Vísir - 25.09.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 25.09.1979, Blaðsíða 2
VÍSIR Þri&judagur 25. september 1979 Æltarðu að bregöa þér í leikhúsið í vetur? Steinunn Berndsen: Já, þaö ætla ég svo sannarlega aö gera. Þaö er ákaflega forvitnilegt aö sjá hvernig tekst til meö Ofvit- ann i Iönú, einnig ætla ég aö sjá jólaóperu Þjóöleikhússins. Umsjón: Jónfna Michaels- dóttir o g Kjartan Stef- ánsson. Gleraugun verða að passa við andlitsfall og litarhátt. Magnús Einarsson: Ég býst ekki viö þvi, það gæti ver- iö, en annars er þaö allt óráöiö. Jóhannes Finnur Halldórs- son: Já, mér list vel á þaö, sem þeir 1 hafa fram aö færa I Iönó á leikár- inu. Kristjan Agúst Lárusson: Ég hef ekki gert þaö undanfarin| ár, og býst ekki viö þvi aö úr þvL veröi I vetur. I 5. ólafur A. Kristjánsson: Já, ég sæki leikhúsin hóflega einsl og undanfarin ár. ] Heimurinn í gieraugum sameina kosti þrennskonar gleraugna I einum. Þá eru glerin tviskipt, þannig aö fólk sér vel bæöi frá sér og nálægt og svo er liturinn breytilegur. Þar eru komin göngugleraugu, les- gleraugu og sólgleraugu og þá er verðið lika komiö i um 135 þúsund krónur. A síöustu árum hefur plast rutt sér rúms i „gleraugum”. Plastiö er miklu léttara en gleriö og fólki, sem þarf sterk gleraugu, er sérstaklega ráö- lagt aö velja þaö. Gleraugun eru þá miklum mun léttari og Sjónskekkja dýr Þótt ekki sé hægt aö festa' neitt ákveöiö verö, sögöu þær Elsa og Ellsabet, aö algengt verö á gleraugum sé i kringum fimmtiu þúsund krónur. Kostnaöarlega skiptir þaö engu máli, hvort menn eru fjar- sýnir eöa nærsýnir, en hins- vegar er dýrt aö vera meö sjón- skekkju. Gleraugu fyrir börn eru nokkuö ódýrari en gleraugu fyrir fulloröna. Umgjöröir á barnagleraugum kosta frá kr. 4.500 og upp i 12.000, en gleriö sjálft er á föstu veröi og ekkert ódýrara fyrir börn en fulloröna. Börn geta notaö gleraugu i ein þrjú ár áöur en þau „vaxa upp úr þeim”. Þaö er auövitaö töluveröur vandi aö velja gleraugu þvi aö þaö fer eftir andlitsfalli og litar- hætti, hvaö mönnum hentar best. Og þaö er hægt aö koma veröinu töluvert uppáviö meö þvi aö panta ýmiskonar „viö- bætur”. Lituö gler Þaö er til dæmis oröiö töluvert algengt aö fólk fái sér lituö gler. Þvi sterkari sem liturinn er, þvi hærra er veröiö. Minnsti litur (10%) kostar um þrjú þúsund krónur á hvort gler og frá 15 upp i 50% kostar um fimm þúsund á hvort gler. Þá er hægt aö fá breytilegt gler, sem dökknar eöa lýsist eftir þvi hvernig birtan er. Þessi gler kosta (hvert stk.) um niu þúsund krónum meira en venju- Hvaö kostar aö sjá vel á tslandi? Sumir fá þaö ókeypis, en aörir veröa aö borga töluvert fé fyrir einhverskonar hjálpargögn. Til aö fræöast dálitiö um gleraugu litum við inn I Gleraugnadeildina I Austurstræti 20, til þeirra Elsu Halldórsdóttur og Elisabetar Sigur- björnsdóttur. Gleraugun tolldu eitthvaö illa á þessum laganna veröi, en Elisabet lagfæröi þau snarlega. Nokkrar geröir gleraugna: Efst tv. er „Pilot” sniöiö svonefnda. Þau kosta (þ.e. umgjöröin) kr. 34.650. Karlmannsgleraugun viö hliöina kosta kr. 33.500. Fyrirneöan eru tvenn kvenmannsgleraugu, þau til vinstri kosta kr. 25.650 og hin 31.910. Neöst til vinstri eru svo „klassísk” karlmanna- gleraugu. Þetta módel kom fyrst hingaö fyrir 15 árum, kostar kr. 22.780. Loks eru svo