Vísir - 19.10.1979, Page 15

Vísir - 19.10.1979, Page 15
Föstudagur 19. október 1979 19 Bfe F ^ : :' , i Wíþ. -pm&': J [1 : X .X .É ökumenn virtust vera illa biinir undir fyrstu hálkuna i vetur. KOM HALKAN A OVART? ökumaður hringdi: Ég var að hugsa um þaB á leið I vinnuna i hálkunni, hvað hiln virtist koma öllum á óvart þó það sé farið að siga á seinni hluta októbermánaöar. Það er sama sagan ár eftir ár, allir draga fram á siðustu stund aö setja vetrardekkin undir. Bllar nir runnu til á veginum, um- ferðin rétt mjakaöist áfram og ég varð vitni að tveimur um- ferðaróhöppum á, leið minni til vinnu. Það hlýtur að vera tima- bært fyrir flesta ökumenn aö undirbúa bifreiðar sinar, fyrir veturinn I byrjun október. Ef farið er yfir allan öryggisút- búnað þá og vetrardekkin tekin fram, ætti ekki smá hálka einn haustmorgun að setja alla um- ferð úr lagi. Jón Baldvln HannHkalason kjörborðinu að þeir viti hvað flokkarnir hyggjast fyrir”. Hvað ætia fiokk arnir að gera? Akurnesingur hringdi: „Stjórnmálaskrifarar flokks- blaðanna komu fram I sjónvarpsþætti á dögunum og ræddu ástandið I stjórnmálum dagsins i dag. Alla vega skildist mér að þaö ætti aö vera um- ræðuefnið, en hins vegar var Jón Baldvin Hannibalsson sá eini sem reyndi að halda sig við efnið. Þjóðviljarstjórinn stóð á gati og var svo að heyra sem hann vildi miklu frekar ræða ástandið iBretlandi heldur en hér heima. Það sem vantaði alveg I þessar umræður var hvað ætti aö gera til að ráða niðurlögum verðbólgunnar og þótt Jón Baldvin reyndi að koma þvl aö þá voru hinir ekki tilbúnir að nefna neinar ráðstafanir. Ef framhald verður á umræöu- þáttum sem þessum, sem ég efast ekki um, verður að negla þátttakendur niður og neyöa þá til að gera grein fyrir hvað flokkar þeirra ætla að GERA. Þaö er skilyröislaus krafa kjósenda áður en þeir ganga að BETRI KVIKMYNDIR I SJONVARPIÐ! KI hringdi: Mér finnst alveg dæmalaust hvaö sjónvarpsáhorfendum hefur veriö boðið upp á lélegar kvikmyndir upp á siðkastið um helgar. Þetta hafa verið þriðja flokks myndir og gamlar I ofanálag. Þaö væri sök sér ef viö fengjum tvær kvikmyndir á föstudögum og laugardögum og hafa aöra þeirra af ódýrari gerðinni, en þegar ekki er sýnd nema ein mynd, þá er þetta ekki hægt. Fólk sem vill slappa af og hafa það notalegt fyrir framan skerminn eftir erfiöa vinnuviku á heimtingu á aö fá frambæri- legt efni i rikisfjölmiðlinum. KEMIKALIA HF. Skipholti 27, sími 21630 P.O. Box 5036 Ert þú opinn fxrir nýjungwn Opnaðu þá munninn Jvrir Sensodyn 1 " I vanaa! 99 Lúdvík er I sjálffu sér verðbólguvaldur” — segir Vilmundur Gylfason í viðtali við Helgarblaðið stjórnarhættir eru oft timafrekir” „Hraövirkari og betur skipulögð og verkstýrð samninga- gerð er nauðsynjamál, en þar verður að fara að meö gát ef lýöræöislegri hefö á aö halda i heiöri.” Guölaugur Þorvaldsson, rikissáttasemjari og fyrrverandi háskólarektor I Helgarviötali. Perú á íslandi „Veggina prýöa listaverk, sem minna á kaþólskar kirkj- ur. Húsgögnin eru ýmist mjög finleg eöa stór, þung og út- skorin”. Sigurveig Jónsdóttir blaöamaöur heimsækir hjón- in Eliönu Ruic de Saxton, sem ættuö er frá Perú, og Paul Saxton framkvæmdastjóra hjá Menningarstofnun Banda- rikjanna á tslandi. SÆLKERASIÐAN Sigmar B. Hauksson heldur áfram aö lita inn á veitinga- stööunum I Reykjavik. Um þessa helgi hjá Aski á Lauga- veginum. Svo skrifar hann um ostarétti: „Islenski Port Salut osturinn er einn sá besti, sem ég hef smakkaö”. SUPERTRAMP Fjallaö um bandarisku rokkhljómsveitina Supertramp sem setiö hefur iinnulaust viö morgunverðarborðiö undan- farin misseri viö ótrúiegar vinsældir. Af þessum árbft segir Gunnar Salvarsson okkur I Helgarpoppi. erkomin!

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.