Vísir - 19.10.1979, Page 21
vísm
Föstudagur 19. október 1979
í dag er föstudagurinn 19. október 1979. Sólarupprás er
kl. 08.28 en sólarlag kl. 17.56.
ídagsinsönn
sjáöu Matthildur, Snati er eftir allt saman veiðihundur...
apótek
Kvöld-, nætur-og helgidagavarsla
verBur vikuna 12. — 18. október í
BORGAR APÓTEKI. Kvöld- og
laugardagavörslu tilkl. 22 annast
REYKJAVÍKUR APÓTEK.
Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs
ingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19
og frá 21-22. Á helgidögum er opið f rá kl. 11-12,
15-16 og 20-21. Á öðrum tímum er lyf jafræð
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
sima 22445.
Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19,
almenna fridaga kl. 13-15- laugardaga frá kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
bllanavakt
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel
tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími
51336, Akureyri simi 11414, Keflavik sími 2039,
Vestmannaeyjar simi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími
15766.
Bella
hvort þú ert viss um aö þií
viljir að viö sitjum og
þegjum saman, þá getum
viö talað rækilega um
þaö!
oröiö
Hann veiti þér þaö, er hjarta þitt
þráir, og veiti framgang öllum
áformum þinum.
Sálmur 20,5
skák
Hvitur leikur og vinnur.
Hvitur: Fischer
Svartur: Bolbochan
Stokkhólmur 1962
1. Db3! Hxf4
2. He5+ Kf8
3. Hxe8+ Gefið
Ef 3. . . Kxe8 4. De6+ Kf8 5.
Dc8+ og mátar.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel'
tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580,
eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri
simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun
1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533,
Hafnarf jörður sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla
vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1.
Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidd^um er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstof nana.
lœknar
Slysavaröstofan i Borgarspltalanum. Sími
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum ocf
helgidögum, en hægt er aö ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA
sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum.
A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja
vikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist l
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til
klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu-
dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I
simsvara 13888.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18.
ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn ( Viðidal.
^Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
hellsugœsla
Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tíl
kl. 20.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspitali: Aila daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl.
,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög-
um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
-Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvltabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. £9 #
' til kl. 19.30.
Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshæliö: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helqidögum.
Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20.
Vistheimiliö VifiIsstööum: Mánudaga —
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14
,23
'Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar
dagakl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15 16 og 19 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19 19.30.
lögregla
slökkv'lllö
Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill
og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarf jöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi
lið og sjúkrabill 51100.
Garóakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333
og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjukrabill og lögregla 8094.
Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666.
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra
bill 1220.
Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaóur: Lögregla sími 7332.
Eskifjöróur: Lögregla og sjúkrabill 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima 61442.
ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 62222.
Slökkvilið 62115.
Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310.
Slökkvilið 7261
Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögre+a og sjúkrabíll 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
velmœlt
Göfugur maöur er hófsamur i
oröum en eldlegur i starfi.
Kónfúsius.
mlnjasöfn
V
Þjóöminjasafnió er opið á timabilinu frá
september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en í
júni, júli og ágúst alla daga kl. 13.30 16.
Náttúrugripasafnió er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud og laugard. kl. 13.30-16.
Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími
84412 kl. 9-10 alla virka daga.
Landsbókasa f n Islands Safnhusinu við
Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka
daga kl 9 19, nema laugardaga kl. 9 12. Ut
lanssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema
Jauqardaga kl. 10-12.
Stofnun Arna Magnússonar.
Handritasýning í Ásgarði opiná þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg
merkustu handrit Islands til sýnis.
Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla
daga, nema laugardaga,frá kl. 1.30-4. Aðgang-
jr ókeypis.
Kjarvalsstaðir
Sýning á verkum Jóhannesar Kjarvai alla
daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar-
$krá ókeypis.
bókasöfn
Borgarbókasafn Reykjavikur:
Aðalsafn—utlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a,
sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.-föstud. M. 9-21, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18,
sunnud. kl. 14-18.
Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts-
stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lán-
aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16.
Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780.
Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum
við fatlaða og aldraða. Simatími: mánudaga
og fimmtudaga kl. 10-12.
Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið
mánud.-föstud. kl. 10-16.
Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaöasafn — Bústaðakirkju, sími 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-
16.
Bóköbilar — Bækistöð i Bústaðasafni, sími
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
tllkyimingar
Kvikmyndasýning I MtR-salnum
á laugardag kl. 15:00— Sýndur
verður fyrri hluti kvikmyndar-
innar „Hin unga sveit”. Myndin
fjallar um baráttu viö þýska her-
námsliðið aö baki vigllnunnar.
Ókeypis aðgangur og öllum heim-
ill. — MIR.
Basar Verkakvennafélagsins
Framsóknar veröur haldinn 10.
nóvember nk. I Alþýðuhúsinu,
Hverfisgötu. Vinsamlega komið
munum á skrifstofu félagsins.
Basarnefnd.
