Vísir - 25.09.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 25.09.1979, Blaðsíða 5
Segir helm- ing Rússa h|á S.Þ. njósn- ara Arkady Shevchenko, sovéski diplómatinn sem strauk vestur, sagöi i sjónvarpsviötali, san BBC birti í gær, aö hann teldi, aö helmingur sovéskra starfsmanna i aöalstöövum Sameinuöu þjóö- anna i New York vær i njósnarar. Shevchenko, sem var aöstoöar- framkvæmdastjóri hjá Samein- uöu þjóöunum, fékk hæli sem pólitiskur flóttamaöur f Banda- rikjunum í april 1978. Hann sagöi I sjónvarpsviötalinu aö Sovétmenn litu á Sameinuöu þjóöirnar sem „hæsta Utsýnis- turninn” í vestri fyrir njósna- starfsemi sina. Hann hélt þvi ennfremur fram, aö Rússi sem starfar hjá Kurt Waldheim aöaiframkvæmda- stjóra væri foringi i KGB, sovésku ley niþjónustunni. Hann var spuröur, hvort Waldheim væri kunnugt um þetta: „Nei, hann getur ekki veriö viss. Hann gæti grunaö þaö en hann hefúr engar sannanir”. She vchenko sagöi a ö 300 RUssar störfuöu viö aöalskrifstofúr Sam- einuöu þjóöanna i New York og taldi hann lágmark, aö helmingurinn aö minnsta kosti starfaöi fyrir sovésku leyniþjón- ustuna. Loftdardagi yfir Líbanon Til loftbardaga kom I gær yfir Libanon milli sýrlenskra og israelskra orustuflugvéla, og segjast Sýrlendingar hafa misst fjórar flugvélar en skotiö niöur tvær israelskar. Loftvarnir Sýrlands voru hafö- ar i viöbragðsstööu I gær og i nótt, vegna bardagans f gær, en engar frekari væringar uröu i lofti. Israelsmenn bera á móti þvi aö hafa misst nokkra flugvél, en fréttamenn frá Vesturlöndum, sem skoðuöu brak úr einni vél- inni, funduá þvi enskar áletranir, eins og finna má á bandarfskum herþotum.semseldarhafa verið tsraelsmönnum. Bandariska utanrikisráöuneyt- iölét þau orö falla um loftbardag- ann i gær aö hann „væri hættuleg þróun mála þar eystra”. Talsmaöur heryfirvalda I lsrael sögöu i gærkvöldi, aö hald- iö yröi áfram njósnaflugi yfir suöurhluta Libanons, en nauösyn neyddi þá til þess aö fylgjast meö atferli skæruliöa Palestinuaraba. Sögöu þeir, aö sióustu njósna- feröir heföu veriö flognar undir vernd herþota, vegna þess aö Sýrlendingar heföu skotiö neöan af jöröu eldflaugum aö njósna- flugvélum I siöustu viku. Þetta var annar loftbardaginn, sem Israelar og Sýrlendingar hafa háö siöan i júnilok. Sýrlendingar segja, aö þeir hafi sent MIG-21 þotur i veg fyrir israelsku þoturnar, sem hafi greinilega veriö i árásarferö á leiö til flóttamannabúöa I Libanon. Israelsmenn eru ekki einir um að bera brigður á þessa fullyrö- ingu, heldur taka menn i Beirút yfirlýsingu Damaskusstjórnar- innar meö varúö. Menn hafa tekið eftir þvi, aö báöir þessir loftbar- dagar veröa i sömu mund sem pólitisk ólga brýst upp á yfirborö- iö i Svrlandi. Þar hafa innanlands- erjur brotist fram i tilræöum og aö geröum gegn Alawite-múhammeöstrúarmönn- um, sem eru i minnihluta i Sýr- landv Broshýrir sýrlenskir hermenn bera á milli sln brak úr sýrlenskri MIG-21 þotu, sem Israelsmenn skutu niöur yfir þorpinu Deir A1 Qamar ILibanon. Hermennirnir héldu, aö brakiö væri úr fsraelskri þotu. Pólltlskt flóttalölk streymlr til Svlss Frægasta skautapar i heimi, Oleg Protopopov og Ljudmila Belousova, hefur bæst i hóp þeirra Sovétmanna, sem leitaö hafa hælis vestan járntjalds. Þau hafa óskaö landvistar i Sviss, þar sem þau eru núna niöurkomin, en þaö gæti dregist i marga mánuöi, áöur en þau fá endanlegt svar viö málaleitan sinni. Um leiö og stjórnin I Bern skýröi frá málaleitan þessara frægu hjóna, var greint frá þvi, að Viktor Kortsnoj, skákmeistara, heföi veriö veitt hæli sem pólitisk- ur flóttamanni, en hann sótti um þaö fyrir nlu mánuöum. Þau Protopopov (47 ára) og Belousova (43 ára) hafa borið ægishjálm yfir aöra I listdansi á skautum siöasta áratuginn. Eru þau f jórfaldir heimsmeistarar og hafa tvívegis hlotiö gullverölaun- in á Ólympiuleikunum. I sovésk- um fjölmiölum hafa þau jafnan veriö hafin upp til skýjanna sem framúrskarandi föðurlandsvinir og fyrirmyndarborgarar, sem varpað hafiljóma á ættland sitt. Þau notuöu tækifæriö, þegar þau voru stödd i Sviss vegna tveggja sýninga, þar sem þau áttu aö koma fram, og leituöu hælis hjá svissneskum yfirvöld- um. Ekkert hefur enn komiö fram um, hversvegna þau hafi tekið þessa örlagariku ákvöröun. Vestur-þýska skautadrottning- in, Marika Kilius, hefur boöist til þess aö útvega hjónunum at- vinnu, en hún og dansherra henn- ar, Hans-Jurgen Bömler, töpuöu naumlega fyrir sovéska parinu á Ólympiuleikunum 1964. Þegar Kortsnoj, skákmeistari, fékk fréttirnar um ákvöröun svissneskra stjórnvaldaaöhonum lútandi, sagöist hann feginn. Hann skýröi fréttamönnum um leiö frá þvi, aö annar sovéskur skákmaöur, Lev Alburt, heföi nú leitað hælis í Bandarikjunum, en hann strauk til V-Þýskalands. Svissneskyfirvöld hafa núna til athugunar umsókn átján ára tennisstjörnu, Hana Strachonova, sem strauk til Sviss f tennismóti þarijúli, en hún hefur óskaö aö fá aö setjast þar aö. Tóku einn Italska lögreglan handtók f gær- kvöldi mann.semgrunaöur er um aöeiga hlutdeildl ráninu og morö- inu á Aldo Moro, fyrrum forsætis- ráöherra. Prospero Gallinari hefur veriö á lista lögreglunnar yfir þá, sem hana lék mest hugur á aö yfir- Sovéska skautapariö, Oleg Protopopov og Ljudmila Belousova, hafa leitaö hælis i Sviss sem pólitlskir flóttamenn. af mopöingjum Moros heyra vegna morösins á Aldo Moro, þvl aö sjónarvottar höföu þekkt hann sem ekil bifreiöar- innar, er rændi Moro i mars I fyrra. Gallinari hefur áöur komist undir mannahendur, en hann strauk úr fangelsi I janúar 1977. Lögreglumenn á eftirlitsferö i einu úthverfa Rómar lentu I skot- bardaga viö hryöjuverkamenn, sem voruþar á ökuferö. Gallinari særðist i bardaganum og varð eftir I höndum lögreglunnar, en hinir sluppu, utan ein kona, sem handsömuð var á hlaupum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.