Vísir - 19.10.1979, Side 1

Vísir - 19.10.1979, Side 1
I Föstudagur 19. október 1979/ 230. tbl. 69. árg. Landsvlrkjunarsamnlngurinn féii í öorgarstjórn: „EKKI MEIRIHLUTAMÁL” - segir Sjöln Sigurblörnsdóttlr. sem telur ekkl að öessi afgreiðsla geti orðið til að sllta meirlhlutasamstarfinu alls ekki, þvi a8 þetta er ekki meirihlutamál,” svaraöi hún. Loks voru borin undir hana orð Kristjáns Benediktssonar um aö þetta væru óheiöarleg vinnubrögö. ,,Ég get ekki kallaö þetta óheiðarlegt. Viö lifum i lýöræöisþjóöfélagi og meöan ekki er komiö fyrir okkur eins og þjóðum Austur-Evrópu, hljóta borgarfulltrúar aö geta borið fram tillögur i borgar- stjórn og greitt atkvæöi sam- kvæmt bestu sannfæringu”. — JM ,,Ég er kosin i borgarstjórn til að standa vörö um hagsmuni Reykvikinga og ég taldi aö þeim gæti verið borgiö ef tillaga min um fjölgun i stjórn Landsvirkj- unar hefði náö fram aö ganga” sagöi Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Alþýöuflokksins, i morgun þegar hún var spurð af hverju hún heföi setiö hjá viö at- kvæðagreiöslu um sameignar- samning um Landsvirkjun i borgarstjórn og þar meö feilt hann. 1 tillögu Sjafnar var gert ráö fyrir aö fjölgað yröi I stjórn Landsvirkjunar úr niu I þrettán, þannig aö rikiö fengi sex full- trúa, Reykjavikurborg fimm, Akureyrarbær einn, og einn fulltrúi yröi valinn sameigin- lega af stjórnarmönnum. Ummæli Björgvins Guö- mundssonar þess eölis, aö mikil hætta væri á aö meirihlutasam- stórfiö brysti i kjölfar þessarar atkvæöagreiöslu, voru borin undir Sjöfn. Hún kvaöst vera afskaplega undrandi á þessum oröum Bjjörgvins og þar sem þetta væri ekki meirihlutamál, telja aö þau he;föu veriö sögö i augnabliks- reiðikasti. Hvort hún kysi fremur aö starfa meö Sjálfstæöismönn- um? „Nei ekkert frekar. Ég er I meirihlutasamstarfi, sem snýst fyrst og fremst um fjárhags- áætlun og ég hef staöið viö allar minar skuldbindingar. Sjöfn var spurö, hvort hún ótt- aðist aö þetta mál mundi veröa til að slita samstarfinu. „Nei Öölingur var Drjátiu klukkutíma í hafvillum á Faxaflóa! Vélbáturinn öölingur 1S 99 hélt úr höfn frá Reykjavik i fyrra- kvöld áleiöis til Bolungarvikur. Ekki tókst sjóferöin betur en svo aö báturinn lenti i miklum haf- villum á Faxaflóa og komst loks aftur til Reykjavikur klukkan þrjú i nótt meö aðstoö togara. öölingurer 51 tonna bátur og er liklegt aö siglingatæki og fleira hafi ekki veriö i fullkomnu lagi. Báturinn þvældist um Flóann þar til Slysavarnafélagiö bað togar- ann Rán að miöa bátinn um klukkan fjögur i gær. Rán var aö veiðum vestur af Stafnesi og var siöan ákveöiö aö togarinn kæmi öðlingi til aöstoðar og fylgdi hon- um upp aö Garðskaga. Kom öö- lingur slðan aftur til Reykjavikur klukkan þrjú i nótt eftir 30 tima siglingu. —SG Milli heims og helju.......... t Visi i dag er sagt frá heimsókn á gjörgæsludeild Borgarspftalans, en þangað koma áriega 400-500 sjúk- lingar, þar af margir eftir bilslys, og er mörgum þeirra vart hugað lif.er þeir eru lagðir hinn. Sjá opnuna I dag. Biörgvln vlll hrelnar „Ég tel aö þetta geti dregiö mjög alvarlegan dilk á eftir sér og stofni meirihlutasamstarfinu I hættu”, sagöi Björgvin Guömundsson, borgarfulltrúi Alþýðuflokksins. viö Visi I morgun, en sameignar- samningur um Landsvirkjun var felldur i borgarstjórn i gær er Sjöfn Sigurbjörnsdóttir sat hjá viö atkvæöagreiöslunu um hann. „Ég mun alveg á næstunni óska eftir þvi aö þetta mál veröi lagt fyrir fulltrúaráö Alþýöu- flokksfélaganna i Reykjavfk, þar sem tekin veröi afstaöa til þess, hvort Alþýöuflokkurinn ætlar sér aö halda þessu meiri- hlutasamstarfi áfram eöa hvort beri aö slita þvi”, sagöi Björgvin. „Ég tel, aö þaö sé ekki unnt fyrir mig að starfa áfram viö þær aðstæöur sem oddviti Alþýöuflokksins I þessu sam- starfi aö eiga þaö alltaf á hættu aö annar borgarfulltrúi Alþýöu- flokksins, Sjöfn Sigurbjörns- dóttir, gangi til samstarfs viö Sjálfstæöisflokkinn i borgar- stjórn 1 þýöingarmiklum mál- um. t þessu tiltekna máli var borgarmálaráö Alþýöuflokksins búiö aö samþykkja einróma, aö Alþýöuflokkurinn skyldi standa aö samþykkt samningsins. línur Ég tel, aö henni hafi boriö aö fylgja þeirri samþykkt sem borgarmálaráöið hefur gert um Landsvirkjunarsamninginn og samkvæmt samþykkt sem ráöiö haföi áöur gert aö gefnu tilefni, aö væru borgarfulltrúar Alþýöuflokksins ósammála I einhverju máli, þá skeri borgar- málaráöiö úr um þann ágreining”. • —KS. SPJALDSKRAR I STAD VERROKANNA SPlall vio Jón Skaltason, yllrborgar lógeta um endursklpulagnlngu smPæitlslns SJÁ RLS. 2 Er Sjáifstæðls- tlokkurlnn risi á brauðlólum? SJÁ DLS. 8 Kahólska á ameríska vísu SJÁ DLS. 4 Greðlnn er 1450 krönur ð nverri ferð Qr Drelðholli SJÁ RLS. 17

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.