Vísir - 25.09.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 25.09.1979, Blaðsíða 6
VlSIR Þribjudagur 25. september 1979 J* "í >> / w i J& I#*- VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiðl alls konar verðlaunagripi og (élagsmerki Heli ávalll lyrirliggiandi ýmsar slaerðir verðlaunabikara og verálauna- pemnga einmg slyllur fyrir lleslar greinar iþrólla Lcltið upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Laugivegi 9 - Beyk|«vik - Simi 22804 Bílaleiga Akureyrar Reykjovik: Siðumúla 33, simi 86915 Akureyri: Simor 96-21715 ■ 96-23515 VW-1303, VW-sendiferðobilor, VW-Microbus - 9 sata, Opel Ascono, Mazda, Toyota, Amigo, Loda Topas, 7-9 monna Lond Rover, Range Rover, Blazer, Scout InterRent &IR‘ ÆTLIÐ ÞER I FERÐALAG ERLENDIS? VER PÖNTUM BILINN FYRIR YÐUR, HVAR SEM ER I HEIMINUM! RANXS Fiabrir Eigum ávallt fyrirliggjandi fjaðrir í fíestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. Utvegum fjaðrir i sænska flutninga- vagna. Hjalti Stefánsson Sími 84720 Vandervell vélalegur I Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel vélar Opel Austln Mini Peugout Bedtord Pontlac B.M.W. Rambler Bulck Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabls Citroen Scout Oatsun benzin Slmca ■ogdiesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tékkneskar Flat bilreiöar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzin og diesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzin benzm og diesel og diesel Þ JÓNSSON&CO Skeilan 1 7 s 84515 —84516 Góó fíellsa er gæfa hvers maitRS I hverri töflu af MINI GRAPE eru næringaretni úr hálfum „grape" ávexti. Erlendis hefur MINI GRAPE verið notað fyrir þá sem vilja megra sig. FAXAFEIsIs HF Malthías pplfinn i'ip I uHIIIII III noinul I„Ég er varla búinn ab átta mig á þessu ennþá, en þab er al- ■ veg vlst ab ég mun aldrei fram- ■ arleika meb Akraneslibinu. Ég I ætia þö ekki ab hætta ab leika ■ knattspyrnu. Ég ætla ab æfa ■ næsta sumar meb einhverju libí, _ hefekkíennþá ákvebibbvaba lib I þab vcrbur, en ég ætla ab æfa _ rosaiega — betur en nokkru ■ sinni fyrr”. _ Þab er Matthias Hallgrims- | son, knattspyrnumabur frá IAkranesi, sem hefur orbib, en f gær fréttum vib ab Matthias ■ hefbi verib rekinn frá félaginu ■ og fengi ekki einu sinni ab mæta ■ á æfingar hjá libinu. ■ „Þétt þetta sé iminum augum ■ ekkert gamanmál, þá er ekki ■ hægt ab neita þvi ab þab er dá- ■ lítib hlægilegt", sagbi Matthías. ■ „Segja má ab þetta sé alit til- Ikomib vegna veikinda. sem ég hef átt vib ab strfba siban i Indónesfuferbinni i vor, en þar Íveiktist ég i háisiog hef ekki náb mér slban. Éghef verib á sterk- _ um mebölum I alit sumar, þótt B ég hafi æft og leikib, ogsvovar á _ einni æfingu fyrfc- leik okkar | gegn Vfkingi á dögunum”, sagbi m| Matthias. | „Þá varmérsagtabiáta Hörb h llelgason libsstjóra vita, ef ég | treysti mér ab spfla gegn Vik- ■ ingi, en ég fór af æfingunni, þeg- ■ ar hún hafbi stabib 1 45 mimítur. ■ Éghringdi f Hörb um kvöldib og _ tflkynnti honum ab ég gæti leik- | ib og vissi ég ekki betur þá en ■ mér væri ætlab sætí f libinu. „Þegar í leikinn kom var mér hinsvegar tilkynnt.ab Kiaus Hil- pert þjálfari freysti mér ekki til ab hefja leikinn — vildi setja mig á varamannabekkinn. Ég fékk engar skýringar og þab faukf