Vísir - 25.09.1979, Blaðsíða 9
Þriöjudagur 25. september 1979
9
Verktakl ber ábyrgð á
hönnunargðllum
seglr í greinargerð frá Skípatækni hf. um Hafhðrsmálið
Vegna blaðaskrifa
um m/s Hafþór og
breytingar á honum,
sérstaklega breytingu
á togvindum, höfum
við samið greinargerð
um málið, dags. 6. sept.
1979 og sent f jölmiðlum
og fleiri aðilum. Þar
sem greinargerðin er
það umfangsmikil höf-
um við gert eftirfar-
andi útdrátt:
Upphafiö aö breytingum
þeim, sem hafa farið fram á
m/s Hafþóri, og þar á meöal
togvindikerfinu, er skýrsla
Baldursnefndar, en I þeirri
nefnd voru starfsmenn Haf-
rannsóknarstofnunarinnar.
Útboöslýsing okkar er byggö
á þessari skýrslu meö ix-eyting-
um, sem ákveönar voru i sam-
ráöi viö Hafrannsóknarstofnun-
ina. 1 okkar Utboösyfirlýsingu er
engin hönnun á vindukerfinu,
heldur aöeins settar fram kröf-
ur um afköst vindanna og staö-
setningu á vindum og dælum.
Innkaupastofnun rikisins sá
siöan um Utboö á þessum breyt-
ingum samkvæmt okkar út-
boösgögnum.
Tvö tilboð
Aöeins tvö tilboö bárust i
verkiö og voru þau opnuö hjá
Innkaupastofnun rikisins 20.
sept. 1977. Lægra tilboöiö reynd-
ist vera frá Vélaverkstæöi Sig-
uröar Sveinbjörnssonar hf.. en
þaö hærra frá Véltaki h f. I til-
boöi Vélaverkstæöis Siguröar
Sveinbjörnssonar hf. reyndust
breytingarnar á vindukerfum
skipsins vera um 44% af
heildartilboös upphæöinni.
Meö tilboöi Vélaverkstæöis
Siguröar Sveinbjörnssonar hf.
fylgdi línumjmd (skematisk) af
togvindukerfinu, sem sýndi I
grundvallar atriöum tengingu á
milli vökvadælna og mótora. A
linumyndinni voru tilgrándar
pipustæröir, sem viö töldum of
grannar. Þessu fengum viö
breytt þannig aö þverskuröar-
flatarmál pipanna var aukiö um
60%,og þar af leiöandi oliuhraö-
inn minnkaöur um sama hlut-
fall.
Verktaki, Vélaverkstæöi Sig-
uröar Sveinsbjörnssonar hf.,
haföi algjörlega meö höndum
hönnun á togvindukerfinu i m/s
Hafþór og ber sem slikur alla á-
byrgö á hönnunargöllum. Hon-
um voru allar forsendur hönn-
unarinnar kunnar I upphafi og
honum bar, bæöi siöferöislega
og samkvæmt útboösskilmál-
um, aö gera aövart, ef um eitt-
hvert misræmi var aö ræöa I út-
boösskilmálum.
Engin sllkaövörun kom fram.
Tvær alvarlegar
bilanir
Tvisvar komu fram alvarleg-
ar bilanir í dælum togvindukerf-
isins og i fyrra skiptiö reyndi
verktaki aö komast fyrir orsak-
irbilananna meöýmsum breyt-
ingum á kerfinu, en tókst ekki á
þeim 3 mánuöum, sem liöu á
milli prófananna. 1 seinna skipt-
iö tókst aö komast fyrir orsakir
fyrir bilununum.Ilausnþess átti
mestan þátt 3ja manna nefnd
tæknifróöra manna, sem var
skipuö til þess aö fylgjast meö
prófunum og finna orsakir bil-
ana ef einhverjar yröu. Þrátt
fyrir aö meginniöurstööur
nefndarinnar, þ.e. óhreinindi I
kerfinu og þrýstihögg, sem stöf-
uöu af hönnunargalla i stjórn-
kerfi, lágu fyrir 14. des. 1978,
var breytingum ekki lokiö fyrr
en seint I april 1979 og þá fóru
fram prófanir, sem dælurnar
stóöust.
