Vísir - 25.09.1979, Blaðsíða 12
Þriöjudagur 25. september 1979
12
Þriöjudagur 25. september 1979
13
Þaö þýðir ekki að spyrja bændur út i hvað þeir
eigi mörg hross. „Hvað heldurðu að ég sé að telja
þetta”, sagði einn, og annar sagði: ,,Ég fer nú
ekki að telja fram i Visi”. Sá fyrrnefndi sagðist
þó þekkja öll hrossin með nafni. „Þarna er hún
Fifa min. Náið henni, strákar”, sagði hann og
stóð vigalegur i miðri réttinni og bandaði stafn-
um sinum út i loftið. „Þetta eru nokkrir þúsund-
kallar á fæti og þeir rýrna ekki i verðbólgunni.
Meira fáið þið ekki að vita”, — og bændumir i
kring hlógu.
Við vorum i Auðkúlurétt i Svinadal i
Austur-Húnavatnssýslu á sunnudaginn, en þar
var verið að rétta stóðmerar og folöld.
StóöiB haföi veriB rekiB ofan
af heiöi kvöldiö áöur og geymt i
nátthaga viö réttina. Strax um
morguninn var byrjaö aö skilja
hrossin. Bændur völdu Ur hross,
sem þeir þekktu, og siöan voru
þau rekin ihópum inn I almenn-
inginn. Hróp og köll og prik á
lofti og hrossin hlupu út undan
sér.
Gfsli Jónsson á Stóra-Búrfelli,
gangnaforingi. Hann hefur ver-
iö gangnamaöur á Auökúluheiöi
i 53 ár.
Þegar i almenninginn var
komiö.var hrossunum stuggaB i
dilkana. „Svona fljótir, opniöi
hliöiB! Nei, látiö ekki folaldiö
sleppa”. Allt gekk þetta þó ró-
lega framan af.
Frændur og
héraðshöfðingjar
Þaö var fremur fátt fólk, sem
haföi komiö til aB fylgjast meö
réttunum, en bændur voru aö
sjálfsögöu mættir til leiks.
Þarna voruþeir komnir héraös-
höföingjarnir og frændurnir
Björn bóndi Pálsson á Löngu-
mýri og Páll Pétursson,
alþingismaöur á Höllustööum,
enhann er mikill hrossaræktar-
maBur.
,,Ég er alveg hættur aö slást
viö hross”, sagöi Björn. „Églæt
strákana um þaö.”
Hrossin þutu fram og aftur og
undarlegt aö þessar stóru
skepnur skyldu ekki troöa
mennina undir.
Oftast þekktu bændur mer-
arnar sinar, en stundum þurfti
aö handsama þær og athuga
markiö. Þaö þykir mikiö
hreystimerki aö handsama
hross einsamall. Strákarnir
1 almenningnum. Hr<oss og menn i einni kös.
hjálparsveit kölluö út frá
Blönduósi til aö leita. Um morg-
uninn þegar veörinu slotaöi,
komst bílstjórinn áfram ferBa
sinna af eigin rammleik, þannig
aöhjálparsveitarmenn slógust i
hóp gangnamanna.
Meö bilstjóranum var mat-
ráöskona gangnamanna og all-
ur útbúnaöur þeirra, matur og
svefnpokar.
Gfsli sagöi, aB þaö heföi þó
ekki væst um gangnamenn i
náttstaö, þvi aö tveir menn
heföu haldiö þar til yfir göng-
urnar og heföu þeir veriö meö
einhvern mat.
Gisli sagöi aö þetta heföu ekki
veriö meö erfiöustu göngum,
sem hann heföi fariö I. Hins veg-
ar heföi veriö mikill snjór á
heiBinni og mikil umbrot og
erfiö færö fyrir hesta. —KS
Fáöu þér einn. Visismyndir GVA.
fé og þeir heföu veriö aö
baksa viö hálfuppgefna tvi-
lembu og heföu þeir oröiö aö
riöa á móti illviörinu heim I
náttstaö á föstudagskvöld.