Náttúrulækningafélag tslands.
Dregið i byggingahappdrætti fé-
lagsins 15. október sl. Eftirtalin
númer fengu vinning: 17786 —
4002 — 11871 — 16005 — 13056 —
20417 — 12424 — 11324 — 14968.
Upplýsingar i sima 16371.
SÁÁ — samtök áhuga-
fólks um áfengis-
vandamálið. Kvöld-
símaþjónusta alla
daga ársins frá kl. 17-
23. Sími 81515.
ýmislegt
KNATTSPYRNU-
FÉLAGBD ÞRÓTTUR
BLAKDEILD
ÆFINGATAFLA VETURINN
1979-1980.
Meistarfiokkur kvenna:
þriðjud. kl. 21-22.10 i Vogaskóla
miðv.d. kl. 20:40-22:20 i Mela-
skóla
föstud. kl. 21:45-23:10 i Vörðu-
skóla
2. og 3. flokkur kvenna:
mánud. kl. 19-20:40 i Melaskóla
fóstud. kl. 20:40-21:45 i Vörðu-
skóla
Meistarflokkur karla:
þriðjud. kl. 21:45-23:15 i Voga-
skóla
miðvikud. kl. 19-20:40 i Melaskóla
föstud.kl. 20:15-21:451 Vogaskóla
2. og 3. flokkur karla:
þriðjud. kl. 20:40-21:30 í Lang-
holtsskóla
föstud. kl. 18:10-19 i Langholts-
skóla
laugard. kl. 13-14:40 i Voeaskóla
4. flokkur karla :
fóstud. kl. 19-19:50 i Langholts-
skóla
Nánariupplýsingar gefur Gunnar
Árnason simi 4 47 58
150 g smjörliki
2 dl sykur
•/2 dl hunang
3 egg
250 g hveiti
1 tsk. lyftiduft
örl. salt
1 tsk. negull
1 tsk. kanill
2 msk. saxaður saltaður appel-
sinubörkur
Hrærið smjörllki og sykur vel
saman. Hitið hunangið þar til
fundarhöld
Mánudagskvöldiö 22. október
mun
Georg ólafsson
verlagsstjóri flytja erindi i
fundarsal BSRB um verðlagsmál
og neytendamálefni.
. Erindið er liður I röð fræðsluer-
Inda sem bandalagið hyggst gefa
félagsmönnum sinum og öðrum
kost á i vetur.
A þessum fundi verður m.a.
rætt um hlutverk launþegasam-
taka i neytendaþjónustu og i þvi
skyni munu fulltrúar frá Neyt-
endasamtökunum mæta á fund-
inn.
Fundurinn hefst kl. 20.30 aö
Grettisgötu 89, og eru allir
velkomnir.
B.S.R.B.
Ráðstefna
Ákveðiö hefur verið, að á veg-
um B.S.R.B. verði haldin ráö-
stefna um útlán og lánskjör á lán-
um úr lifeyrissjóðum opinberra
starfsmanna dagana 22. og 23.
okt. n.k. I fundarsalnum að
Grettisgötu 89. Ráðstefnan hefst
kl. 10 árdegis.
Ráðstefna þessi er haldin til
undirbúnings vegna ákvaröana-
töku um vexti, verötryggingu út-
lána og lánstima.
Til ráðstefnunnar eru boðaöir:
Stjórn og varastjórn B.S.R.B.
Fulltúar aðildarfélaga B.S.R.B.
með sérstaka lifeyrissióði.
Auk þess veröur eftirtöldum
gestum boöið að sitja fyrri dag
ráðstefnunnar:
Formönnum stjórna lifeyris-
sjóða opinberra starfsmanna
Fulltrúa frá Bandalagi
háskólamanna
Fulltrúa frá Sambandi al-
mennra lifeyrissjóða.
Fulltrúa frá Landssambandi
lifeyrissjóða.
Þessi framsöguerindi verða
flutt á ráðstefnunni:
1) Bjarni Þórðarson, trygginga-
fræðingur
2) Sérfræðingur I skattamálum
3) Sveinn Sigurösson, viðskipta-
fræðingur Seðlabanda Is-
lands.
Siðan verða fyrirspurnir og
starfshópar um dagskrármálið
munu starfa að loknum fram-
söguerindum og umræðum.
B.S.R.B.
þaö er fljótandi og hrærið þvi
saman við. Hrærið hálfu eggi i
senn úti. Sigtiö saman hveiti,
lyftidufti, salt, negul og kanil. B
Bætið söxuðum appelsinu-
berkinum saman viö þurrefnin
og blandið úti eggjahræruna.
Setjiö deigiö I smurt 1 /2 litra
mót.
Bakið kökuna viö hundrað og
fimmtiu gr. á Celcius i u.þ.b.
klukkutima.
ii©
t t
t a i.
t #
tt
a b c D i f S iT
inm
l'msjón:
Þórunn I.
Jónatansdóttir
Kaffikaka
með hunangi