Vísir - 19.10.1979, Side 4

Vísir - 19.10.1979, Side 4
Föstudagur 19. október 1979 4 bb Þ. ÞORGRIMSSON & CO co 'Armúla 16 sími 38640 OPID KL. 9 ’iM- -9 AUar skreytingar unnar af, fagmönnum. N<ag bllastcsði a.m.k. á kvóldin ItlOMÍ WIMIIÍ li M N \ Us | H 1 II siim l' wvvvvvvvvvvvvvvwvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvsívvvvvk SKODA 110 ARfi. '74 Til sölu Skoda 110 árg. *74 í góöu iagi. Skoðaður 1979. Gott verð eða greiðsluskilmálar, ef sam- ið er strax. Uppl. í síma 42461. Hver getur ekki notað góðan bíl á aðeins kr. 400-450.000,-? :-ívvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvv« HAFNARÐÍÓ Frumsýnir: STRÍÐSHERRAR ATLANTIS EMI FilmsLimited present A JOHN DARK-KEVIN CONNOR production DOIIG McCLURE Stórkostleg ævintýramynd Sýnd kl. 5-7-9 og n. KAÞÚLSKA Á AMERÍSKA VfSU Hér birtast tvær sibbúnar myndir viökomandi heimsókn Jó- hannesar Páls páfa i Bandarikj- unum, sem fyllti forsiöur flestra stórblaöa heims dagana meöan hún stóö yfir. „Allt er stórt i henni Ameriku,” segir i útúrsnúnu máltæki Texas- búa, og má segja, að efri myndin gefi nokkuð til kynna, hvernig amerikanasering á pomp og pragt hans heilagleika kemur út. Aragrúinn, sem hlýddi á úti- guðþjónustur páfa... milljón manna hér og milljón manna þar... allt fjölmiðlunarflóöiö, mannsafnaöurinn i móttökum á viökomustööum páfa... allt af Texas-stræöargráöunni. Þaö er eins og fyrri daginn, aö ætli Bandarikjamenn sér aö gera eitt- hvaö mikiö, þá eru þeir ekkert smátækir. Hans heilagleiki baöaöi sig i móttökunum til aö byrja meö, en heldur dró úr ánægjunni, þegar hann opinberaöi afstööu sina til ýmissa frjálslyndiskennda. Eins og eindregna afstööu hans gegn getnaöarvörnum, gegn þvi að konur séu vigðar til prestskapar, gegn þvl aö prestar séu leystir undan einlifisheiti o.fl. o.fl.. Eftir heimsókn páfa geröi teiknarinn Lurie myndina hér við hliöina, likt og minnisvarða um þaö, sem eftir stóö i hugum manna af þangaðkomu páfans. Armar krossins, sem lýsa á út úr myrkrinu, eru missiga. Skörinni hærra er armur karlmannsins en konunnar i kaþólsku kirkjunni. f

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.