Vísir - 19.10.1979, Qupperneq 20

Vísir - 19.10.1979, Qupperneq 20
afmœli Jóhanna Friö- Þorsteinn riksdóttir Vfglundsson Jóhanna Friöriksdóttirer 80ára i dag. Hún fæddist i Ólafsvik á Snæfellsnesi, dóttir hjónanna Friðriks Kristmannssonar og Elinar Jónasdóttur. 1920 giftist hún Aðalsteini Ólafssyni i Hval- látrum, en missti hann 1923. Attu þau 3 börn og eru 2 á llfi. 1932 gift- ist hún ööru sinni, Jóni Daníels- syni i Hvallátrum.og áttu þau 4 börn og eru 3 á llfi. Hafa þau hjón búið alla tíð I Hvallátrum. Jóhanna tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar að Hörpu- lundi 5 i Garðabæ eftir kl. 3 í dag. Þorsteinn Viglundsson, heiöurs- borgari Vestmannaeyja, er 80ára i dag. Hann ólst upp á Norðfirði, en lauk fyrir 60 árum búfræðings- prófi frá Hvanneyri. Hann lauk stúdentsprófi frá menntaskólan- um i Volda i Noregi. 1927 kvæntist hann Ingigerði Jóhannsdóttur og settust þau að i Vestmannaeyj- um. Attu þau fjögur börn. Þor- steinn var skólastjóri Gagnfræða- skóla Vestmannaeyja I mörg ár og sinnti jafnframt margháttuð- um félagsmálum og voru honum falin ýmis trúnaðarstörf bæjar- ins. dánarfregnlr Sigrlöur Ak- Sigriöur Sig- urrós Hjálm- geirsdóttir arsdóttir Sigriöur Akurrós Hjálmarsdóttir iést 10. október sl. Hún fæddist 30. desember 1898 að Hofstöðum i Reykhólasveit, dóttir Hjálmars Markússonar og Guðrúnar Snæ- bjön.sdóuur. 1948 fluttist hún til Reykjavikur og bjó þar siðan. Hún eignaðist tvö börn, Þóreyju, með Stefáni Jónssyni, og Gunnar Hjálmar með Jóni Nielssyni. Sigriöur Siggeirsdóttir lést 13. október sl. Hún fæddist 13. febrú- ar 18911 Þorlákshöfn, dóttir hjón- anna Helgu Vigfúsdóttur og Sig- geirs Torfasonar, siðar kaup- manns i Rvik. Sigfiður fór ung til verslunarnáms I Danmörku og starfaði eftir heimkomuna á bæj- arskrifstofunum iReykjavik. 1915 giftist hún Gunnari Sigurðssyni, lögfræðingi og ritstjóra og siðar alþingismanni frá Selalæk, en þau slitu siðar samvistum. Attu þau fimm börn. Valdimar Tómasson.söðlasmiða- meistari lést 6. október sl. Hann Valdimar Tómasson. fæddist 12. janúar 1897 aö Reykj- um í Hrútafirði. Foreldrar hans voru Valdis Brandsdóttir og Tóm- as Jónsson, söðlasmiðameistari. Valdimar bjó um skeiö á Reukj- um, en fluttist 1954 til Reykjavik- ur. öðlast hann þá meistararétt- indi sem söðlasmiður. Hann var ókvæntur og barnlaus. íímarit Geövernd — timarit Geðverndunarfélags Islands er komið út. 1. hefti 1979. Meðal efnis er: Móðurvernd eða föðurhand- leiðsla, eftir Simon Jóh. Agústs- son. Aukin fjölbreytni i geð- heilbrigðisþjónustu á Islandi eftir Hope Knútsson, Börn, forgangs- hópur þjóðarinnar eftir Helgu Hannesdóttur lækni o.fl. Abyrgðarmaður timaritsins er Asgeir Bjarnason. Sjávarfréttir— sérrit um sjávar- útvegsmál er komið út, nr. 9 1979, útgefandi er Frjálst framtak hf. en ritstjóri Steinar J. Lúðviksson. Meðal efnis er viðtal við Héðin Klein, sjá.varútvegsráðherra Færeyja, seiðarannsóknir Haf- rannsóknarstofnunarinnar, fjall- að um kolmunnarannsóknir, fylgst með smokkfiskveiðum I Dýrafirði og trilluróðri frá Vest- fjörðum. Sagt er frá sjávar- útvegsdeild Alþjóðlegu vöru- sýningarinnar, fréttir um fisk- verð og markaðsmál, sagt frá tölvustýrðum handfæravindum. UTVARPS SKÁKIN Svartur: Guö- mundur Ágústsson, ís- landi Hvltur: Hanus Joen- sen, Færeyj- um Hvltur lék I gær: 19. Db3 gengisskráning Gengið á hádegi Almennur Ferðamanna- þann 18.10. 