Vísir - 25.09.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 25.09.1979, Blaðsíða 23
VÍSLR Þriöjudagur 25. september 1979 23 Umsjón: Halldór Reynisson Útvarp kl. 19.35: BREYTT VWHORF I MÁLEFNUM VANGEFINNA „í þessu erindi ætla ég aö fjalla um breytt viðhorf sem skapast með nýjum lögum um aðstoð viö þroskahefta eöa nánar tiltekiö vangefna’.’ sagði Jón Sigurður Karlsson sálfræöingur á Kópa- vogshælinu en hann flytur I kvöld erindi um málefni vangefinna. Jón sagðist ætla að fjalla þar um nokkur stórmál er snertu van- gefna, t.d. það að nú væri ætlunin að þungamiðjan i umönnun van- gefinna færðist af sólarhrings- vistunarstofnunum yfir á dag- vistun og aöstoö við foreldra van- gefinna, þannig að þeir ættu hægara með að vista þá heima. Einnig væri komið inn á að meiri áherslu beri aö leggja á að útskrifa vangefna af stofnunum, þannig að þeir geti lifaö sem eðli- legustu lifi úti i þjóðfélaginu og jafnvel unnið eitÖivaö fyrir sér. Nú er stefnan sú að þroskaheftir fari sem mest út i þjóðlifið og er þessi mynd einmitt tekin við slikt tækifæri, þegar haldinn var skemmtun fyrir þá i óöali. Þá sagðist Jón ætla að lýsa hælinu og hvernig fjármagn væri nokkuð aöstæðum á stofnunum þar oft af skornum skammti. fyrir vangefna t.d. á Kópavogs- HR Sjðnvarp kl. 20.35: Dýrlingurlnn ð dýrlingaslóðum „Leikarinn i þessum nýju þátt- um um Dýrlinginn virðist gera sér far um að vera eins og Roger Moore og virðast menn vera mis- ánægðir með það” sagði Krist- mann Eiðsson. þýðandi þáttanna um Dýrlinginn. „Þátturinn i kvöld hefst á þvi að Dýrlingurinn kemur til litils fjallaþorps á Italiu þar sem tim- inn hefur staðið i stað. Hann verð- ur þar vitni aö morði á ungri stúlku, sem fær stunið þvi upp áður en hún deyr að hann verði að aðvara Vincento. Templar fer þá aö leita hans en enginn þorir að segja honum neitt I þorpinu. Enginn vill heldur hýsa hann og finnst honum þvi aö vonum málið vera eitthvað gruggugt. Að lokum tekst honum að hafa upp á Vincento, sem er þá þorpspresturinn og siöan finnur hann morðingjana eins og hans er Ian Ogilvy, sá sem leikur Dýrlinginn þykir maöur sykursætur og auk þess gerir hann sér far um að likjast gamla Dýrlingnum, Roger Moore, sem mest i töktum. von og visa.” atburðarásinniógþvi ágætir fyrir Kristmanni fannst þessir þættir þá sem kynnu að meta slikt. vera léttir og talsverður hraöi I Hr. Þrið.iudagur 25. september 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A frl- vaktinni- Sigrún Siguröardóttir kynnir óska- lög sjómanna 14.30 Miödegissagan: Feröa- þættir eriendra lækna á íslandi frá 1895 Kjartan Ragnars stjórnarfulltrúi les þýöingu sina á þáttum eftir dr. Edvard Lauritz Ehlers, — annar hluti 15.00 Miödegistónleikar 16.00 Frettir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.05 Atriöi úr morgunpósti endurtekin 17.20 Sagan: „Boginn” eftir Bo Carpelan Gunnar Stefánsson les þýöingu slna (6). 17.55 A faraldsfæti. Endur- tekinn þáttur Birnu B. Bjarnleifsdóttur frá sunnu- dagsmorgni. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Til- kynningar 19.35 Markmiö og leiöir i mál- efnum vangefinna Jón Sigurður Karlsson sál- fræðingur flytur erindi 20.00 Kammertónlist 20.30 Útvarpssagan: „Hreiöriö” eftir Ólaf Johann Sigurösson Þorsteinn Gunnarsson leik- ari les (11). 21.00 Einsöngur: Magnús Jónsson syngur Islensk lög Ólafur Vignir Albertsson leikur með á planó. 21.20 Sumarvaka a. Frá Haukadal til höfuöborgar- innar Jónas Jónsson frá Brekknakoti segir frá ferð sinni árið 1931. b. Ort á Guðrúnargötu Þórunn Elfa Magnúsdóttirfer með frum- ort kvæði. c. Frá vestri til austurs yfir hólmann noröanveröan Sigurður Kristinsson kennari les frásögn Tryggva Sigurðs- sonar bónda á Útnyrðings- stööum á Héraöi, sem rifjar upp ferð fyrir hálfri öld. d. Kórsöngur. Kammerkórinn syngur islensk lög Söng- stjóri: Rut L. Magnússon 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Harmonikulög Milan Blaha leikur. 23.00 A hljóðbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræðingur. Fljúgandi sirkus Montys Pythons: Enskir gamanþættir frá breska útvarpinu 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 25. september 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Dýrlingurinn. Þorp i álögum. Þýöandi Krist- mann Eiösson. 