Vísir - 19.10.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 19.10.1979, Blaðsíða 2
2 vísm Föstudagur 19. október 1979 Lestu auglýsingarnar i blöðunum? Dúi Karlsson, sjómaöur. Já, ég les helst smáauglýsingarnar. Maöur rekst oft á skemmtilega hluti þar auk þess sem maöur getur fært sér þær i nyt. Margrét Si guröardóttir af- greiöslustúlka. Ég renni oftast yfir smáauglýsigar og skoöa stærri auglysingarnar ef þær eru skemmtilega myndskreyttar. Þórólfur Þórlindsson kennari. baö kemur fyrir aö ég notfæri mér auglýsingarnar. Siöast þurfti ég á þeim aö halda þegar ég var aö leita mér aö hjóli. Einar Sævarsson sjómaöur. Já, ég les alltaf einkamál og bilaaug- lýsingar og renni i gegn um hinar. Siguröur Sigurbjörnsson verka- maöur. 6g renni yfir þær og at- huga hvort ég sé eitthvaö for- vitnilegt. Þriggja ára verk að vélrita upp veDmáiadækur embættls borgarfógeta: Samningaviöræður um kaup á nýju húsnæði „Það er útilokað aö koma , embættisrekstrinum i þaö horf sem æskilegast væri nema _ komast i annaö húsnæöi. Þaö á aö taka af okkur 40% af annarri hæöinni i k>k mars og timinn alveg aö hlaupa frá okkur meö aðkomast yfir annaö húsnæöi”, sagöi Jóns Skaftason yfir- borgarfógeti i samtali viö Visi. ,,Ég er búinn aö leita mikiö og . núna er eitt húsnæði I athugun á | vegum fjárlaga- og hagsýslu- ■ stofnunar. Þaö er enn á | samningsstigi og ég get ekki ■ fullyrt hvaö út úr þvi kann aö | koma”, sagöi Jón Skaftason. Fimm manna starfshópur I vinnur aö athugun á þvi hvernig Sborgarfógetaembættiö veröi bestupp byggt og rekiö. Stefnt Ier aö meiri vélvæöingu og láta hverja fasteign hafa spjald i stað þess að skrá þær inn i þykka doöranta. Jón Skaftason sagöi aö sam- kvæmt áætlun dómsmálaráöu- neytisins muni þaö taka þrjú ár fyrir þrjár eöa fjórar stúlkur aö taka allt fasteignaregistur á spjaldskrá. Þetta hefur veriö gert á einum staö á landinu, Akranesi, en þar tók verkið ekki nema 3-4 mánuöi, enda fast- eignir þar öllu færri en i Reykjavik. Ifjárlagafrumvarpinu er gert ráöfyrir 15 milljón króna fram- lagi til endurskipulagningar á þinglýsingarbókum. Jón sagöi aö frumskilyröi til aö koma á betra skipulagi væri að embættiö fengi annaö húsnæöi, en þaö er nú i húsi Sparisjóðs Reykjavikur og nágrennis viö Skólavöröustig. —SG. Jón Skaftason yfirborgarfógeti: „Hluti af vélvæöingunni felst I aö hver fasteign fái sitt spjald I staö þess aö þær séu skráöar i þykka doöranta”. VIsismynd:GVA. I Þursar i höfn: Þursaflokkurinn hefur undanfariö feröast um nágrannalöndin og haldiö þar tónleika viö góöar undir- tektir. Meöal annars lék hann i Kaupmannahöfn, þar sem Slguröur H. Engilbertsson, ljósmyndari VIsis, tók þessa mynd af þeim félögum. Grelðslur á sfmreiknlngi eftlr Uósrlti: „Gert I peirrl trú aO frumritiö hefði týnst” - segir Friðjón Slgurðsson. skrifslofusijórl Aibingis Mynda- flokkur um Watersate hyrjar á mið- vlkudaginn Sjónvarpiö hyggst nú hefja sýningar á myndaflokknum „Vélabrögö I Washington", en hann er geröur eftir sögu Johns Erlichmans „The Company”. Sagan og myndin fjalla um forsetatiö Nixons og Watergate- hneyksliö, en öllum nöfnum I myndinni er þó breytt og enn- fremur er bætt viö ýmsum atriðum, sem gerast eiga I einka- lifi aöalsöguhetjanna, án þess þó aö eiga sér beina fyrirmynd úr Watergatemálinu. Höfundur sögunnar, John Erlichman, var eins og kunnugt er ráögjafi Nixons Bandarikjaforseta I innanrikismálum og áhrifamaöur á sinum tima, en hann var einn þeirra, sem dæmdur var i fangelsi út af aöild sinni aö Watergatehneykslinu. Sýningar á framhaldsmynda- flokki þessum, sem er I sex þáttum, hefjast n.k. miöviku- dagskvöld og hefst sagan á þvi aö Johnson hyggst ekki gefa kost á sér, og Nixon kemur fram á sjónarsviöiö sem forsetaefni. —HR. „Alþingismenn eiga aö fá simakostnaö greiddan yfirleitt, afnotagjald af einum sima og umframsimtöl af fleirum en einum slma hafi þeir til dæmis tvö heimili”, sagöi Friöjón Sigurösson skrifstofustjóri Alþingis er Visir spuröist fyrir um reglur greiöslu á sima- „Alþingi og réttum aöilum veröur gerö nákvæm grein fyrir þvi hvaö þarna hefur gerst”, sagöi Vilmundur Gylfason dómsmálaráöherra i samtali viö VIsi um greiöslur á sima- kostnaöi til Jóns Sólness. — Hver á aö hafa frumkvæöi að þvi aö skýra þetta mál? kostnaöi alþingismanna. Friöjón sagöi aö þaö heföu ekki veriö settar neinar reglur um hámarksupphæö á endur- greiöslu simareikninga al- þingismanna. „Þaö var gert I þeirri trú aö frumritið hafi glatast”, sagöi Friöjón er hann var spuröur „Þaö gefur auga leiö þegar svona mál koma upp hlýtur framkvæmdavaldiö aö athuga þaö mjög Itarlega”. Vilmundur sagöi aö á þessu stigi málsins, meöan þaö væri i athugun, gæti hann ekki sagt nánar um hver tæki aö sér aö- upplýsa máliö. hvers vegna reikningar Jóns Sólness heföu veriö greiddir samkvæmt ljósriti. „Það getur alltaf komiö fyrir aö menn týni reikningum þó þaö sé ofast á hinn veginn. En viö áttum aö inna þessa greiöslu af hendi. Um greiðslur frá öörum vitum við ekkert um”. —KS. — Er hugsanlegt aö dóms- málaráðherra skipi sérstaka rannsóknarnefnd? „Þaö er oft huggulegasta leiöin til aö drepa mál. Hvort hér veröur um aö ræöa fleiri eöa færri einstaklinga kemur i ljós á næstu dögum”, sagöi Vilmundur. —KS. John D. Erllchman Velur Viimundur „huggu- leguslu” lelðina í málinu?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.