Vísir - 24.10.1979, Side 1

Vísir - 24.10.1979, Side 1
Umfangsmikil könnun á salmonellasykingu: 30 KJUKLINGA- Bð IRANNSÚKH Um 30 kjúklingabú eru nú i athugun vegna I® hugsanlegrar salmonella-sýkingar, samkvæmt upplýsingum frá landlækni. Enn hefur aðeins « fundist sýklamengun i einu búi, en ástæða þótti til * að gera umfangsmikla könnun á hugsanlegri I sýklamengun i fleiri búum. Ekki liggja fyrir ákveönar tölur um fjölda sýkinga hér á landi en 5 til 15 sjúklingar hafa veriö lagðir inn á sjúkrahús i Reykjavlk undanfarin ár. Sjúkl- ingarnir hafa allir verið með umtalsverð einkenni og sumir mikið veikir. Virðist fjöldi þess- ara tilfella fara vaxandi. Oftast hefur verið unnt að I sýna fram á smit frá útlönd _ um hjá sjúklingum,annað hvort R vegna ferðalaga eða neyslu á ■ innfluttum mat. Salmonella- ■ mengun fer vaxandi I umhverfi 1 hérlendis t.d. I mávum, músum, ■ skolpleiðslum og sorphaugum. I Þvl má búast viö aukinni hættu I á smitun fólks I framtlðinni. ■ TOLLARAR ÚTTAST VILMUND! Þegar tollverðir 1 Reykjavlk fóru til að tollskoða skip á höfn- inni I fyrradag slógust I för með þeim tveir menn frá dómsmála - ráðuneytinu ásamt tollgæslu- stjóra. Tollvörðum þótti þessi samfylgd einkennileg og minntust oröa Vilmundar Gylfa- sonar dómsmálaráðherra að viða þyrfti aö taka til höndum I kerf- inu. Þótti þeim sem þarna færu sérlegir útsendarar Vilmundar er ættu að njósna um störf tollvarða þótt tollgæsla heyrði undir fjár- málaráðuneytið. Tollgæslustjóri upplýsti i samtali viö VIsi að nú stæði yfir námskeiö fyrir lögreglumenn utan af landi en þeir annast jafn- framt vlða tollgæslú. Margir flyttu þar fyrirlastra þar á meðal lögfræðingar i dómsmálaráöu- neytinu og þætti ekki óeölilegt að þeir fengju aö kynna sér hvernig afgreiðsla skipspapplra fer fram. -SG. „Það hafa komið fram vissar teljum við þvi brýnt að Jón bjóði og ákveðnar óskir meðal stuðn- sig fram utan flokka. ingsmanna Jóns Sólnes, að hann Þessar óskir koma ekki fari I sérframboö”, sagöi einn eingöngu frá sjálfstæöismönnum, stuðningsmanna Jóns I samtali enda nær stuðningsmannahópur viö VIsi í morgun. Jóns langt út fyrir raöir þeirra”. „Það er nú ljóst, aö Jón verður Jón Sólnes hefur enn ekkert hvorki I fyrsta né öðru sæti á lista gefiö út á það, hvort sllkt framboö uppstillingarnefndarinnar og kemur til greina. -ATA. ENN ER ÖDÆMT í GUBMUNDARMALINU Vonir standa til að dómur gangi Þetta mál er svipað Grjót- fyrir áramót í máli ákæruvalds- jötunsmálinu, það er aö ekki hafi ins gegn þremur mönnum vegna verið gefiö upp rétt kaupverð kaupanna á Guðmundi RE. þegar skipið var keypt frá Noregi Akæra var gefin út í janúar 1978 og eru eigendur skipsins ákærðir og þvi ljóst að það tekur tvö ár að ásamt skipamiðlara. reka málið fyrir dómi. -SG. Dynjandi slagveður gekk yfir höfuöborgina I gær og akstursskilyrði voru slæm. Þrátt fyrir það urðu engin meiriháttar slys f umferðinni en nokkur minni óhöpp. Kona sem var á leið yfir gangbraut á Grensásvegi við Miklubraut slapp lftt meidd er strætisvagn ók utan I hana, en hún var flutt á slysadeild til skoóunar. (Vfsism. GVA). „EKKI GERT UTREIKH- ING UM AFLAMINNKUN” Eiður Guðnason EíðUP sjálí- Kjörinn Eiöur Guðnason er sjálfkjörinn I fyrsta sæti á framboðslista krat- anna á Vesturlandi, en Bragi Nielsson fyrrverandi alþingis- maður sem áöur var i öðru sætinu, gefúr ekki kost á sér að þessu sinni. Um annað sætið á listanum keppa I prófkjöri þeir Guðmundur Vésteinsson, framkvæmdastjóri, Akranesi og Gunnar Már Kristinsson, formaður Verkalýös- sambands Vesturlands, ólafsvik. -ATA SjávarútvegsráO - herra um nýja porskvelðibannlð: „Við höfum ekki gert neinn sérstakan útreikning á þvi hvað þetta geti leitt til mikillar afla- minnkunar. Þetta miðast fyrst og fremst við það að halda I horfinu á þessum erfiða árs- tima”, sagði Kjartan Jóhanns- son sjávarútvegsráðherra við Vfsi I morgun en sjávarútvegs- ráðuneytið hefur gefið út reglu- gerð um 23ja daga þorskveiöi- bann hjá skuttogurum á næstu tveim mánuðum. „Eg hef lagt aðaláhersluna á að lita til nokkurra ára og vinna að stefnumörkun fyrir þau. Ég tel að það sé ekki stórt mál hvað gerist það sem eftir lifir þessa árs. Mestu skiptir að menn geti komiö sér niður á skynsamleg vinnubrögð i framtiðinni”, sagði Kjartan. Talið er meðal kunnugra I sjávarútvegi að þorskaflinn I ár verði 320 til 330 þúsund lestir þrátt fyrir þetta bann, eða nokkru meiri en aflinn var i fyrra. 1 reglugerðinni segir að á þeim tima, sem fiskiskip megi ekki stunda þorskveiðar, megi hlutdeild þorsks i heildarafla hverrar veiöiferðar ekki vera meiri en 15%. Skuttogurum meö 900 hestafla vél og stærri og togskipum 39 metra'Og lengri er óheimilt að stunda þorskveiðar i 23 daga á timabilinu 1. nóvember til 31. desember 1979. Oörum bátum er óheimilt að stunda þorskveiöar á timabilinu 20. desember til 31. desember 1979. Útgerðarmenn þessara skipa geta ráðiö tilhögun veiöitak- mörkúnar en þó skal hver togari láta af þorskveiöum að minnsta kosti 7 daga i senn. Útgerðar- menn skulu tilkynna ráðuneyt- inu tilhögun veiðitakmörkunar áður en hún hefst hverju sinni.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.