins og þátttöku Rauöa Kross Islands. Hafa 4 Islendingar sótt Noröur- landafund Rauöa Kross-félaga um alþjóölegt hjálparstarf, auk þess sem hér var haldið námskeiö i mai 1979 og voru 30 Islend- ingar þjálfaðir til alþjóölegra hjálparstarfa. Jóhannes Reyk- dal var einn þeirra er sóttu fund- inn og flutti hann erindi um al- þjóölegt hjálparstarf og þátt- töku islendinga i þvi. Benti hann meðal annars á hversu mikið þaö heföi að segja fyrir Rauöa Kross Islands aö taka þátt i alþjóðlegu starfi. Hann ræddi einnig um ungliðastarf Rauöa Krossins i öörum löndum. Kom fram áhugi fundarmanna á ungliöastarfi og aö koma þvi á hérlendis. Leifur Dungal læknir flutti athyglisvert erindi um starf sitt i Simbabwe, en þar hefur hann starfaö undanfarna 3 mánuöi á vegum danska Rauða Krossins. Vakti erindiö athygli fundar- manna, svo og störf Rauða Kross- ins i Simbabwe. Siguröur H. Guömundsson flutti erindi um flóttamennina frá Malasiu, og einnig voru sýndar kvikmyndir um þaö efni á fund- ínum. Sjálfboðaliö og hlutverk þess i heilbrigöisþjónustu var einnig til umræöu. Var hiö ómetanlega starf sjálfboðaliös rætt og kom fram aö alltaf vantar sjálfboöa- liöa til starfa hjá Rauða Kross- deildum um allt land. A fundinum var gengiö frá fjár- Séð yfir fundarsalinn. Flogiö verður með áætlunarflugi Flugleiða og innifaliö í verði er m.a.: • Flug báðar leiöir • Hótel m/morgunverði • Flutningur beina leið milli hótels og flugvallar • Heimsókn íslensks fararstjóra á hverjum degi 101 AfslÁTTARkoRT • 10% afsláttarkort f um 400 verslanir og 130 veitingahús f hjarta borgarinnar. ERU RETT ▼' kjÁ Oxfcmd STREET Hótel Sherlock Holmes kr. 169.0C Hótel Park Plaza kr. 165.0C Hótel Convey Court kr. 153.0C AllÍR Á VÖllÍNN Fyrir knattspyrnuunnendur eru möguleikarnir ekki heldur af lakara taginu. Skipulagðar verða hópferðir ,,á völlinn" á laugardögum og verða þá útvegaöir bílar til aö aka mönnum báðar leiðir milli hótels og knattspyrnuvallar. Fyrir ,,vallar- ferðina" má greiða í íslenskum peningum og er þá akstur innifalinn ásamt aðgöngumiða og fararstjórn. Fyrirliggjandi eru miðar á eftirtalda leiki í London: 29. sept. Arsenal - Wolverhampton Wanderers 6 okt Arsenal - Manchester City 13 okt Tottenham - Derby County 20 okt Arsenal - Stoke City 27. okt Tottenham - Nottingham Forest 3 nóv Arsenal - Bringhton Hove 10 nóv Arsenal - Brighton Hove 17 nóv Arsenal - Everton 24. nóv Arsenal - Liverpool 1 des Tottenham - Manchester United 8 des Arsenal - Coventry City 15 des Tottenham - Aston Villa / Samvinnuferóir-Landsýn \usturstra»ti 12 - snnar 27077 og 28899 hags- og framkvæmdaáætlum Rauöa Kross tslands fyrir næsta ár. Þá var og veitt úr svo- kölluöum sérverkefnasjóöi Rauöa Kross Islands fé til starfsemi sem deildir hafa með höndum. tlr þessum sjóöi eru á árinu 1979 veittar 52,5 milljónir kr. Meg- inhlutinn rennur til sjúkra- bifreiðakaupa á 13 stööum landinu. Einnig var veitt fé til barnaheimilis, öldrunarverkefna, skyndihjálparfræöslu og annarra verkefna sem deildir hafa meö höndum viös vegar um landiö. Núverandi stjórn Rauöa Kross Islands er þannig skipuö: Ólafur Mixa formaöur, Benedikt Blöndal varaformaöur, Sigurður H. Guðmundsson, ritari, Björn Friöfinnsson, gjaldkeri, Björn Tryggvason, Jón Guömundsson frá Seyöisfirði, Ragnheiöur Þóröardóttir frá Akranesi, Guörún Holt, Arinbjörn Kolbeins- son. T'l', gr--. Körfur sem auövelda meöhöndlun matarins. Gerö TC 800 225 Itr. 85 x 62 x 79.5 Gerð TC 1150 325 Itr. 85x62x 105.0 Gerö TC 1500 425 Itr. 85 x 62 x 132.5 Gerö TC 195 510 Itr. 85 x 62 x 160.0 Hjarirnar eru eins litlar og mögulegt er, þess vegna getur frystikistan staðiö nær veggnum. Einnig er hægt að lyfta hjörunum upp— auö- veldara að opna og loka kistunni. Þunnir veggir. Meö þessu móti eykst geymslu- rýmið í frystikistunni. Vörumarkaðurinn hi Ármúla 1A. Sími 86117.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.