Vísir - 19.10.1979, Qupperneq 3
3
VÍSIR
Föstudagur 19. október 1979
Ragnar Arnalds fráfarandl ráðherra Kynnir hau mál
sem unnlð var að I ráðuneytum hans:
SUMARBUSTAÐALOND I
HAPPDRÆTTISVBNNING
„Hér eru á ferðinni mörg mál sem ekki hefur ver-
ið gerð grein fyrir og önnur sem hafa komið fram en
fallið i skugga stjórnarslitanna”, sagði Ragnar
Arnalds, fráfarandi mennta- og samgönguráðherra,
á blaðamannafundi sem hann boðaði til.til að kynna
viðfangsefni sem unnið hefur verið að i ráðuneytum
hans að undanförnu.
Happdrættislán
1 undirbúningi er aB bjóöa út
happdrættislán vegna vegagerö-
ar frá Reykjavik til Akureyrar og
frá Reykjavik til Egilsstaöa.
Iráöi hefur veriö aö bjóða fram
sumarbústaðalönd úr landi nokk-
urra ríkisjaröa sem happdrættis-
vinning.
Ráögert er aö vinna fyrir 300
milljónir af þessu fé þegar á
samgöngumálaráðherra skipaöi
sl. vor.
Breytt framhalds-
skólafrumvarp
Framhaldsskólafrumvarpiö
hefur veriö endurskoöaö og lagt
fram á Alþingi i breyttri mynd.
Samkvæmt þvi verður allur
stofnkostnaöur framhaldsskóla
greiddur úr rikissjóöi, en ekki aö
hluta til af sveitarfélögum eins og
áöur var gert ráö fyrir.
Ragnar Arnalds sagöi aö ef
þessi breyting heföi veriö komin I
gegn fyrir áriö 1979 heföi hún
kostaö rikiö um 300 milljónir.
Endurmenntun
Menntamálaráöherra hefur
skipaö nefnd til aö fjalla um þarf-
ir fólks á vinnumarkaöi fyrir
endurmenntun og aöra fræöslu.
1 erindisbréfinu er nefndinni
sérstaklega falið aö kanna mögu-
leika á þvi að hver launamaður
fáirétt til a.m.k. hálfs árs endur-
menntunar á 10 ára fresti á föst-
um launum.
Baldur Óskarsson fulltrúi er
formaöur nefndarinnar. en sam-
tök launafólks hafa tilnefnt 5 full-
trúa og atvinnurekendur tvo.
—KS.
Ragnar Arnalds.fráfarandi menntamála- og samgöngumálaráöherra kynnti i gær fyrir blaöamönnum
þau mál sem unniö var aö i ráöuneytum hans. Visismynd GVA
Tæplega 750 kflómetra langt rall veröur haldiö um helgina.
Þetta veröur áttunda rallkeppni Bifreiöaiþróttakldbbs Reykja-
vikur og nefnist þaö Bandag-Ralliö.
Rall um helgina
Ralliö hefst klukkan 15 á
laugardaginn og veröur lagt upp
frá Loftleiöahótelinu.
Þaöan er ekiö fyrir Reykjanes
og siöan um Suöurlandsundir-
lendiö og um miðnættiö er
áætlaö aö stansa i sex tima i
Asaskóla. Klukkan átta á
sunnudagsmorgun veröur lagt
af staö aftur og ekiö áfram um
Suöurland og áætlaö aö koma
aftur að Hótel Loftleiöum uppúr
klukkan 17.
Keppendur i Bandag-Rallinu
eru þrettán og þar á meöal eru
nokkrir fremstu rall-ökumenn
landsins.
Keppnin er meö sama sniöi og
undanfarnar keppnir, þ.e. skipt
i ferjuleiöir og sérleiöir og þaö
er á sérleiðunum sem keppnin
fer fram, en ferjuleiöirnar eru I
almennri umíerö og þar eru
leyföar viðgeröir og hvildir.
öryggiskröfur I rall-keppni
eru mjög strangar og er þar
helst aö nefna veltibúr, hjálma,
öryggisbelti, sjúkrakassa,
slökkvitæki og fleira og er allur
þessi búnaöur skoöaöur áöur en
keppnin hefst, svo og allur
öryggisbúnaöur bilsins. Sú
skoöun hefst i dag (föstudag)
klukkan 20 viö Hótel Loftleiöir.
Meöan á keppni stendur
veröur starfrækt upplýsinga-
þjónusta á Hótel Loftleiöum og
þar veröur hægt að fylgjast meö
stööunni og fá ábendingar um
góöa staði til þess aö horfa á.
Fólk, sem vill fylgjast meö
keppninni, er beðiö um aö halda
sig i hæfilegri fjarlægö frá sér-
leiöunum og fara eftir
ábendingum starfsmanna i þvi
efni. —ATA.
TVEIR VINNINGAR
OG TVÆR I RIR
tslenska sveitin á heims-
meistaramóti unglinga I skák
hefur tvo vinninga og tvær biö-
skákir eftir tvær umferðir I milli-
riöli.