21.30 Borg I umsátri: Belfast 1979. Siðari þáttur, sem Sjónvarpiö lét gera i sumar á Noröur-Irlandi. Meðal annars er fjallaö um stjórn- málaþróunina þar siðasta áratuginn og rætt viö Peter McLachlan, formann Frið- arhreyfingarinnar, og Michael Alison, ráðherra i bresku stjórninni. Umsjón- armaður Bogi Agústsson. 22.00 Umheimurinn. 1 þessum þætti verður rætt um deilu- málin á Norður- Irlandi I framhaldi af Irlandsmynd- inni á undan. Umsjónar- maður Bogi Agústsson. 22.50 Dagskrárlok. FLOKKARNIR GRÍPA TIL V0PNA Fyrir nokkru kvaö Svarthöföi upp úr meö aö núverandi stjórnarsamstarfi væri lokiö. Reyndar hefur tekiö töluveröan tima fyrir suma aö átta sig á þessari staöreynd, þ.á.m. stjórnarliöa sjálfa. Enda eru þeir ekki meö mjög gott auga fyrir veruleikanum, og þvi eöli- legt aö þeir fái aö vera á eftir öörum viö aö uppgötva staö- réyndir. Skattahækkanir og bú- vöruverö eru meö siöustu dauöakippum stjórnarinnar, sem aldrei var skapaö annaö en skammlifi. Hitt þurfa menn þó aö hafa hugfast aö þaö varö aldrei hjá þvi komist aö slik stjórn yröi mynduö. Sefjunin um „samningana I gildi” varö ekki stöövuö nema töfralæknun- um gæfist tækifæri til aö stiga trylltan launþegadans. Nú eru þeir löngu sprungnir á dansin- um meö hvelli. Allir vita hver örlög villimenn búa útbrunnum töframönnum. Næstu kosningar gætu oröiö fórnarhátiö, þar sem þeir færu á bálköstinn sem áöur yar hampaö. Flokkarnir reyna nú aö ná vopnum sinum svo þeir fái fjöri haldiö á flSttanum. Alþýöu- bandalagiö bindur vonir sinar viö, aö þaö geti ákveðiö sinn brottfarartima um næstu visi- tölumánaöamót. Þá getur þaö hafiö klofinn láglaunaskjöld sinn yfir launaumslög fólksins I landinu meöan hinir stjórnar- flokkarnir vilja láta greipar sópa. Láglaunaskjöldur Alþýöu- bandalagsins hefur nú I heilt ár hirst á hanabjálkanum á Arnar- Hvoli ásamt verkalýösspjótun- um breiöu. Nái þeir þessum verjum I tima þykjast þeir geta bjargaö andlitinu og einhverju af fylginu. Alþýöuflokkurinn vill heldur ekki láta taka sig I rúminu. Hann vill ekki láta Alþýöu- bandalagiö komast i visitölu- yestiö. Hann vill koma til kosninganna, ef ekki nýr aftur, þá aö minnsta kosti endurnýjaö- i)r, einsog miöi I happdrætti. Bann leitar þvi hressari stefnu. Candbúnaöarmál og kosninga- réttur á aö tryggja honum þétt- býlisfylgi. En einmitt vegna þéttbýlisins sjá þeir eftir aö hafa knúiö Sjöfn borgarfulltrúa i Reykjavik til aö láta aö kröfu kommúnista um aö afhenda sveitamönnum úrslitavald um þvort rafmagn veröur skammt- aö I Reykjavik eöa ekki. Lengi yar taliö aö þessi Jóhanna úr Örk Alþýöufiokksins myndi Setja fótinn fyrir, en samkvæmt heimildum innan Alþýðubanda- lagsins hefur nú fengist loforö hennar um hiö gagnstæöa, til aö tryggja meirihlutasamstarfiö og áframhaldandi setu verk- fræöingsins I borgarstjórastóln- um. Framsóknarflokkurinn bind- ur sfnar vonir viö nýjan for- mann, ábyrgan og ásjánlegan fjármálaráöherra frá Hánefs- stööum og vaxandi sundur- þykkju A-flokkanna sem færa muni fylgi á þeirra fjörur. Þeir teija búvöruhækkunina munu skila þeím einhverju af dreif- býlisfylginu sem Lúövik tók og ekki skaöa þá neitt I þéttbýlinu, þvi þar hafi þaö siöast farið sem fariö gat. Sennilega er þessi hugsun þeirra framsóknar- manna á rökum reist og kosningaslagurinn veröur þeim I hag, þar sem þeir hafa allt aö vinna meöan hinir stjórnar- flokkarnir munu einbeita sér aö vörninni. Allar þessar kosningavanga- veltur eru orönar svo háværar, aö jafnvel Sjálfstæöisflokkurinn mun vera farinn aö hugsa sér til hreyfings. Hiö umfangsmikla og þrauthugsaöa matarhlé sem þingflokkur hans tók á dögun- um, viröist hafa mælst vel fyrir hjá flokksmönnum. Eftir aö fyrirsjáanlegt varö aö kosning- ar gætu skollið á hafa komiö upp háværar kröfur innan flokksins um aö formaöurinn framlengdi sumarleyfi sitt erlendis veru- lega. Mun jafnvel vera aö ráöi aö senda Gunnar út aftur, ef kosningabaráttan harönar enn. Munu kosningaskipuleggjendur flokksins telja sveifluna til hans svo mikla núna aö þessar tvær aögeröir gætu hugsanlega nægt til aö tryggja honum mesta kosningasigur f sögu hans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.