Þrátt fyrir þetta komu fram
ýmsir annmarkar á kerfinu, svo
sem hitamyndunog ónóg afköst.
Þann 2. mai 1979 var svo fariö I
aöalreynsluferöina. Fariö var
út um morguninn og komiö aö
landiaö morgni4. mal. Iþessari
ferö voru allar vindur prófaöar.
Tiu sinnum var botntrollinu
kastaö og flottrollinu einu sinni.
Voru geröar ýmsar mælingar á
viralengd, útslökunartima,
hraöa skipsins, átaki I togi,
hifingarhraöa, þrýstingi á ollu
aö mótorum, átaki I hifingu og
þvermáli á tromlu, þar sem vlr
var hverju sinni.
Út frá þessum mællngum er
ljóst aö vindurnar afkasta
aldrei samtimis umbeönu átaki
og umbeönum hraöa. Ef marg-
faldaö er saman kraftur og
vlrahraöi eins og beöiö er um I
verklýsingu þá fæst: 6,5x115 —
747,5 tonn metrar á mln. sem
samsvarar 166 hestöflum. Mesti
hestaflaf jöldi sem fékkst á vlr I
prófununum var hinsvegar 104
hestöfl.
Rétt er aö geta þess aö þessar —
mælingar voru ekki mjög ná-
kvæmar þar sem aöstæöur og
mælitæki leyföu ekki slikt, en
gefa þó nægilega til kynna aö
mikiö vantar á aö umbeöin af-
köst náist.
Rangar forsendur
Skýrsla sænska sérfræöings-
ins sem verktaki vitnar m jög I,
er ekki marktæk þar sem for-
sendur hennar eru alrangar. Úr
skýrslunni má lesa aö ageröar
voru átaksmælingar i kyrrstööu
og náöist tæplega sá kraftur
sem tilgreindur er i útboöslýs-
ingu viö fullan hlfingarhraöa og
viö tilskildan vinnuþrýsting.
Ennfremur má lesa úr henni aö
geröar hafi veriö tilraunir til
þes aö draga inn trolliö á mikilli
ferö skipsins, en samkvæmt
umsögn skipsmanna var trolliö
dregiö inn meö skipiö ferölaust.
Vindurnar hafa ekki náö til-
skildum afköstum, og verktaki
hefur aldrei sýnt fram á þaö.
Jafnvel þótt vindurnar heföu
náö tilskildum krafti I kyrr-
stööu, sem þær geröu tæplega,
þá var hinn þátturinn eftir, hlf-
ingarhraöinn, en þessir tveir
þættir marka afköst vindanna.
Sústaöreynd stendur þvl ennþá
óhrakin aö verktaki hafi ekki
lokiö verki slnu viö togvindu-
kerfiö og þær afkasti ekki þvl
sem um var beöiö.
1 bréfi verktakans frá 5. júni
1979 er skoraö á verkkaupa aö
ganga til samninga I þvi skyni
aö verkkaupi taki viö skipinu. Þ.
6. júll var haldinn fundur verk-
kaupa og verktaka og lagöi
verkkaupi þar fram tillögu til
samkomulags. Verktaki vildi
kynna sér þessa tillögu nánar og
var ákveöinn annar fundur síö-
ar.
Samkomulagið
Slöan eru haldnir fundir 10.16.
og 18. júll og gengiö frá sam-
komulagi, sem siöan er skrifaö
undir 23. júli 1979. I þessu sam-
komulagi, sem verktaki hefur
vitnaö tillblaöagreinum 1. sept.
1979, er þó sleppt veigamikl-
um atrSium. Segir svo I annarri
og þriöju grein:
„2. 011 verk viö breytinguna,
önnur en breyting á togvindum,
lagnir aö þeim, stjórnun þeirra
og drif þeirra (dælubúnaöur)
teljast fulllokin eftir þvl sem
kemur fram I meöfylgjandi út-
tekt Skipatækni hf., og breytist
þá bankaabyrgö sem verksali
hefur lagt fram, á þann veg aö
hún veröi 10% viröis þeirra
verka, sem teljast fulllokin, eöa
kr. 22.360.000 og skal hún standa
1 eitt ár frá gerö þessa sam-
komulags (sbr. 7. grein samn-
ingsins). Verktaki ber þó áfram
ábyrgö á tækjum i togvindu-
kerfi.
