Vísir - 25.09.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 25.09.1979, Blaðsíða 20
20 VÍSIR ÞriOjudagur 25. september 1979 dánarfregnir Anna Arný Jdnlna Jónsdóttir Leifsdóttir Anna Jónsdóttir, fædd 16. april 1926, lést þann 6. september sl. Anna var fædd á Bildudal, dóttir hjónanna Ingibjargar Guöbjarts- dóttur og Jóns Jónssonar. 1953 giftist Anna eftirlifandi eigin- manni sinum. Birni Olafssyni, og bjuggu þau i Dufansdal i Suöur- fjöröum. 1971 fluttust þau til Bildudals. Attu þau alls niu börn. Arný Jónina Leifsdóttir er látin en hún var fædd 1956. Maöur hennar var Guömundur Guöjóns- son. Björn Bessason er látinn. Hann fæddist 5. mars 1916, en lést 9. júli 1979. Hann var sonur hjónanna Elinborgar Björnsdóttur og Bessa Gislasonar hreppstjóra á Kýrhóli I Viövikurtireppi. Björn lauk stúdentsprófi frá MA 1941. Eftir frekara nám hóf hann störf sem endurskoöandi hjá K.E.A. 1942 giftist hann eftirlifandi konu sinni, Þyrl Eydal.tónlistarkenn- ara og áttu þau þrjár dætur. UTVARPSSKAKIN 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. exd exd 5. Bb5+ Rc6 6. De2+ Be6 7. Rf3 sjá stööumynd. tsland Guömundiy Agiistsson brúökoup delfiukirkju Inga Hrönn Þor- valdsdóttir og Jóhannes Ingi- marsson. Heimili þeirra veröur aö Gunnarsbraut 32. Hanus Joensen Færeyjar jj(l t %jjjjí I B jjJII Nýlega voru Soffia Antonsdóttir og Birgir Halldórsson gefin saman i hjónaband af sr. Siguröi Hauki Guöjónssyni i Langholts- kirkju. Heimili þeirra veröur aö ÆsufeUi 6. Nýlega voru Sigfriöur Ingibjörg Karlsdóttir og Jakob Jónssongef- in saman I hjónaband af sr. Olafi Skúlasyni I BUstaöakirkju. Heimili þeirra veröur aö Hörgs- hliö N-Isafjarðarsýslu. Nýja Myndastofan Laugavegi 18 tilkynningar Félag einstæöra foreldra heidur sinn árlega flóamarkaö i byrjun október. Oskum eftir öllum hugsanlegum gömlum & nýjum hlutum sem fólk þarf aö losna viö, húsgögnum, búsáhöldum & hrein- um fatnaði. Sækjum heim, simi 11822, kl. 10-17 & 32601 kl. 20-23. Félag éinstæöra foreldra. Björn Bessason í óskilum Lltill hvítur búrfugl með appelsínurautt nef (Sebrafinka) fannst við Langholts- veg i gær. Upplýsing- ar á Visi, simi 86611. Nýlega vorugefin saman i hjóna- band af Einari Gislasyni I Fila- genglsskránlng Gengið á hádegi Almennur Ferðamanna- þann 21.9. 1979. gjaldeyrir gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 379.60 380.40 417.56 418.44 1 Sterlingspund 820.15 821.85 902.17 904.04 1 Kanadadollar 325.25 325.95 357.78 358.55 100 Danskar krónur 7445.00 7460.60 8189.50 8206.66 100 Norskar krónur 7637.80 7653.90 8401.58 8419.29 100 Sænskar krónur 9097.10 9116.30 10006.81 10027.93 100 Finnsk mörk 9926.80 9947.70 10919.48 10942.47 100 Fransldr frankar 9141.50 9160.70 10055.65 10076.77 100 Belg. frankar 1335.20 1338.00 1468.72 1471.80 100 Svissn. frankar 24013.90 24064.50 26415.29 26470.95 100 Gyllini 19429.30 19470.20 21372.23 21417.22 100 V-þýsk mörk 21385.90 21431.00 23524.49 23574.10 100 Lirur 47.16 47.26 51.88 51.99 100 Austurr.Sch. 2986.60 2992.90 3285.26 3292.19 100 Escudos 773.10 774.70 850.41 852.17 100 Pesetar 574.80 576.00 632.28 633.60 100 Yen 179.61 170.97 187.67 188.07 (Smáauglýsingar — sími 86611 J Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar Þér getiö valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’79. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Lær- ið þarsem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli ogprófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurðsson, simar 77686 og 35686. ökukennsla — æfingartimar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla GuðmundarG. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar Kenni á nýja Mözdu 323 nemendur geta byrjað strax. Okuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nemendur greiöa aöeins tekna tima. Ingibjörg Gunnars- dóttir s. 66660. Ökunemendur. Hefjið farsælan akstursferil á góðum bil, lærið á Volvo. Upplýs- ingar og timapantanir i sima 74975. Snorri Bjarnason ökukenn- ari. Ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Volkswagen Passat. Út- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaðstrax. Greiðslukjör. Ævar Friðriksson, ökukennari. Simi 72493. ökukennsla — Æfingatlmar Kennslubifreiö: Saab 99 Kirstin og Hannes Wöhler. Simi 387 73. Bilaviðskipti Singer Vouge árg. '67 til sölu. Sjálfskiptur, skoðaður ’79.Útvarp. Eri góöu lagi. Uppl. I sima 50927. Datsun 120 A, árg. ’73, til sölu. Góður bill ágóð- um kjörum. Uppl. i sima 53002. Hillman Hunter árg. ’71 til sölu. Óskoðaöur og þarfnast smálagfæringar. Uppl. i sima 99-6813 i hádegi og á kvöldin. Toyota Cressida árg. ’78, til sölu, ekinn 20 þús. km. Uppl. isima 36533 á kvöldin og i sima 73400 á daginn. Varahlutir I Audi ’70, Land Rover ’65, Volvo Amason ’65, Volga ’73, Saab ’68, VW ’70, Rambler Classic ’65, franskur Crysler ’72, Fiat 127-128 ’73, Daf 33-44 o.fl. o.fl. Höfum opið virka daga frá kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-3, sunnudaga frá kl. 1-3. Sendum um land allt. Bilaparta- salan Höfðattíni 10, simi 11397. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila I VIsi, I Bilamark- aði Visis og hér i smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þU að kaupa bil? Auglýsing I VIsi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Hwsbyggiendur Húsbyggjendum, sem þurfa á raf magnsheimtaug í hús sín að halda í haust eða vetur, er vinsamlega bent á að sækja um hana sem allra fyrst, þar sem búast má við verulegum töfum á lagningu heimtauga, þegar frost er komið í jörðu. Gætið þess, að jarðvegur sé kominn í sem næst rétta hæð, þar sem heimtaug verður lögð, og að uppgröftur úr húsgrunni, byggingarefni eða annað hindri ekki lagningu hennar. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á heimtaugaafgreiðslu Raf- magnsveitunnar, Hafnarhúsinu, 4. hæð. Sími 18222. n\ ú\ RAFM AG NSVEITA REYKJAVÍKUR Bifreiðaverkstæði athugið Til sölu mjög fullkomið mótor- stillingatæki og háþrýstiþvotta- tæki. Uppl. i sima 99-1997. Bílaleiga Leigjum Ut nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut sf., Skeifunni 11, simi 33761. Leigjum út án ökumanns til lengri eða skemmri ferða Citroen GS bila, árg. ’79, góðir og sparneytnir ferðabilar. Bflaleigan Afangi hf. Simi 37226. Bflaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbilasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla drifbila og Lada Topaz 1600. Alit bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688. Ath. opið alla daga vikunnar. Bílaviögeróir Lekur bensintankurinn? Gerum við bensintanka, hvort sem götin eru stór eða smá. Plastgerðin Polyester hf. Dals- hrauni 6, Hafnarfirði. Si'mi 53177. Ödýr bátavél, til sölu 90 ha, 6 strokka M.Benz dieselvél með ferskvatnskæli. Uppl. i sima 52774. Til sölu er nýr frambyggður fiskibátur með fær- eysku bátslagi, frá Mótun h/f I Hafnarfirði. Uppl. I sima 71806 e. kl. 6. giiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiimiiiiii Skemmtanir Ferðadiskótek fyrir allar tegundir skemmtana. Nýjustu diskólögin jafnt sem eldri danstónlist. Ljósasjó. Fjóröa starfsárið, ávallt I farar- broddi. Diskótekið Disa h/f slmr.r 50513 og 51560. Verðbréfasala Miðstöð verðbréfaviðskipta af öllu tagi er hjá okkur. Fyrir- greiðsluskrif stofan Vesturgötu 17. Simi 16223. = Oliumálverk eftir góðum É = ljósmyndum. jj §É Fljót og ódýr vinna, unnin af | = vönum listamanni. = Tek myndir sjálfur, ef i = nauðsyn krefur. H Uppl. i sima 39757, = = e. kl. 18.00 Éiiiiimiiiuiiiiiiiimiiiimmmiiiiiiiiiiiiiituuiiuiij Amerísk bílkerti , i flestar gerðir + bíla. Topp gæði Gott verð Motorcraft Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK SIMAR: 84515/ 84516

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.