Vísir - 12.10.1979, Síða 21

Vísir - 12.10.1979, Síða 21
í I í dag er föstudagurinn 12. október 1979, 285. dagur árs- ins. Sólárupprás er kl. 08.07 en sólarlag kl. 18.21. apótek Kvöld-, nætur-og helgidagavarsla veröur vikuna 12. — 18. október i BORGAR APÓTEKI. Kvöld- og laugardagavörslu tilkl. 22 annast REYKJAVtKUR APÓTEK. Kópavogur: Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og f rá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar l sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. 'Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Belia Þessi stlgvél eru hrein- asta slys, tilkomiö vegna þess aö ég fékk jóiabónus of snemma... oröiö Sá, sem færir þakkargjörö aö fórn, heiörar mig, og þann, sem breytir grandvarlega, vil ég láta sjá hjálpræöi Guös. Sálmur 50,23 skák Hvitur leikur og vinnur. 1 £ ® 111 41 JL 1 JL 1ÖA JL É ééé # É É B a ® Hvltur : Stein Svartur : Portisch Stokkhólmur 1962. 1. Rxg7! Bxc4 2. Bf6! (Ef nú 2. . . Bxe2 3. Rf5+ Kg8 4. Rh6 mát.) 2.. . • Be7 3. Df3 Gefiö Hótunin er 4. Re8+ Bxf6 5. Dxf6+ Kg8 6. Dg7 mát. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel' tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jörður sími 53445. Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstof nana:. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidd^um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að íá aðstoð borgarstofnana. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspltalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum o(f helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14 1A slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni- i slma Læknafélags Reykja- vlkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I slma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskfrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. JSími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga tll föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög um. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. ■Heil&uverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandið: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 • til kl. 19.30. Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidöqum. Vlfilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. 1 Vistheimilið Vifilsstööum: AAánudaga laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. 'Sólvangur, Hafnarfirði: AAánudaga til laugar- dagakl. 15 tiI kl lóogkl 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19 19.30. lögregla slokkvilió Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarf jöróur: Lögregla sími 51166. Slökkvi lið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaóur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra bill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282 Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaóir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöróur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvlk: Lögregla 61M2. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað. heima 61442-. Olafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkviliö 2222. velmœlt Klfin kona er hóglyndum manni þaö san sendin gata er gamal- menni. Sýrak (Bibliuþýö. 1859) ídagsinsönn Hann þarf á hvíld aö halda. Gætuö þér ekki bdiö hjá móöur yöar nokkurn tlma. minjasöín t ' Þjóöminjasafniö er opið á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga,len í júní, júli og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Landsbókasafn Islands Safnhúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-12. ut- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema Jauqardaga kl. 10-12. Stofnun Arna AAagnússonar. Handritasýning í Asgarði opin á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg merkustu handrit Islands til sýnis. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga,frá kl. 1.30-4. Aðgang- ur ókeypis. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar- ^krá ókeypis. bókasöín Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aóalsafn—Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. Flóamarkaöur Félags ein- stæöra foreldra veröur haldinn i húsi félgsins aö Skeljanesi 6, i Skerjafiröi, dagana 13.