Vísir - 24.09.1979, Blaðsíða 27

Vísir - 24.09.1979, Blaðsíða 27
♦V ' Slðnvaro kl. 22.25: » „Þetta er fræðslumynd um Múhameðstrú eða Islam og segir hún frá uppruna hennar og helstu atriðum” sagði Ellert Sigur- björnsson þýðandi og þulur sjónvarpsmyndarinnar „Rödd Kóransins”. Ellert sagði að þessi mynd væri gerð áður en islamska byltingin varð i tran og komi hún I rauninni hvergi inn á stjórnmál, heldur fjalli fremur um hugmyndafræði, útbreiðslu og sögu Múhameðs- trúarinnar. „Þetta er ágæt mynd til að dotta yfir” siagði Éllert ennfremur „I henni eru enginn átök eða gagnrýni, heldur er hér miklu frekar á ferðinni hlutlaus lýsing á átrúnaðinum sjálfum og þeim innri rökum sem hann lýtur”. „Rödd Kóransins” hefst kl. 22.25 og er myndin 50 minútna löng. —HR. Múhameðskir láta sig alla jafna falla fram á andlit sln á bæn nokkrum sinnum á dag og snúa þeir sér þá i átt til hinnar helgu borgar Mekka. Útvarp kl. 16.20: I YMIS HORN M LlTA IP0PPH0RHI „Eins og jafnan á haustin þátt” sagði Þorgeir Astvaldsson horninu: i fyrsta lagi væri tónlist gengur nú i hönd aðalvertiðin á en hann sér um Popphornið i dag. með dönsku hl jómsveitinni hljómplötumarkaðnum og þvi er Þorgeir sagðist verða með Shu-bi-dua, en hún væri einmitt i af nógu að taka fyrir þennan ferns konar tónlist I Popp- kvöld meðtónleika fyrirfullu húsi i TIvoli I Kaupmannahöfn. Hefði miöasala fyrir þessa tónleika gengið mun betur en hjá ABBA og sýndi þaö best vinsældir þessarar hljómsveitar. 1 öðru lagi yrðu svo nokkur lög meðbreska nýbylgjurokkaranum Nick Lowe, en það væri poppari sem ætti langan og htrikan feril að baki. í þriðja lagi væru svo gamlar dægurflugur i nýjum búningi. þ.e.a.s. lög sem aörar hljómsveitir hefðu áöur get vinsæl. Nefndi hann þar bitlalög sem Boney M hefðu tekið upp i nýjum búningi. í fjórða lagi væru svo nokkur taktföst lög fyrir fótafima, en ekki vissi Þorgeir hvort honum entist tími til að leika þau öll, þar sem nú heföi veriö skorið af Popphorninu og þar að auki væri Glit-og glansgrúppan Boney M mun flytja okkur I Popphorni I dag það i beinni útsendingu. gömul og gegn bitlalög i diskaðri útsetningu. —HR. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Guömundur Öskar Ólafsson flytur (d.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heið- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jerútti og björninn I Refa- rjóðri” eftir Cecil Bödker. Steinunn Bjarman les þýö- ingu sina (6). - 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál: Umsjónarmaöur þáttarins, Jónas Jónsson, talar við þingfulltrúa Stéttarsam- bands bænda um þátttöku kvenna i búnaðarfélögum. 10.10 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Viðsjá. Friðrik .Páll Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: 15.00 Miðdegistónleikar: islensk tónlist. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.05 Atriöi úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Sagan: „Boginn” eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sina (5). 18.00 Vlðsjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál.Árni Böðv- arsson flytur þáttinn. 19.40, Um daginn og veginn. Guðmundur Jakobsson bókaútgefandi talar. 20.00 Beethoven og Brahms ‘ 20.30 Útvarpssagan: „Hreiðr- ið’’ eftir ólaf Jóhann Sig- urðsson. Þorsteinn Gunn- arsson leikari les (10). 21.00 Lög unga fólksins. Ásta Ragnheiöur Jóhannesdóttir - kynnir. -22.10 Hásumar 1 Hálöndum. Ingólfur Jónsson frá Prests- bakka segir frá ferð Skag- firsku söngsveitarinnar til Skotlands i sumar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir Dagskrá rhorgundagsins. 22.50 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 iþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 21.05 Sérvitringar I sumar- leyfi. Breskt sjónvarpsleik- rit, gert af Mike Leigh. Aðalhlutverk Roger Sloman og Alison Steadman. 22.25 Rödd kóransins. Kanadisk heimildamynd. A- hrif klerka I Iran koma Vesturlandabúum spánskt fyrir sjónir, en þau eiga sér langa sögu i löndum Múhameöstrúarmanna. Nú á dögum hlitir fjóröungur mannskyns forsögn Mú- hameðs um leiðina til eilifr- ar sælu. