Vísir - 19.10.1979, Qupperneq 11

Vísir - 19.10.1979, Qupperneq 11
VÍSIR Föstudagur 19. október 1979 Skorar á fjármálaráðherra aö loka vínbúðum í viku VIsi barst i gær opiö bréf Ottós A. Michelsen, forstjóra til fjár- málaráðherra, Sighvatar Björgvinssonar, sem ritaö er I tilefni af „Viku gegn vimugjöf- um” sem hefst á sunnudaginn. Þar mæiist Ottó til þess, aö á- fengisútsölum rikisins veröi lokað þessa viku. Bréfiö fer hér á eftir 1 heild: „Opið bréf til fjármálaráö- _.herra. Dagana 21. til 27. þ.m. gang- ast ýms frjáls félagasamtök fyrir kynningarstarfssemi sem þau hafa gefiö heitiö „vika gegn vimuefni”. Markmiöiö með þessari kynningarstarfsemi er aö vekja þjóöina til umhugsunar um hiö Ottó A. Michelsen, forstjóri hefur sent fjármálaráöherra áskorun um aö loka áfengisverslunum á meöan „Vika gegn vfmuefnum” stendur yfir. mikla böl, sem af hinum marg- vislegu vimugjöfum hlýst og benda á, hvernig bæta má lif okkar meö þvl aö draga úr eöa helst útiloka meö öllu notkun hvers konar vlmugjafa. Um áratuga skeiö hafa hin ýmsu frjálsu félagasamtök veriö snar þáttur i andlegri og menningarlegri velferö þjóöar- innar, i víötækustu merkingu. Hefur starfsemi þeirra veriö buröarás fyrir bætt þjóöllf á fjölmörgum sviöum, meö litlum tilkostnaöi og oft takmörkuöum skilningi af hálfu hins opinbera. Til aö leggja máli þessu liö og i viröingaskyni viö hiö mikla og göfuga starf sem unniö hefur veriö af alúö og fórnfýsi, leyfi ég mér aö mælast til aö þér, herra fjármálaráöherra, hlutist til um, aö áfengisútsölum rlkisins veröi lokaö ofangreinda viku. A þennan hátt tel ég aö rlkisvaldið geti lagt veröugt lóö á vogar- skálina til aöstoöar þeim aöil- um, sem ætla aö vekja þjóöina til umhugsunar um hiö mikla böl, sem vimugjafar valda I þjóöfélagi okkar. I von um jákvæöar undirtektir yöar, herra fjármálaráöherra. Meö vinsemd og viröingu Ottó A. Michelsen Litlageröi 12, E.” 11 Fræðslu- og áróðursherferð gegn vlmugjdfum: aiis tuttugu og fjögur landssamtöK sjá um vikuna Boöaö hefur veriö til „Viku gegn vimugjöfum” 2L.-27. október n.k. Er markmiöiö aö vekja athygli á þeim vandamálum sem fylgja notkun vlmugjafa hér á landi — einkum áfengis — og þeim áhrifum sem vimuefna- notkun foreldra og annarra ná- kominna hefur á börn. Tilefni þessarar viku er barna- ár SÞ og hafa 24 landssamtök tekiö höndum saman um þetta verkefni aö frumkvæöi Unglingareglu IOGT. Veröur skoraö á landsmenn aö neyta hvorki áfengis né annarra vimu- efna vikuna 2L-27. október en hug- leiöa i staö þess skaösemi neyslunnar. Veröur máliö reifaö I fjölmiölum, veggspjöldum dreift og leitaö eftir samvinnu viö skóla I þessu sambandi. Einnig veröur efnt til samkoma vlöa um land, þ.á.m. í Háskólablói laugar- daginn 27. október. Þá hefur biskup íslands herra Sigurbjörn Einarsson beint þeim tilmælum til presta aö þeir veki athygli á þessu máli 1 predikunum slnum þessa viku. —HR. Litur: Brúnt rússkinn-hæll 9 cm Teg: 611, stærðir 36 1/2-40 Verö: 31.200.- Litir: Blátt & svart leður — hæll 6 cm. Teg: 850, stæröir: 36-40 1/2 Verö: 20.540,- Litur: Ljóskonlak leður Teg: 620, stæröir: 37-41 Verö: 20.980,- Litir: Svart & drappaö leöur Teg: FW 67, stæröir: 41 1/2-45 Verö: 19.200,- Litur: svart rússkinn — hæll 9 1/2 cm. Teg: 709, stærðir: 37-39 1/2 Verö: 26.790.- Litir:grátt og drappaö leöur — hæll 6 l/2cm. Teg: 5582 Stæröir: 37-41 Verö: 18.490,- Litur: ljósbrúnt leður, loöfóöraöir m/hrágúmmisóla Teg: 459, stæröir: 28-39 Verö: 13.475,- Framl: Apollo, Litur: brúnt og svart leður m/leöursóla Teg: 4903, stæröir: 41-45 Verö: 34.500,- Litur: ljósbrúnt leöur Teg: 953, stæröir: 37-42 Verö: 24.680.- Litir: Koniaksbrúnt og drappaö leöur Teg: 5258, stæröir: 36 1/2-40 1/2 Hæll: 3 1/2 cm, Verö: 20.600.- Litur: brúnt leöur m/hrágúmmisóla Teg: 910, stærðir: 36-40 Verö: 11.050,- Framl: Apollo, Litur: Brúnt leður m/leöursóla Teg: 4824, stæröir: 41-45 Verð: 34.500.- STJORN USKOB UÐIN Laugavegi 96 — Við hliðina á Shörnubíói — Sími 23795 — Póstsendum Litir: gulbrúnt & svart leður leöurfóðraöir, hæll: 8 1/2 cm. Teg: 25, stæröir: 36 1/2-40 Verö: 30.000,- Litir: svart leöur Teg: 990, hæll: 10 cm Stæröir: 36 1/2-40 1/2 Verö: 30.490,- Litir: ljósbrúnt leður Teg: 5511, Hæll: 5 1/2 crn Stæröir: 36-41 Verð: 30.490,-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.