-14. októ- ber (laugardag og sunnudag). A boöstólum veröur nýr og notaöur fatnaöur, ódyr notuö húsgögn, matvarao.fi.o.fl. Strætisvagn nr. 5 ekur aö húsinu. Húsiö veröur opiö báöa dagana frá kl. 2-6, Nefndin Flóamarkaöur i Garöabæ Yfir standa miklar breytingar og endurbætur á samkomuhúsi bæjarins á Garöaholti. Hefur kvenfélagiö i Garöabæ ákveöiö aö halda flóamarkaö i nýja gagn- fræöaskólanum v/VIfilsstaöaveg laugardaginn 13. okt. kl. 2 s d. og sunnudaginn 14. okt. á sama tima. Tilvaliö er aö losna viö gamalt dót. Tekið veröur á móti á sama stað frá kl. 4.00 á fóstudag. Margt eigulegr.a muna verður á boöstólum, t.d. garöbekkir, stól- ar, ganilar myndir, saumavél, iþróttavörur, fatnaöur, hnifapöc gærur o.fl. o.fl. Vonast kvenfélagskonur til aö bæjarbúar og aðrir velunnarar sýni þessu máli áhuga og stuöning, þvi allur ágóði rennur I uppbyggingu samkomuhússins. Kirkjaóháða safnaöarins: Messa kl. 14 sunnudag. (Kirkjudagur- inn). Séra Emil Björnsson. Handknattlelksdelid Fram Æf ingatafla fyrir veturinn 1979-1980. Alftamýrarskóli. M.fl. karla: Mánudagar Kl. 20.30-21.20 Þriöjudagar: 21.50-11.05 Laugardalshöll Föstudagar: 18.30-19.20 Þjálfari: Karl Benediktsson M.fl. kvenna: Þriöjudagar: Fimmtudagar: Föstudagar: Þjálfari Guöjón 20.30- 22.10 21.20-22.10 18.30- 19.20 Laugardalshöll Jónsson 2. fl. karla: Þriöjudagar: 19.40-20.30 Fimmtudagar: 22.10-23.00 Þjálfari. Sigurbergur Sigsteins- son 3. fl. karla: Mánudagar: 18.50-19.40 Fimmtudagar: 19.40-20.30 Þjálfari: Hannes Leifsson 4. fl. karla: Mánudagar: 18.00-18.50 Fimmtudagar: 18.00-18.50 Sunnudagar: 13.50-14.40 Þjálfarar: Björn Eiriksson og Rúnar Guölaugsson 5. fl. karla: Þriöjudagar: 18.00-18.50 Sunnudagar: 12.00-13.00 Þjálfari: Atli Hilmarsson Byrjendafl. karla: Sunnudagar: 10.20-12.00 Þjálfari: Hermann Björnsson 2. fl. kvenna: Mánudagar: 19.40-20.30 Fimmtudagar: 20.30-21.20 Þjálfari: Hannes Leifsson 3. fl. kvenna: Þriöjudagar: 18.50-19.40 Fimmtudagar: 18.50-19.40 Þjálfari: Guöriöur Guöjónsdóttir Byrjendaflokkur kvenna: Sunnudagar: 13.00-13.50 Þjálfarar: Kristin Birgisdóttir og Þórunn Clafsdóttir Mætum vel og stundvislega. Stjórnin SÁÁ — samtök áhuga- fólks um áfengis- vandamálið. Kvöld- símaþjónusta alla daga ársins frá kl. 17- 23. Sími 81515. Nautaklðtsréttur með ólífum og sýrðum rjðma Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabilar — Bækistöð I Bústaðasafni, slmi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. tilkynningar Mosfellssveit. Varmárlaug er opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. Gufubaöið er opið fimmtud. 20—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatimi, og á sunnud. ki. 10—12 baöföt. Sunddeild Ármanns-Æfingar verða fyrst um sinn i Laugardals- lauginni mánud-fösti^d kl. 18. Sundknattleikur i Laugardals- laug miðvikud. kl. 18. Kvennadeild Baröstrendinga- félagsins verður meö basar og kaffisölu i Domus Medica sunnu- daginn 14. október kl. 2. Frá Snæfellingafélaginu: Aöal- fundur félags Snæfellinga og Hnappdæla i Reykjavik veröur haldinn fimmtudaginn 18. þ.m. kl. 20.30 I Domus Medica. Fundar- efni: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Kvenfélag Óháöa safnaðarins. Kirkjudagur veröur nk. sunnudag ■ 14. október og hefst með messu kl. 2. Félagskonur góöfúslega beðnar að koma kökum laugardag 1-4 og sunnudag 10-12 i Kirkjubæ. Fyrir 4. 600 g meyr nautavöövi innanlærisvöðvi 2 msk.matarolia 2 stórir laukar 30 g smjörliki 100 g sýröar agúrkur 8 fylltar grænar ólifur 1 msk.tómatkraftur 2 1/2 dl sýröur rjómi salt / pipar / paprika Skeriö nautakjötiö i þunnar sneiöar, þvert á vöövann og brúnið þær i heitri oliu i potti. t.d. Smásaxið laukinn, látiö hann krauma i smjörliki á pönnu. Skeriö agúrkurnar i teninga og ólífurnar i sneiöar. Setjiö hvort- tveggja saman viö laukinn, á- samt tómatkraftinum. Látiö sjóöa i u.þ .b. 5 mínútur og hellið þvi úti kjötiö. Hræriö sýröum rjóma saman viö. Hitið réttinn aftur og bragöbætiö meö salti, pipar og papriku. Beriö meö laussoönum hrisgrjónum og hrásalati, t.d. tómatsalati.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.