Vísir - 24.10.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 24.10.1979, Blaðsíða 20
dánaríregnir Ingimundur G. Jörunds- son. Ingimundur G. Jörundsson frá Hellu lést 16. október sl. Hann var fæddur 26. febrúar 1922 á Hellu á Selströnd i Strandasýslu og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Elin Lárusdóttir og Jörundur Gestsson. Hann starfaöi lengst af hjá Gamla kompaniinu. Kona hans var Guömunda Halldórs- dóttir og áttu þau tvö börn. þess aö hann þurfti aö láta af kennslu vegna heilsunnar; kenndi hann viö Melaskólann. Kona hans var Kristin Jónsdóttir.en hún lést 1972. Attu þau þrjú börn. Tryggvi mun taka á móti gestum 1 Safnaöarheimili Neskirkju. tímarit HEIMIUSPÓSTURINN Haimiliiblað fyrir vittfólkid, ttarftfólkid og adra 15. áf9*"8ur Sapl.mUr 1979 10 uUU t Jóii 4*iiiimIumi‘vsoii tyrmrandi •tJArnarri<Mulllr«l. r*ddur 8. októbcr ÍMUO - Dtlnn 23 áfúat 197». aímœli Tryggvi Tryggvason. Tryggvi Tryggvason kennari er sjötugur i dag. Hann fæddist i Gufudal i A-Baröastrandasýslu, sonur hjónanna Kristjönu Siguröardóttur og Tryggva A Pálssonar. Tryggvi brautskráöist frá Kennaraskólanum 1934 og stundaöi kennslu bæöi á Isafiröi og i Reykjavik frá 1946 og allt til ^rd Cjnuul Vlfl enun hér taman komin i hátiflar- og kirkjusainum á Grund til þcss afl minnast Jóns Gunnlaugssonar fyrrv. stjómar- ráflsfuiltrúa. cn hann andaflist 23. ágúst og fór virflulcg útför hans fram frá Dómkirkjunnl, þrifljudaginn 4. scptcmbcr að vifl- stöddu fjötmcnni. Jón Cunnlaugsson tók sœti f stjómamefnd Grundar fimmtu- daginn 6. scptcmbcr 1945 og var I nar 34 ér samstarfsmaflur minn. Þcgar Jón tók sœti i stjórnamefndinni voru þar fyrir Klosi Sigurflsaon trésmíflameist- HEIMILISPÓSTURINN — Heimilisblaö fyrir vistfólk og starfsfólk Elli- og hjúkrunar- heimilisins Grundar er komiö Ut,, 10. tbl. 15 árg. Er blaöiö helgaö fréttum af heimilinu og birtir ýmsir pistlar svo og er látinna minnst. HERÓPIÐ — opinbert málgagn Hjálpræöishersins er komiö út, númer 3-4, 1979, 84. árg. Fréttir eru sagöar úr flokksstarfinu og sagt frá Háskóla Hjálpræöishers- ins í Jelöy í Noregi og ýmislegt fleira efni er i blaöinu. UTi viSTARFERÐIR Utivist efnir til fjallaferöar um veturnætur um Laufaleitir og Emstrur, gist er i húsi. Farar- stjóri er Jón I. Bjarnason. Upp- lýsingar og farseölar á skrifstof- unni Lækjargötu 6a. Myndakvöld veröur i Snorrbæ miövikudag kl. 20.30. Erlingur Thoroddsen synir Grænlands- myndir og Eyjólfur Halldórsson Irlandsmyndir. ÚTVARPS' SKÁKIN Svartur: Guö- mundur Agústsson, ts- landi. (Stööumynd) Hvitur: Hanus Joen- sen, Færeyj- um. Guömundur lék I gær: 21. ... axb5 gengisskiánmg Almennur gjaldeyrir KauP Sala Gengiö á hádegi þann 22. 10. 1979 1 Bandarikjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Beig. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-þýsk mörk 100 Lfrur 100 Austurr.Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen 387.20 388.00 833.15 834.85 327.60 328.30 7388.30 7403.50 7782.60 7798.70 9156.90 9175.80 10236.90 10258.00 9169.95 9188.85 1336.80 1339.60 23516.55 23565.15 19427.00 19467.20 21518.30 21562.70 46.72 46.82 2988.80 2995.00 773.60 775.20 586.10 587.30 166.27 166.61 Feröamanna gjaldeyrir Kaup Sala 425.92 426.80 916.47 918.34 360.36 361.13 8127.13 8143.85 8560.86 8578.57 10072.59 10093.38 11260.59 11283.80 10086.95 10107.74 1470.48 1473.56 25868.20 25921.66 21369.70 21413.92 23670.13 23718.97 51.39 51.50 3287.68 3294.50 850.96 852.72 644.71 646.03 182.89 183.27 (Smáauglýsinaar — sími 86611 J Bilaleiga Ökukennsla ökukennsla-Æfingatfmar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli og prófgögn ef óskáö er. Gunnar Sigurösson, slmar 77686 og 35686. ökukennsla — Æfingatlmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. FuUkominn ökuskóli. Vandiö val- iö. Jóel B. Jacobsscn ökukennari. Slmar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatlmar Kenni akstur og meöferö bifreiöa. Kenni á Mazda 323 árg. ’78 öku- skóliog <fll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Nemendur greiöi aö- eins tekna tima. Helgi K. Sessellusson simi 81349. ökukennsla — Æfingatlmar Kennslubifreiö: Saab 99 Kirstin og Hannes Wöhler. Simi 38773. ökukennsla — æfingartimar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. Okukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatfmar simar 27716 og 85224. Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’79. Greiöslukjör. Nýir nem- endur geta byrjaö strax og greiöa aöeins tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest. Slmi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ö. Hans- sonar. ökukennsla Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu og þú byrjar strax. Páll Garöars- son slmi 44266. .fel ; Bílaviðskipti ! . ■ j Til sölu VW 1300 árg. ’74 grænsanseraöur, ekinn 74 þús. km. á vél. Uppl. i sima 38954 eftir kl. 7. Dodge Dart.árg. ’70 til sölu. Verö samkomulag. Uppl. i síma 93-2585. Volvo árg. ’78 Til sölu Volvo 244 DL árg. ’78, ekki nema 15 mánaöa gamall, kom i ágúst 1978. Blásanseraöur, fallegur bill, ekinn 17 þús. km. Uppl. i sima 75874 e. kl. 20 á kvöldin. Lada Sport árg. ’79. Iltiö ekinn og fallegur bill til sölu. Má borgast meö 1-5 ára fasteignatryggöu skuldabréfi. Uppl. I sima 15014 og 19181. Steypubilar. Til sölu vel útlitandi 2 steypubilar meö 6 rúmm. tunnu. Uppl. I slma 93-1494 og 93-1830 e. kl. 19. Traktor-BIU. Cortina, árg. ’71, Moskvitch, árg. ’73 og traktor meö ámoksturs- tækjum til sölu. Uppl. I simum 99-4166 (vinnusima) og 99-4180. VW 1200, árg. ’69 til sölu. Þarfnast viðgeröar. Skoðaður ’79. Selst ódýrt. Uppl. i sima 73374 e. kl. 7. Volvo 244 GL ertilsölu, árg. ’79. Ekinn aöeins 6 þús. km. Bill i algerum sérflokki. A sama staö óskast til kaups nýlegur japanskur smábi'll árg. ’78 eöa ’79. Uppl. I sima 71806 e. kl. 6 á kvöldin. Fiat 127 árg. '74 til sölu. Nýyfirfarinn og spraut- aöur. útborgun eftir samkomu- lagi. Uppl. i si'ma 73182. Boddýhlutir Óska eftir að kaupa fram- og afturhuröir á 4ra dyra Mercury Comet ár. 1973. Uppl. isi'ma 21152 eftir kl. 7. Skoda 110 árg '74. Til sölu Skoda 110 árg ’74 i góöu lagi. Skoöaður 1979. Gott verö eöa greiösluskilmálar, ef samiö er strax. Uppl. I sima 42461. Bíla- og vélasalan As auglýsir: Bi'lasala — Bllaskipti. Höfum m.a. eftirtalda blla á sölu- skrá: Mazda 929 station ’77, Maxda 929 ’76, Mazda 929 ’74, Toyota Carina ’71, Datsun 180 B '78, Dodge Dart ’75, Ford Must- ang ’74 sem nýr, Chevrolet Mali- bu ’74, sportbiíl, Chevrolet Mont Carlo ’74, Chevrolet Nova ’73, Ford Comet ’74 króm spiortfelg- ur, Ford Custom ’66, Citroen DS ’73 nýuppgeröur, Cortina 1600 XL ’74, Fiat 128 station ’75, Fiat 128 station U.S.A. ’74, Fiat 125 P ’73, Fiat 125 P ’73, Fiat 600 ’73, Toyota Dyna 1800 diesel ’74, 3ja tonna Lada sport ’78 ásamt fleiri gerö- um af jeppum. Höfum ávallt tölu- vert úrval af vörubilum á skrá. Vantarallar geröir blla á skrá. Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, sfmi 24860. Skodi Amigo árg. ’77 til sölu, ekinn 28 þús. km. 4 vetrardekk fylgja. Selst á mjög góöum kjörum. Uppl. I síma 74586 e. kl. 17. Varahlutir I Audi '70, Land Rover ’65, Volvo Amason ’65, Volga ’73, Saab ’68, VW ’70, Rambler Classic ’65, franskur Crysler ’72, Fiat 127-128 ’73, Daf 33-44 o.fl. o.fl. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-3, sunnudaga frá kl. 1-3. Sendum um land ailt. Bllaparta- salan Höföatúni 10, slmi 11397. Stærsti bflamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 tflla I Visi, I Bllamark- aöi Visis og hér I smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú aö selja bQ? Ætlar þú aö kaupa bil? Auglýsing I Visi kemur viö- skiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bll, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bílaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbílasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla drifbila og Lada Topaz 1600. AJlt bílar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688. Ath. opiö alla daga vikunnar. Leigjum Ut nýja bfla: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bllar. Bílasalan Braut sf., Skeifunni 11, simi 33761. (Ýmislegt Hljómtækr. Þaö þarf ekki alltaf stóra aug- lýsingu til aö auglýsa góö tæki. Nú er tækifæriö til aö kaupa góöar hljómtækjasamstæöur, magnara, plötuspilara, kasettudekk eöa hátalara. Sanyo tryggir ykkur gæðin. Góöir greiðsluskilmálar eöa mikiil staögreiðsluafsláttur. Nú er rétti timinn til aö snúa á veröbólguna. Gunnar Asgeirsson, Suðurlandsbraut 16. Simi 35200. Vorum að taka upp úrval af fallegum skeljum þ.á.m. hina vinsœlu og ódýru RISAHÖRPUDISKA undir fiskrétti Takmarkaðar birgðir GULLFISKABÚÐIN Fichersundi (Aðalstrœti 4), simi 11757 ÁSKKIFENDUR! Ef blaðið kemur EKKI með skilum til ykkar, þá vinsamlegast hringið í sfma 86611: virka daga til kl. 19.30 iaugardaga til kl. 14.00 og mun afgreiðslan þá gera sitt besta til þess að blaðið berist. Afgreiðslo VÍSIS Sími 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.