Vísir - 24.10.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 24.10.1979, Blaðsíða 16
16 ■BHiBaiétfkacíS^KYi^aa^toí^^riBam VÍSIR Miövikudagur 24. október 1979 Umsjón: Katrin Páls- dóttir ar eru IM” - segir Nína Björk Árnadóttir um leíkrit sitt „Hvað sögðu englarnir?” ,,Ég veit að svona strákar eru til , en þessi strákur hefur aðal- lega orðið tii i minum skálda- heimi,” sagði Nina Björk Árna- dóttir, þegar Visir ræddi við hana um leikrit hennar „Hvað sögðu englarnir”, sem Þjóðleik- húsið frumsýnir annað kvöid. Leikritið fjallar um strák, sam allt frá barnæsku hefur lent i alls konar vandræöum. Nina Björksagði, að grind leikritsins heföi hún skrifað fyrir nokkrum árum, en endarúeg leikgerð heföi orðið til i sumar. Þá hefði hún unniö að uppfærslu leikrits- ins í samvinnu við leikstjórann, Stefán Baldursson, leikmynda- teiknarann, Þórunni Þórgrims- dóttur, og leikarana. „Við færðum leikritið I draumkenndan búning í Ut- færslunni,” sagði Nina Björk. „Sviðið er veitingastaður. A- horfendur verða á dansgólfinu i leikhúskjallaranum, en leikur- inn gerist umhverfis. Við notum grisjutjöld, sem sést vel I gegn- um, til að undirstrika að það sem gerist er draumur stráks- ins. Hann dreymir þá atburði, sem gerst hafa I lifi hans, og það fólk sem þar kemur við sögu. Og I draumi getur allt gerst.” Sigurður Sigurjónsson leikur strákinn og Tinna Gunnlaugs- dóttir unnustu hans. Með önnur hlutverk fara Briet Héðins- dóttir, Helga Bachmann, Bessi Bjarnason, Helgi Skúlason, gott og þaulhugsað. Emil er á- takanlega aumkunarverður Þðr- bergur, en þó svo samúðarvekj- andi, að andi bókarinnar skilar sér fullkomlega. Margir fleiri koma við sögu þennan tima i Bergshúsi. Minmsstæðastir eru þeir Harald G. Haralds og Hjalti Rögnvaldsson f hlutverkum stúd- entanna. Soffia Jakobsdóttir ger- ir líka mjög góða hluti. Sem og allir aðrir. Með sameiginlegu á- taki verður þetta listileg útkoma. Égheld mérsé óhættað fullyrða, að brosið hafi ekki dáið á vörum leikhúsgestaalla þessa þrjá tima, sem sýningin tók, og fagnaðarlát- um ætlaði aldrei að linna i lokin. Ég óska Leikfélagi Reykjavik- ur til hamingju með þessa skemmtilegu sýningu. Megi hún Þðrbergarnir tveir: Jón Hjartarson og Emil Guðmundsson. lengi lifa. Þórhallur Sigurðsson, Helga Jónsdóttir, Sigriður Þorvalds- dóttir og Arnar Jónsson. „Égreyni þarna að sýna fram á þá tvöfeldni i þjóðfélaginu, að fótunum sé kippt undan strák- um, sem lenda utangarðs, á meðan stórsvindlið fær að grassera,” sagði Nina Björk. — Er þetta þá varnarræöa fyrir vandræðaunglinga? „Það eru ekki til vandræða- unglingar, heldur eru það að- stæður þeirra sem eru vandr- æðin.” —SJ Nina Björk „Svona strák- Helga Bachmann og Tinna Gunnlaugsdóttir I hlutverkum sinum i „Hvað sögðu englarnir?”. Glæsilegur sigur! Ofvitinn eftir Þdrberg Þórðarson I teikgerð Kjartans Ragnars- sonar. Tóniist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Steinþór Sigurðsson. Lýsing: Daniel Williamsson. Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson. Fagnaðarefni Mikið er gaman i leikhUsinu, þegar vel gengur. Mann langar til að standa upp og hrópa húrra, jafnvel hlaupa upp um hálsinn á listafólkinu. Það er ekkert nema þessi sama gamla islenzka feimni, sem heldur aftur af manni. Allt þetta kom yfir mig að lokinni frumsýningu á Ofvitanum i Iðnó á laugardagskvöldið. Hver hefði getaö trúað þvi, aö þessi bók, sem maður hló inn i sig um tvítugt, af þvi að maður vildi vera róttækur og töff, nyti sin svona vel I leikbúningi? Hver hefði trúað þvi, að hinn galsa- fengni mórall kæmist svona vel til skila, eins og raun bar vitni? Og hver hefði trúað þvi fyrir fjörutiu árum, að islenzka borgarastéttin ætti eftir að skemmta sér yfir Þðrbergi sem góðlátlegum og allsendis hættu- lausum grinista? Slikt var óhugs- andi. Ofvitinn er endurminningar roskins manns, það liða þrjátiu ár frá þvi atburðirnir gerast, þar til bókin er gefin út. Afstaða höf- undar til hins umkomulausa unglings er vingjarnleg. Hann skopast að sjálfum sér, en er þó fullur samúöar. Hann skopast að samtið sinni, en með vissu um- burðarlyndi þó, þvi að timinn læknar öll sár,og Þdrbergur fékk uppreisn æru. Það snilldarlegasta viðbókinaer þóorðfæri höfundar, og sem betur fer, er þvi hvergi hnikað til. Leikstjórinn fer ekki út á þá braut aö leggja einhverja persónulega merkingu i orð og uppákomur, heldur leyfir höf- undinum að njóta sin tii fullnustu. Sýning Ofvitans er glæsilegur sigur og i rauninni merkisatburð- ur i islenzku leikhúslifi. Fyrst og fremst er það að þakka Kjartani Ragnarssyni, sem fékk þá furðu- leguflugu Ihöfuðið að setja Ofvit- ann á svið, og jafnframt leikstjór- anum, Kjartani Ragnarssyni, sem tókst að skila þessu verkefni sinu heilu i höfn. Uppfærslan er frábær og nýtur sin mjög vel I þeirri umgerð,sem Steinþór valdi henni. Með einföldum tjöldum og leikmunum ganga skiptingar mjög greiðlega, atburðarásin er hröð og átakalaus, allt klárt og skýrt. Tónlist Atla er Ismeygilega skopkennd, alveg i stil við anda verksins. Ljósameistari brást heldur hvergi. Sýning Ofvitans er lika sigur fyrir meistara Þórberg, sem birt- ist okkur á sviðinu i tvöföldu gervi. Jón Hjartarson leikur meistara Þorberg, rithöfundinn, sem skráir sögu unglingsins. Mér finnst Jónná Þðrbergi bæði i' tökt- um og látbragöi, án þess þó að vera bara eftirherma. Samspil hans og Emils Guðmundssonar i hlutverki æskumannsins mjög leiklist Bryndis Schram skrifar Billiardstofan Plútó getur tekið á móti 12 gestum. Vísismynd Billiardstofa í Ketlavfk íslenskir höfundar á húigörsku „Við getum tekið á móti tólf manns eins og er, en eigumvoná borði til viðbótar og þá getum við fjölgað gestum um fjóra”, sagði Arni JUlíusson einn eigandi bill- iardstofunnar Plútó, sem opnuö hefur verið i Keflavik. Meðeig- andi Árna er Grétar Grétarsson. Billiardstofan er við Hafnargötu 32. Þar eru tvö 12 feta borð og eitt 8 feta. Eigendur hafa innréttað stofuna sjálfir. Þar er öl- og sæl- gætissala. „Aldurstakmarkið hjá okkur er 16 ár og við höfum strangar gætur á að ekki sé haft vin um hönd”, sagði Arni. Billiardstofan Plútó er opin virka daga frá klukkan 17 til 23.30 og frá 13 til 23.30 um helgar. —KP. Komið er Ut i BUlgariu safn- ritið Maðurinn og hafið i bók- menntum Norðurlanda, Urval sagna frá þessum löndum, allt frá tólftu öld og fram á okkar daga. Islenskir höfundar ritsins eru Snorri Sturluson, Jón Trausti, Kristmann Guðmundsson, Jón Björnsson, Gréta SigfUsdóttir, Þorsteinn Stefánsson, úlafur Jóhann Sigurðsson, Matthias Johannessenog Jóhannes Helgi. Þá eru I bókinni verk eftir Knut Hamsun, Martin Alexander Nexö, Heinesen, Strindberg, Verner von Heidestam og Runeberg. Jóhannes Helgi annaðist for- val sagnanna, en valinu voru þær skorður settar að sögurnar væru tiltækar í þýðingum. Hlut- ur Islendinga er einna fyrir- ferðarmestur i bókinni, sem er tæpar fimm hundruð blaðsiöur. Útgefandi er G. Bakalóv i Vanra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.