1979 gjaldeyrir gjaldeyrir Kaup Saia Kaup Saia 1 Bandarikjadollar 385.20 386.00 423.72 424.60 1 Sterlingspund 827.65 829.35 910.42 912.29 1 Kanadadollar 326.20 326.90 358.82 359.59 100 Danskar krónur 7352.90 7368.10 8088.19 8104.91 100 Norskar krónur 7734.15 7750.25 8507.57 8525,28 100 Sænskar krónur 9121.00 9140.00 10033.10 10054.00 100 Finnsk mörk 10228.40 10249.60 11251.24 11274.56 100 Franskir frankar 9125.80 9144.80 10038.38 10059.28 100 Belg. frankar 1330.50 1333.30 1463.55 1466.63 100 Svissn. frankar 23443.50 23492.20 25787.85 25841.42 100 Gyllini 19337.30 19377.50 21271.03 21315.25 100 V-þýsk mörk 21433.35 21477.85 23576.68 23625.63 100 Llrur 46.44 46.54 51.08 51.19 100 Austurr.Sch. 2979.10 2985.30 3277.01 3283.83 100 Escudos 771.15 772.75 848.26 850.02 100 Pesetar 583.00 584.20 641.30 642.62 100 Yen 165.96 166.31 182.55 182.94 (Smáauglýsingar — sími 86611 ) Ökukennsla ökukennsla — Æfingatlmar Kennslubifreið: Saab 99 Kirstin og Hannes Wöhler. Simi 387 73. ökukennsla — Æfingatlmar simar 27716 og 85224. Þér getið valiö hvort þér lærið á Volvo eða Audi’79. Greiðslukjör. Nýir nem- endur geta byrjað strax og greiöa aöeins tekna tima. Lærið þar sem reynslan er mest. Slmi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. Bílaviðskipti Lada Sport árg. ’79, keyröur 7 þús. km til sölu. Samkomulag með greiöslu. Uppl. i síma 36081. Til sölu Skoda 110 L árg. ’76. Vel með farinn og spar- neytinn bfll. Simi 52877. Ford Transit sendibill. Til sölu Ford Transit (bensin) sendibill árg. ’77, ekinn 43 þús. km. Uppl. i sima 92-2449. Til söiu Mazda 818 station árg. ’73, i góöu lagi, verð kr. 2 millj. staögreiösla. Uppl. I sima 23118. Honda Civic árg. 1976. Til sölu vel meö farin Honda árg. ’76, ekin 39 þús. km. Uppl. I sim- um 42130 og 33108. Mazda 616 árg. ’74 tilsölu. 4radyra fallegur og góður bill. Fæst á góöu verði gegn góöri útborgun eða staögreiöslu. Skipti möguleg á ódýrari bil. Uppl. I simum 43336 eða 42333. Til sölu V.W 1300 árg. 1967. Verð kr. 330 þús. Uppl. I sima 13886 frá kl. 7-8. Til sölu Lada 1600 árg. 79. Græn að lit, ek- inn 4 þús. km. Er i fyrsta flokks ástandi. Krókur fylgir. Fæst á hagstæðum kjörum ef samið er strax. Uppl. i sima 96-62166. Skoda 110 árg '74. Til sölu Skoda 110 árg ’74 I góöu lagi. Skoðaður 1979. Gott verö eða greiðsluskilmálar, ef samið er strax. Uppl. i sima 42461. LjósastiIIingavél óskast keypt.Uppl. I sima 93-7129. Tilboð óskast I bll eftir veltu, Ford Escort 1300 ’77 modelið, sjálfskiptur, ekinn 15 þús. km.. Til sýnis i Bilrúðunni hf„ Skúlagötu 26, frá kl. 1-6 simi 25780. Til sölu Saab ’67 ekinn 75 þús, km. á upptekinni vél. Litur þokkalega út en er fer- lega ryðgaður. Skipti á dýrari bil með lágum útborgunum