3. Verkkaupi tekur viö tog-
vindum, lögnum aö þeim,
stjórnbúnaöi þeirra og drifi
þeirra (dælubúnaöi) sem fullbú-
iö væri og sér um áframhald-
andi framkvæmdir”.
1 fylgiriti meö samkomulag-
inu, úttekt Skiptatækni hf.,
dags. 19. júli 1979 segir svo:
„Viö teljum aö verktaki hafi
lokiö sinu verki aö undanskild-
um eftirtöldum atriöum:
1. Togvindukerfi.
2. Fiskrennur og frágang
viö færibönd á milliþilfari.
3. LofttiL I nýju íbúöarklef-
ana”.
Aö þessu amkomulagi geröu
töldum viö . j málinu væri lokiö
og hættum störfum fyrir Sjáv-
arútvegsráöuneytiöl þessu máli
þ. 24. júll s.l.
Reykjavik 21. sept. 1979
f.h.Skipatæknihf.
Báröur Hafsleinsson
ólafur H. Jónsson.
Hafþór — viögeröir hafa gengiö erfiölega.
„BÆNDUR OVENJU ILLA BUNIR
UNDIR VETURIHN"
- seglr Jóhann Guðmundsson, fióndl. Holll I Svfnadai
„Heyfengur er undir meöailagi
og þaö liggur töluvert hey hjá
mér flatt ennþá”, sagöi Jóhann
Guömundsson bóndi I Holti i
Svinadal i samtaii viö VIsi fyrir
skömmu er fréttamenn voru á
feröinni fyrir norðan.
Jóhann sagöi aö þaö heföi
snjóaö I hey hjá sér á um 7
hekturum lands og væri snjórinn
nýlega tekinn upp. En þau hey,
sem hann náöi I hlööu, væru
heldur góö.
„Þaö er ljóst aö viö veröum aö
fækka skepnum I haust, en viö
vitum ekki ennþá hvaö þaö
veröur mikiö”, sagöi Jóhann, en á
Holti eru þrlr bændur meö félags-
bú.
Jóhann var spuröur álits á
hækkun búvöruverös:
„Mönnum sýnist sitt hverjum um
þaö. Bændur þurfa sitt eins og
aörar stéttir. Rekstrarvörur eru
dýrar og þaö hlýtur aö koma fram
i vöruveröi. Ef þaö væri hægt aö
lækka tilkostnaö, væri þaö bænd-
um ekki síst I hag aö búvöruveröi
væri haldiö niöri”.
— óttist þiö ekki samdrátt I sölu?
„Þaö má reikna meö aö hún
minnki eitthvaö en þó er ómögu-
legt aö segja til um þaö. Ég held
aö þaö sé best aö vera bjartsýnn.
lslenskar landbúnaöarvörur
eru hreint ekki I háu veröi miöaö
viö annaö vöruverö”.
— Hvernig eru bændur búnir
undir veturinn?
„Þeir eru óvenju illa búnir undir
haröan vetur.
Fyrningar gáfust upp I vor og
tlöin hefur veriö hörö. Ærnar eru
horaöar eftir sumariö og þurfa
meiri fóöur en venjulega til aö
skila einhverjum afuröum.
Eftir fyrstu dögum I sláturtlö
aö dæma viröist meöalfallþv gi
dilka ætla aö verö.a um tveim
kílóum minni en I fyrra.
Þaö er alltaf viss áhætta aö
vera bóndi, en menn veröa aö
taka þaö á sig, þegar þrengir
fyrir dyrum.
Þetta ætti aö jafna sig upp I
góöærum, en þá er eins og vissir
hópar I þjóöfélaginu sjái of-
sjónum yfir velgengni bænda.”
—KS.
Jóhann Guömundsson: „Sumir hópar f þjóöfélaginu sjá ofsjónum er vel
gengur hjá bændum.”