Þeir heföu fundiö margt fé á
framheiöinni. BiD meö kerru
tók fyrir þá féö um daginn, en
kom ekki nema hluta þess i
kerruna og fór aöra ferö um
kvöldiö.
1 þeirri ferö lenti bilstjórinn i
erfiöleikum meö fé, sem skiliö
hafði veriö eftir viö Seyöisá, og
sneri hann þá viö og tók fé, sem
geymt var I skála.
Þá var skollin á slydduhrið og
rokiö svo ofboBslegt aö billinn
var næstum farinn um koll. Lét
bflstjórinn þá fyrirberast þarna
um nóttina. En þar sem
gangnamenn höföu engar
spurnir af bilstjóranum, var
komiö boBum i byggö og
I
1
I
1
i
:
m
I
I
I
i
I
h
Folald handsamaö. Fast tak um hálsinn og gott flipatak. Og aöstoöarmaöur gripur um tagliö.
spreyttu sig á þvi og héngu á
hálsinum á þeim en merarnar
hlupu um alla réttina.
Eldri bændur sögöu aö þetta
gengi best i rólegheitunum, en
kallarnir höföu þó lúmskt gam-
an af strákunum, sem gengu
vasklega fram. „Þeir stæla sig
á þessu, strákarnir”.
Þegar frá leiö, færöist meira
fjör i leikinn. Þaö var kominn
æsingur i mannskapinn og
styggö i hrossin. „Er hún vit-
laus, merarfjandinn?” sagöi
einhver, sem endasentist úr
kösinni.
Gott flipatak
NU var búib aö skilja frá flest
hrossin, sem menn þekktu, og
þab þurfti aö athuga mörkin á æ
fleiri merum og handsama þær.
Einn gróinn og gegn bóndi sagöi
viBVisi, aö best væriaö náföstu
taki utan um hálsinn og góöu
flipataki til aö handsama mer-
arnar.
Sumir gripu einnig I kjaftvik-
in og eyrun, en þaö væri ekki
gott aö taka um eyrun, þvi aö
hrossin hvekktust á þvi.
Undir lokin voru aöeins fáein
hross eftir, sem vafi lék á hver
ætti, og aökomuhross. Þá hófst
töfludráttur, sem kallaö er.
Hrossin voru rekin inn i einn
dilkinn og keyrb út i horn, þar
sem þau gátu ekki hreyft sig.
Markglöggir menn skriöu
siBan um bökin á skepnunum,
skoöuöu eyrun og kölluöu upp
merkin. Menn flettu siöan upp 1
markatöflunum og fundu eig-
andann.
Eins og iöllum almennilegum
réttum létu menn pelann ganga
ámifli sinogi þann mund, sem
öllu var lokiö og fariö aö reka
hrossin heim, tóku nokkrir sig
saman Ut undir vegg og sungu:
„Ó, fögur er vor fósturjörö”.
í göngum i 53 ár
Viö hittum gangnaforingjann,
Gisla Jónsson á Stóra-BUrfelli,
aö máli I réttunum. Hann er bU-
inn aö vera gangnaforingi i
seinni göngum I 20 ár og
gangnamaður á Auökúluheiöi I
53 ár.
Hann sagöi aö göngurnar
heföu tekiö 4 daga en leitar-
menn voru 11 og var fariö riö-
andi. Þeir komu meb 600 til 800
hrossf byggö, en Auðkúlurétt er
meö stærstu hrossaréttum á
landinu. Einnig komu þeir meö
um 100 fjár.
„Þetta gekk eftir aöstæöum
vel”, sagöi Gisli,” þó hrepptum
viö aftakaveöur á heiöinni. Viö
vorum svoheppniraö viö vorum
hér um bil búnir I leitum, þegar
veöriö skall á.”
Gisli sagbi aö nokkrir leitar-
menn heföu lent i erfiöleikum
Björn Pálsson á Löngumýri og Páll Pétursson alþingismaöur gera áhlaup.
J