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 23.15 Dagskráriok. Mýs 09 menn og menningarmýs tslendingar hafa löngum litið stoltir til fornbókmenntanna og afreka forfeðranna á þvi sviði. Þykjumst við þá hafa staðið jafnfætis eða framar bestu mönnum annarra þjóða og erum við reyndar ekki einir um þá skoðun. En fáir hafa þó imyndunarafl tii að sjá i hugan- um hvilikum afrekum við hefð- um þá getaö náð, ef fyrir hefði legið samþykkt ráöstefnu nor- rænna rithöfunda og gagnrýn- enda um að styðja skuli bók- menntir og menningu smáþjóða eins og okkar. Ef slíks stuðnings hefði notið við á gullaldarskeiði bókmenntanna I þessu frost- kalda landi þyrfti heimurinn sennilega ekki að leita fyrir- m' la annars staðar, en það vei our að segja einsog er, þá fór harla litiö fyrir rithöfundum og gagnrýnendum á heimaslóðum þessara bókmenntalegu rauða- krossm anna og smáþjóða- verndara, hvernig sem á þvi stóð. En þrátt fyrir að þessi sam- tök hafi átt dapurlega og snauða bókmenntalega æsku má ekki álykta aðenn sé þeim alls varn- að. Og það er kannski von að þeir líti vorkunnaraugúm út hingað þegar eini sérfræðingur þessarar þjóðar I barnabókum útskýrir fyrir þeim af lærdómi að hér haldi mannanna börn að Carter hlaupari úr Hvita hús- inu en ekki Bessastaðaskáldið sé forseti Islands. Ekki er ótrúlegt að þessi börn haldi að Alibaba sé kóngur I Svi- þjóð en ekki Karl Gústaf. Reyndar hefur Svarthöfði aldrei hitt svoleiðis börn I þessu landi en verður að viðurkenna að hann þekkir ekki þau börn sem sérfræðingur I sæmilegum bók- um fyrir börn umgengst. Það er svo sannarlega ekki auðvelt að vera alvitur dómari um barnaefni i þessu landi. Fyrst þarf hann að útskýra fyrir fullorðnum að heppilegasta og langskemmtilegasta barnaefni séu sögur á llkingarmáli um varnarlið og herstöövar. Þegar búið er að útskýra þetta fyrir fullorðnum þarf að koma þessu til krakkanna, með valdi ef ekki vill betur. Fullorðnir menn eru fúsir til, eins og fyrridaginn, að gleypa það hrátt að leiðinlegar bækur séu skemmtilegar. En ööru máli gegnir um börn. Rétt einsog jafnaldri þeirra i Nýju fötum keisarans eiga börn hér á landi bágt með að taka slikar kenningar gildar. Þessavegna mega bók- menntafræðingar vita aö pré- dikunarstarf þeirra veröur erf- itt. Þeir mega ekki láta blekkj- ast af þvi að norrænu barna- bókaráðstefnunni i Biskops- Arnö I Sviþjóð gangi vel að skilja að leiöinlegt sé skemmti- legt og öfugt. Þaö sannast sjálf- sagt best af þvl að ráðstefnu- gestir hafa frá upphafi taliö sjálfa sig töluvert skemmtilega. Þó veröur að viöurkenna að baráttan er ekki alveg unnin fyrir gýg. Fyrir nokkrum árum gerði lektor við háskólann viö Suðurgötu grein fyrir þeim hættum sem stafað gætu af And- rési önd og félögum. Ráðlagði hann fjölskyldunni aö kynna sér ritiö „How to read Donald Duck” áður en þau hleyptu börnum slnum I ósómann. Var á lektornum að heyra að silk undirstöðuþekking væri börnum ekki siður nauðsynleg en kennslubók i kynfræðum þeim táningum sem héldu I Tónabæ og Óðal I fyrsta sinn. Ekki er vafi á þvi að Andrés önd hefur siðan átt undir högg að sækja, svo ekki sé minnst á Jóakim frænda hans. Það var ómetan- legur stuðningur við baráttuna gegn þeim frændum að ungur piltur, staddur I Sviþjóð, hafði rimað langa ádrepu á skapara þeirra, Walt Disney, sem haföi þá um skeið legið óáreittur i gröf sinni. Var unun að sjá hvernig hann svipti dýrðar- Ijómanum af þeim Þyrnirósu og Mjallhviti, svo ekki sé minnst á Mikka mús, sem var fasta- gestur hvern dag á næstöftustu siðu Þjóöviljans allt þar til Disneyrimur komu út. Er hætt við að mörg barnssálin á mörgu góðu kom maheimilinu hafi verið orðin músétin áður en komist var fyrir óþverrann. SVARTHÖFÐI. Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntasérfræðingur og teiknipersónan hættulega, Mikki mús.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.