Sveitin tapaöi fyrir Englend-
ingum 1:3 en I gær tefldi hún viö
vestur þýsku sveitina. Ei.i skák
vannst, önnur tapaöist er. hinar
tvær fóru i bið og ætti vinr.ingur
að fást úr annarri.
1 dag verður teflt viö Hollend-
inga, en heimsmeistaramótinu I
Vibórg verður slitiö á sunnudag-
inn.
— SG
þessu hausti og hefur nýlega ver-
iö leitað eftir bráöabirgðaláni frá
Seölabankánum til aö standa
straum af þeim framkvæmdum.
Sjálfvirkur simi
i allar sveitir
I þingbyrjun var lagt fram
frumvarp sem miðar aö þvi að öll
heimili i landinu eigi kost á sjálf-
virkum sima innan fjögurra ára.
Heildarkostnaöur er áætlaöur
um 7 milljaröar en um 4,6 mill-
jaröar veröi aðflutningsgjöld og
söluskattur felldur niður.
Um 3600 heimili á landinu búa
enn viö sveitasima.
Strandferðaskip
Samgönguráðherra bar fram
tillögu i rikisstjórninni I siðasta
mánuði þess efnis, aö smiðuö
yrðu 3 skip fyrir Skipaútgerö
rikisins.
Hér yrði um að ræöa raösmiði
innanlands og yröi smiöi fyrsta
skipsins lokiö á næsta ári.
32 milljónir i
veður og vind
Rikisstjórnin hefur nýlega
samþykkt 32ja milljón króna
aukafjárveitingu til þess að bæta
þjónustu Veðurstofu Islands viö
sjómenn. Þetta er gert sam-
kvæmt tillögu starfshóps sem
Heybruni
Stórtjón varö á bænum Hamars-
seli i Hamarsdal skammt frá
Djúpavogi er eldur kom upp i
hlöðu. Þar voru um 900 hestar af
heyi og eyðilagöist mikið af þvi.
Atburður þessi skeöi á mánu-
dagskvöldiö og lauk slökkvistarfi
um klukkan 3 aöfaranótt þriöju-
FJÖLVA <=!b ÚTGÁFA
Klapparstíg 16 Simi 2-66-59
Fjölvaútgófan boðar
ÆUARMÓT AURA ÍSLENDINGA
Neanderdalsmaðurinn
var nokkuð hrjúfur, en
með honum bærðust
næmar tilfinningar og
hann var undur hjarta-
hlýr. Hann trúði á guð og
bar blóm að leiði látinna
ástvina.
Vér íslendingar erum ættrækin þjóð. Vér höldum í heiðri
minningu ættfeðra vorra. Á hverju ári eru haldin f jöl-
menn ættarmót til að minnast frjósamra forfeðra og
formæðra.
Nýlega hafa verið haldin ánægjuleg ættarmót Bergs-
ættar, Deildartunguættar, Guðlaugsstaðaættar. Minna
má á margar f leiri f jölskipaðar og styrkar ættir Reykja-
hlíðarætt, Arnardalsætt, Heiðarætt, Laxamýrarætt,
Víkingslækjarætt, lllugastaðaætt. Allar hafa þær til að
bera sterkan lífskjarna frá foreldrum sínum, sterkir
ættstofnar, sem bera virðingu og þakklæti til forfeðra.
En litumennlengra aftur í tímann. Við Islendingar erum
öll komin af bændum og veiðimönnum. Kannski eigum
við líkamlegt og andlegt atgervi mest að þakka frum-
stæðum forfeðrum, sem uppi voru fyrir 10-45 þús. árum.
Þeir voru svo framsæknir í þróuninni, að þeir lyftu
okkur og öllu mannkyninu upp á æðra menningarstig.
Bókaútgáfan Fjölvi boðar til einskonar Ættarmóts allra
íslendinga með því að gefa út tvær bækur um forfeður
okkar, Neanderdalsmanninn, sem uppi var fyrir 40 þús.
árum og Krómagnon-manninn, sem uppi var fyrir 10
þús. árum.
Krómagnon-maðurinn
var svo eins og við, nema
hann var náttúrubarn,
stæltur og hress útivistar-
maður, sem hafði ekki
spilit lífi sínu með meng-
un og bensínstybbu.
Það kemur í Ijós, að þessir forfeður okkar voru bestu.karlar, sem við getum sannarlega borið ást og virðingu
til. Við þurfum vissulega ekki að skammast okkur fyrir þá.
Komið nú öll á ættarmót allra Islendinga. Kaupið bækurnar um hina elskulegu forfeður allra, Neanderdals-
manninn og Krómagnonmanninn. Kynnist þar náið forfeðrum ykkarallra, lífsbaráttu þeirra, gleðistundum og
frábærri listhneigð þeirra. Lærum öll að elska þessa ágætu forfeður okkar, upphafsmenn mannkynsins.