koma til greina. Uppl. I sima 31660 og eftir kl. 18 I slma 72221. Varahlutir I Audi '70, Land Rover ’65, Volvo Amason '65, Volga ’73, Saab ’68, VW ’70, Rambler Classic ’65, franskur Crysler ’72, Fiat 127-128 ’73, Daf 33-44 o.fl. o.fl. Höfum opð virka daga frá kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-3, sunnudaga frá kl. 1-3. Sendum um land allt. Bílaparta- salan Höföatúni 10, slmi 11397. Stærsti bllamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila I Visi, I BHamark- aði Visis og hér I smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyiir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i Vlsi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bíla- og vélasalan Ás auglýsir: Bi'lasala — Bilaskipti. Höfum m.a. eftirtalda bila á sölu- skrá: Mazda 929 station ’77, Maxda 929 ’76, Mazda 929 ’74, Toyota Carina ’71, Datsun 180 B '78, Dodge Dart ’75, Ford Must- ang ’74 sem nýr, Chevrolet Mali- bu ’74, sportbðl, Chevrolet Mont Carlo ’74, Chevrolet Nova ’73, Ford Comet '74 króm sportfelg- ur, Ford Custom ’66, Citroen DS '73 nýuppgerður, Cortina 1600 XL ’74, Fiat 128 station ’75, Fiat 128 station U.S.A. ’74, Fiat 125 P ’73, Fiat 125 P ’73, Fiat 600 ’73, Toyota Dyna 1800 diesel ’74, 3ja tonna Lada sport ’78 ásamt fleiri gerð- um af jeppum. Höfum ávallt tölu- vert úrval af vörubilum á skrá. Vantar allar gerðir bila á skrá. Bila- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, simi 24860. Bilaleiga 0^ Bílaleigan Vlk sf. Grensásvegi 11, (Borgarbllasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688. Ath. opiö alla daga vikunnar. Leigjum út nýja bfla: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut sf., Skeifunni 11. simi 33761. Hljómtæki. Þaö þarf ekki alltaf stóra aug- lýsingu til að auglýsa góð tæki. Nú er tækifærið til að kaupa góðar hljómtækjasamstæður, magnara, plötuspilara, kasettudekk eða hátalara. Sanyo tryggir ykkur gæðin. Góðir greiðsluskilmálar eða mikill staðgreiðsluafsláttur. Nú er rétti timinn til að snúa á verðbólguna. Gunnar Asgeirsson, Suðurlandsbraut 16. Simi 35200. SJÚKRAHÚS Á AKUREYRI Tilboð óskast í að reisa og f ullgera gas- og súr- miðstöð við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Húsið er ein hæð/ um 600 rúmm að stærð og að mestu niðurgrafið. Verkinu skal að mestu lok- ið 15. júní en lóðarfrágangi 15. september 1980. Útboðsgögn vecða afhent á skrifstofu vorri og skrifstofu bæjarverkfræðings á Akureyri gegn 50.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri föstudaginn 2. nóvember 1979, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 L m Smurbrauðstofan BJORfMITMN Njálsgötu 49 - Simi 15105 Borgarbókasafn Reykjavíkur Staða bókasafnsfræðings f fullu starfi og af- greiðslumanns í hálfu starf i eru lausar til um- sóknar. Launakjör fara eftir samningum við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Skrif- legar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist safninu fyrir 12. nóvember n.k. BORGARBÓKAVÖRÐUR.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.