migog ég fór hcim. Þegar ég ætlabi siban ab mæta á æfingu eftir helgina þegar leik- urinn fórfram, var mér tflkynnt ab nærveru minnar hjá félaginu væri ekki óskab og ég hef ekki etou sinni fengib ab stunda æftogar sfban. Éggaf þeim hjá Knattspyrnu- rábí Akraness þrjá daga til þess ab gefa mér einhver jar skýring- ar á þessuöllusaman. En ég hef ekki heyrt neitt i þeim, þótt þab sé HDinn nær hálfur mánubur slban þetta átti sér stab, og svona læt ég ekki bjóba mér. Éghef aila tlb stabib vib mitt gagnvart Akraneslibinu og ætlast til þess abþeir, sem þar stjórna, geri þab einnig gagn- vart mér”, sagbi Matthías, sem er ab öllum llkindum fyrsti is- lenski knattspyrnumaöurinn sem fær „reisupassann” á þennan hátt. Matthias á aö fara í uppskurb vegna veikindanna á hálsi f desember og vonast til ab fá sig þd góban af þeim. Hann ætlar siöan ab æfa stíft næsta sumar og veröur fróblegt aö sjá hvaba félag fær þennan marksækna leikmann f sinar rabir. En þab er vist aö þaö veröur ekki Ub Akraness. gk-. Matthlas HaUgrimsson á ab bakl 45 landsielki, og 306 leiki meb Akranesliöinu og hefur skoraö 161 mark f þeim leikjum. Hann mun nú ekki klæbast peysu knattspyrnuUbs Akraness oftar. TVCR MILLJÖNIR TIL IBV-MANNA Viktor Helgason, þjálfari Islandsmeistara ÍBV. er án efa vinsælasti mabur 1 Vestmanna- eyjum um þessar mundir. En hann getur ekki ”sólaö” sig i þeim vinsældum þessa dagana, þvi ab hann hélt ásamt eiginkonu sinni utan til Florida daginn eftir ab lib hans varb meistari. Þar er hann ab sóla sig og leika golf, enda laus vib allar úhyggjurnar og stressiö sem þjálfun á stórliöi i knattspyrnu fylgir. Bæjarstjórn Vest- mannaeyja hefur sam- þykkt að veita Knatt- spyrnuráði ÍBV 2 milljónir i viðurkenn- ingu fyrir sigur ÍBV i 1. deild islandsmótsins i knattspyrnu. I bréfi bæjarstjórnarinnar, sem fylgdi gjöfinni, var mebal annars látiö aö þvl liggja, ab hluta af þessum peningum mætti nota til aö styrkja Viktor Helgason, þjálf- ara libsins, á þjálfaranámskeib erlendis, og er greinilegt ab bæjarstjórn ætlar þarna ab leggja sitt lób á vogarskáiina til ab þrýsta á Viktor aö vera áfram meb libib. Sem kunnugt er tók Viktor Helgason vib libinu út úr neyb sl. vor ,þegar liöib stób uppi þjálf- aralaust i upphafi tslandsmóts- ins, og hefur hann unniö geysilegt afrek ab skila liöinu alla leib á toppinn. Menn i Eyjum halda ab þab verbi erfitt ab fá hann til ab veraáfram þjálfarilBV il. deild, en eitt er vlst og þab er ab hann sleppur ekki frá þvi starfi átaka- laust. gk- ÞAU FA EKKI VERÐLAUNAFÉÐ Lena Köppen frá Danmörku og Padukone Prakash frá Indlandi urbu sigurvegar í Masters keppn- inni i badminton — fyrstu keppni sinhar tegundar, sem haldin hefur veriö, en henni lauk I London í gær. Köppen keppti vib ensku stúlk- una Gillian Gilks i úrslitaleik ein- libaleiks kvenna og sigrabi hann 12:10 og 11:4 eftir harba keppni framan af, en Prakash sigrabi Morten Frost frá Danmörku I úr- slitum 15:4 og 15:11. Sigurlaunin i keppninni fyrir Köppen og Prakash nema um 3 milljónum Islenskra króna fyrir hvort þeirra, en hvorugt þeirra fær þó þá peninga, þar sem þau keppa ekki sem atvinnumenn i iþróttinni. 1 stabinn renna peningarnir beint til badmintonsambanda heimalanda þeirra. gk-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.