Vísir - 24.10.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 24.10.1979, Blaðsíða 7
ISLENSKU PILTARNIR ERU KOMNIR A SIGURBRAUTI - Sigruðu Portúgal (gærkvöldl og hyggla á annan slgur gegn „sovéska öirninum” i kvöld tsland er á sigurbraut eftir fyrsta leik sinn i heimsmeistara- keppni 21 ára og yngri í hand- knattleik, sem hófst i Danmörku og Svíþjdö i gærkvöldi. tslenska liöiö lék i gær gegn landsliöi PortUgals og sigraöi meö 25 mörkum gegn 14. Ekki eins stór sigur og reiknaö haföi veriö meö fyrirfram, en sigur engu aö slöur og mikilvægum áf- anga þar meö náö i hinni erfiöu baráttusem liöiöá fyrir höndum i riölinum. Island komst i 5:1 I gærkvöldi og virtist stefna i stórsigur. En ef eitthvert liö kom á óvart i keppn- inni i gær, þá var þaö hið portU- galska, sem jafnaöi metin 13:13 i upphafi siðari hálfleiks áöur en Island sigldi framUr og tryggöi sér öruggan sigur 25:14. Sigur Islands i gær var enginn glæsisigur,en þóstóráfangi fyrir liöiö. Tvö stig Ur fyrsta leiknum hlýtur að þjappa liöinu saman og i kvöld gengur það til móts viö „sovéska björninn”, en Sovét- menn eru einmitt núverandi heimsmeistarar i keppni 21 árs og yngri. Jóhann Ingi Gunnarsson, ein- valdur og þjálfari islenska liðs- ins, hefur lýst þvi yfir, aö gegn Sovétmönnum skulum viö ekki gera okkur stórar vonir. Sovét- menn eru núverandi heimsmeist- arar i þessum aldursflokki i handknattleik og vonir okkar manna um þátttöku i úrslita- keppni hinna bestu byggjast á sigrigegn V-Þýskalandi á laugar- dagskvöld. Islenska liðiö i gærkvöldi var jafnt liö, og enginn skar sig veru- lega Ur. Markhæstir voru Atli Hilmarsson, Guömundur MagnUsson og Siguröur Gunnars- son meö 5 mörk hver og Sigurður Sveinsson meö þrjú. Bk-. Leiöin til er Nloskvu ou ströng long „Leiðin til Moskvu er bæöi löng og ströng og á henni margar erf- iðar hindranir”, segir danska iþróttabiaöiö „Alt om sport” um undirbúning danska handknatt- leikslandsliösins fyrir óiympiu- leikana I Moskvu á næsta ári. Þar munu Danir leika i riðli meö Júgóslaviu, Spáni og V- Þýskalandi og hafa Danirnir sett LANGAR ÞIG TIL MOSKVU? - Samvinnuterðir biúða ódýrar ferðir ð Ulympiuieikana á næsla ðri Langar þig aö fara til Moskvu á næsta ári og vera viöstaddur Ólympíuleikana þar? Ef svo er, þá hefur þú gott tækifæri til þess. Ferðaskrifstofan Samvinnu- feröir býður nú feröir á Ólympiu- leikana 1980 á hagstæöu verði, og er hægt að velja um þrjá mis- munandi möguleika varðandi ferðatilhögun. Hægt er að fara i 20 daga ferö og dvelja i Moskvu allan timann sem leikarnir standa yfir eöa i 20 daga og ódýrasta verö i slíkri ferö 427 þúsund krónur. Þá er hægt að taka 11 daga ferð og vera viö- stadduropnunarhátiö leikanna og fyrstu keppnisdagana og er ódýr- asta verö á slikri ferö 337 þúsund krónur. Þriöji möguleikinn er að fara til Moskvu þegar leikarnir eru tæplega hálfnaðir og dvelja þar til þeim lýkur. Verö á þeirri ferö er frá 347 þúsund krónum. Innifalið i öllum þessum ferö- um er flug báöar leiöir (aö sjálf- sögöu) gisting i Kaupmannahöfn bæöi á útleiö og heimleiö, gisting og fullt fæöi i Moskvu, flutningur milli flugvalla og skoðunarferö um Moskvuborg og islensk farar- stjórn. „Viö höfum um 150 rúm á hótel- um i Moskvu þann tima sem leik- arnir standa og miöaö viö það, aö fæstir hugsa sér aö dvelja þar allan timann má ætla aö viö get- um gefiö um 250 manns kost á þvi aö fylgjast meö einhverjum hluta leikanna”, sagöi Eysteinn Helga- son, framkvæmdastjóri Sam- vinnuferöa á blaöamannafundi i gær, þar sem feröaskrifstofan tilkynnti tilhögun feröanna. A fundinum kom fram, aö þegar hafa um 75 manns látið skrá sig sem þátttakendur og virðist sem flestir hafi áhuga á þvi að fara i feröina þegar dvaliö veröur I sér þaö takmark aö komast i 8- riöla úrslitin og veröa framarlega þar. Þeir þykjast fullvissir um aö þaö muni takast, ef æfingaáætlun liösins stenst, en hún gerir ráð fyrir um 30 landsleikjum, auk fjölda æfingaleikja og veru i æfingabúöum. Reyndar hafa Danir nú þegar á þessu keppnistimabili