barnagleraugu á kr. 9.870. Visismyndir — BG. Þaö kom fljótlega i ljós, aö viö gleraugnakostnaö er ekki hægt aö miöa viö sjóndapra visitölu- fjölskyldu. Þaö eru til svo margar tegundir af glerjum og umgjöröum og svo mismunandi hvaö menn þurfa og/eöa vilja borga fyrir útlitiö, aö þaö er mjög einstaklingsbundiö hvaö menn borga fyrir sinar..brillur. Umgjörðirnar eru töluveröur hluti af veröinu og þaö er mjög mismunandi hvaö þær kosta. Þaö er hægt aö fá lesgleraugu meö yfirlætislausum gjöröum, sem menn láta helst ekki sjá sig meö á almannafæri. Þær kosta allt niöur i fimm þúsund krónur og svo fer veröiö á glerjunum eftir þvi, hve menn þurfe aö fá þau sterk. A hinum endanum eru svo tlsku umgjarðir sem kosta fjörutiu þúsund krónur. Þvi miöur var nýbúiö aö selja þær siöustu, þégar viö komum á staöinn, svo viö fengum ekki aö berja þessa merkisgripi augum. leg hvit gler. Ef menn vilja hækka verðiö aöeins meira, geta þeir svo merkt sér þau meö þvi aö láta setja upphafsstafina slna, eöa stjörnumerki, á gleriö. Þetta skraut er þaö neöarlega aö þaö truflar ekki sjónina og er hægt aö fá silfur eöa gulllitaö. Hver statur Kostar fimmián hundruö krónur. Þaö er lika mögulegt aö plastiö kostar ámóta og gleriö, þannig aö veröiö hækkar litiö, ef nokkuö. Hvernig tolla svo Islendinar i gleraugna tiskunni? Elsa og Elisabet voru sammála um aö þótt viö séum fljót aö tileinka okkur sniö, séum viö lengi aö taka viö okkur meö aöra útúrdúra, eins og til dæmis skrautlega litaöar um- gjarðir. „Pilot” sniö svokallaö er nokkuö vinsælt hér, en lituöu umgjaröirnar ganga litiö. Innan skamms eru væntanleg „disko” sniö á umgjöröum og veröur forvitnilegt aö sjá hvernig yngri kynslóöin tekur þvi. Lúðvík gleraugna- níðingur A þessu öllu má sjá aö það er töluverö fjárfesting fyrir sjón- dapra fjölskyldu aö búa sig þannig aö hún sjái umheiminn almennilega. Sjúkrasamlagiö tekur engan þátt i gleraugna- kaupum, en hinsvegar hleypur Tryggingastofnun undir bagga, ef menn þurfa að fá sér gler- augu vegna meöfædds galla eöa slyss. Þaö er þvi mikilvægt aö menn fari vel meö þessa fjárfestingu. Þegar blaöamaöur var aö máta nokkrar tegundir gleraugna var Elisabet fljót aö gagnrýna: Þú átt aö nota báöar hendur til aö taka niöur gler- augun, ef þú hefur fyrir venju aö taka þau niöur meö annarri hendinni. skekkjast þau fljót- lega . Eins er auövitaö harö- bannað aö sveifla þeim á annarri spönginni, eins og Lúövik Jósepsson gerir svo gjarnan I sjónvarpinu. - En hvaö er hægt aö gera viö gleraugu, ef þau bila, eiga menn þá aö fá sér ný? „Alls ekki”, svarar Elisabet. „Þaö er óþarfi aö skipta um, nema glerið þá hreinlega brotni. Viögerðir eru stór hluti af okkar starfsemi og gleraugu mega vera mjög illa farin, ef viö getum ekki hresst uppá þau. Eins er rétt fyrir fólk aö koma meö gleraugu ef þau pirra þaö eöa sitja illa. Þaö er hægt aö bæta úr þvi fljótt og vel. Linsur Svo eru sumir, einkum þó konur, sem alls ekki vilja láta sjá sig meö gleraugu. Þaö fólk getur bjargaö málinu meö þvi aö fá sér hinar svonefndu kontakt-linsur. Þar sem Gleraugnadeildin verslar ekki meö slikt, litum viö i Optik i Hafnarstræti 18. Þar fengum viö upplýst aö mjúkar linsur kosta i dag 94 þúsund krónur og skiptir styrkleikinn þá ekki máli. —óT.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.