Vísir - 19.10.1979, Side 5

Vísir - 19.10.1979, Side 5
Hua i Frakklandi Hua mun á morgun halda áfram ferö sinni um Evrópu og fer frá Frakk- landitil V-Þýskalands, en I kvöld þiggur hann kvöld- verðarboö hjá D’Estaing Frakklandsforseta. — 1 gær fór hann noröur á Bretagneskaga, og var þessi mynd tekin, þegár hann skálaöi viö franska landbúnaðarráðherrann i eplasafa, sem þeir drukku úr kinverskum tekrúsum. Ein umferð efllr ai mlllisvæðamótlnu i skák Vestur-þýski stórmeistarinn Hubner bjargaði hálfum vinningi i ókræsilegri stööu 1 biðskák viö Harandi, og er Hubner þá nánast öruggur um aö komast áfram i á- skorendaeinvigin með 11 1/2 vinning, þegar siöasta umferöin er eftir á millisvæðamótinu i Rió de Janeiro. Hubner situr yfir siöustu um- ferðina, en Portisch, sem er með 11 vinninga, er sá eini, sem skot- ist getur upp fyrir hann i 1. sætið. En Petrosian og Timman, sem báðir eru með 10 1/2 vinning, gætukomist uppað hlið Hubners. Portisch gaf frestaða skáksina á móti Kagan, en vann biðskák sina á móti Velimorovic, og þótti standa glöggt. Það átti ekki af Velimirovic að ganga i gær, þvi að Timman vann endatafl á móti honum með hrók og peð á móti biskupi og peði. Skákfræðingar hafa i rannsókn- um sínum komist að þeirri niður- stöðu, að slikt endatafl vinnist ekki nema i 77 leikjum, og hefur þvi verið úrskurðað jafntefli sam- kvæmt alþjóðaskáklögum, Timman knúði hins vegar fram vinning innan tilskilinna 50 leikja, og hefur þar með brotið blað i skákfræöunum. Hefurhollenski meistarinn sýnt fáheyrða seiglu i siðari helmingi millisvæðamótsins eftir dræma byrjun, sem um tima virtist hafa ónýtt fyrir honum alla möguleika á þvi að berjast um efstu sætin. Hver þeirra lét senda eftir bandarlskum augnlæknum fyrir sig? Þrir bandariskir augnlæknar eru farnir til Sovétrikjanna til þess að vera starfsbræðrum sin- um þar til ráðuneytis og aðstoðar við aðgerð á sjúklingi, sem ekki er nafngreindur. Leikur grunur á þvi, að sjúkl- ingurinn sé einn af leiðtogum Sovétrikjanna. Ef til vill sjálfur forseti Sovétrikjanna, Leonid Brezhnev, sem vitað er, aö á viö heilsubrest að striða. Það hefur ekki fengist staðfest, hver sjúklingurinn er. Hugumferð stððvuft i Róm Enn einu sinni hefur komið til verkfalls á flugvelli Rómar, og I þetta sinn eru það flugumferðar- stjórar, sem lagt hafa niður vinnu. Horfir til mikillar ringul- reiðar i flugumferð i Evrópu og Austurlöndum nær. Flugumferðarstjórar á Rómar- flugvelli hafa lengi hótað að segja upp störfum, og létu af þvi verða i ■ Heimsmeistara- mðiið í bridge Eftir slæma byrjun i heims- meistaraeinvi'ginu i bridge, sem nú er hafið i Rio de Janeiro, hefur bandarlska sveitin tekið forystu gegn þeirri itölsku, 106 imp gegn 81. Það kom áhorfendum á óvart, að Theus fyrirliði USA byrjaði einvigið með Brachman og Pass- ell á öðru borðinu, en Soloway og Goldman á hinu. Brachman er byrjandi i' viðmiðun við hina al- þjóðlegu meistara, en fjármagn- ar sveitina. Hann geturekki orðið heimsmeistari, nema hafa spilað þriðjung spilanna i einviginu, sem hann svo gerði i gær. ítali'a hafði 37 imp forystu áður en byrjað var vegna innbyrðis leikja ítaliu og USA iundanúrslit- unum. Bætti hún við þá forystu i upphafi, meðan taugaóstyrkur háði Brachman. 1 siðari 16 spilunum i gær spil- uðu Eisenberg og Kantar i stað Soloway og Goldman, og skoruðu látlaust. — Eftireru 64 spil i ein- viginu. morgun. Hafa flugumferðaryfir- völd gefið út varúðartilkynningu um, hvernig komið er, og verða erlend flugfélög að beina vélum sinum annað. Samtök italskra at- vinnuflugmanna hafa lagt fyrir sina félaga að hætta flugi um leið og flugumferðarstjórarnir hætti. Flugumferðarstjórarnir vilja losna úr flughernum og veröa ráðnir sem opinberir starfsmenn og óbreyttir borgarar. Vinnustöðvun flugumferðar- stjóranna kemur illa niður á þús- undum ferðamanna, italskra sem erlendra. úfriður Kúrd- islan i iran Frésthefuraf miklum liðssafn- aði skæruliða Kúrda við höfuð- borg Kúrdistan, Sanandaj, i íran þar sem þrir menn voru skotnir til bana gær. i mótmælaaðgerðum I Ey|a nýja von lyrlr „The Tlmes Blaðstjórn „The Times” ákvað i gær aö gera hinstu tilraun I „allra siðasta sinn” til þess að ná samkomulagi við stéttarfélög prentara, og frestaöi i þrjá daga að taka endanlega ákvörðun um, hvort útgáfunni skuli haldið áfram eöur ei. Blaðið hefur ekk'i komið út i ell- efu mánuði, né heldur „The Sunday Times” og þrjú fylgiblöð. Framkvæmdastjóri grafiska sveinafélagsins breska fékk taliö blaðstjórnina á að veita frest til sunnudagskvölds og kvaðst von- Byltingarvarðliðar segja, að skæruliðasafnaður þessi sé aðal- lega áhangendur leiðtoga Kúrda I trak, Jalal Talebani. Fréttir herma, að vandræöin I gær hafi brotist út, þegar bylt- ingarvarðliðar hleyptu af byssum sinum upp i loftið til þess að dreifa mannsafnaði, sem hafði uppimótmæligegn stjórnvöldum. Þó hefur verið tiltölulega frið- samt i Sanandaj eftir að bylting- arvarðlið írans treysti þar töksin siðast i ágúst. En siöustu viku hafa skrifstofur þess opinbera sætt aðkasti. Horfir nú ófriðlega meðal sem er við landamæri íraks, og skæruliðar réðust með hand- sprengjum og eldflaugum að lög- reglustöðinni f Mahabak, en árás- inni var hrundið. góður um, að samkomulag mundi Kúrda, þvi að áköf skothrið að þessu sinni nást. heyrðistigærí grennd við Bukan, BandarfsKir augn- læknar kaiiaðir III Sovólrlkjanna

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.