leikið 12 landsleiki og i kjölfariö fylgja mót eins og „World Cup” I Sviþjóö i næsta mánuöi, tveir landsleikir við Noreg i desember þátttaka i Baltik-keppninni I janúar, tveir landsleikir gegn Sviþjóö i febrúar og einn i mai, leikir gegn Póllandi og A-Þýskalandi i mai og aftur i júni og æfingaleikir við a-þýska landsliðið áður en haldiö veröur til Moskvu. Danir leggja allt i sölurnar til þess aö liö þeirra nái sem bestum árangri i Moskvu, þeir vilja sýna aö frammistaöa þeirra I siðustu heimsmeistarakeppni hafi ekki veriö nein tilviljun.en þá hrepptu þeir 4. sætiö. Sigurður Gunnarsson úr Vikingi er einn sterkasti leikmaöur islenska liösins i keppninni i Danmörku og á vonandi eftir aö velgja Sovét- mönnum undir uggum i kvöld. Forkeppni HMI knattspyrnu: Danirnlr eru bjartsýnirl - pelr spiia líka hátt á hrlðja tug landslelkja áður en heir ganga til móts við keppínauta sína á ólympfuleikunum I Moskvu Það er alveg öruggt að menn danskir knattspyrnu- neinni þjást ekki af minnimáttar- Moskvu frá upphafi leikanna og ■ b mm m h h h mm mm mm _ — h mm mm b ■ kennd. Þeir hafa nií Uppi þar til talsvert tekur að liða á keppnina. Forráöamenn Samvinnuferöa tóku sérstaklega fram aö þeir, sem hafa áhuga á ferðinni, láti skrá sig fyrir 15. nóvember en eftir þann tima veröur aö öllum likindum ekki hægt aö fá farðseðil á leikana. Mikil aösókn er I Moskvuferðir á nágrannalöndum okkar og þar viöa beöiö eftir miö- um, sem afgangs veröa i öörum löndum. Aögöngumiða á hina einstöku i- þróttaviöburöi er hægt að kaupa hér heima áður en lagt verður upp til Moskvu, þeir kosta 5 til 17 þúsund. eftir þvi hvað valið er, og má greiöa alla aðgöngumiöa á leikana sjálfa i islenskum krón- um. Greinilegt er aö Sovétmenn leggja á þaö mikla áherslu aö taka vel á móti gestum sinum og aö þeir hafi þaö sem allra best á meöan heimsóknin til Moskvu stendur yfir. Fréttamaður APN fréttastofunnar á tslandi var viö- staddur fundinn igær.og benti á aö engin tollskoöun yröi viö komuna til Moskvu og mikið kapp yröi lagt á aö gestir Moskvuborg- ar þá daga sem leikarnir standa yfir. geti fengiö aö sjá þaö mark- veröasta sem borgin hefur upp á aö bjóða. Samvinnuferöir og Samvinnu- bankinn hafa hleypt af stokkun- um svokallaðri „Spariveltu” til aö auövelda þeim sem hyggja á Moskvuferö aö aura saman fyrir ferðinni og gefur feröaskrifstofan að sjálfsögðu allar upplýsingar um það mál eins og önnur sem Olympiuferöina til Moskvu varö- ar. gk- Ef spsnski iandsliösmaöurinn Santillana, sem leikur meö Real Madrid, veröur einhverntlma þreyttur á þvi aö leika knattspyrnu, væri upplagt fyrir hann aö snúa sér aö hástökki. Þessi mynd, sem var tekin I leik Real Madrid og Levski Spartak frá Búlgarlu i Evrópukeppni meistaraliöa á dögunum, sannar aö hann hefur hæfi- leika I þá Iþrótt. stór orð um möguleika sina i forkeppni heims- meistarakeppninnar, og eru hvergi hræddir. Þeir leika i riöli meö Júgó- slaviu, Italiu, Grikkalndi og Luxemborg, og margir þeirra eru þess nú fullvissir, aö Danmörk veröi meðal þátttökuþjóöanna i næstu úrslitakeppni HM, en til þess þurfa Danirnir aö hafna i 1. eöa 2. sæti riöilsins. Litum aðeins á ummæli nokkurra þekktustu knattspyrnumanna Da ía um möguleika þeirra á aö kjmast a- fram úr riölinum: Preben Elkjær: Þettaerlétturriðill fyrir okkur. Éger þóekkivissum aö viö sigr- um Italina, en Júgóslavana eig- um við aö sigra auöveldlega og komast þar meö i úrslitin”. Jens J. Berthelsen: „Þetta veröur hörkuspennandi uppgjör. Það iitur e.t.v. ekki sem best út á pappirnum, en v iö eig um góöa möguleika”. Allan Simonsen: Þetta er erfiður riöill, en viö höfum góöan tima til aö undribúa okkur fyrir átökin og skulum ekki örvaaita um aö við náum sæti i úr- slitunum á Spáni 1982”. —I þessum dúr eru ummæli flestra dönsku landsliðsmann- anna. Þeir taka reyndar flestir fram, aö þetta veröi erfitt, en þeir eruyfirleittsammála um aö Dan- mörk muni geta oröiö fyrir ofan bæöi Júgóslaviu og Grikkland i riðlinum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.