Vísir - 29.10.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 29.10.1979, Blaðsíða 1
Mánudagur 29. október 1979, 238. tbl. 69. árg. I Alþyöuflokkskonur skála viö Benedikt Gröndal eftir aö úrslit voru Ijós I prófkjörinu f Sigtúni I gærkveldi. Vfsismynd: GVA. Benedikt Gröndal eftir sigur í prófkjöri Alpýðufiokksins: „NHURSTMAN KOM ÞÆGILEGA A ðVART” BENEDIKT: 2900 ATKVÆÐI - BRAGI: 689 ATKVÆBI „Niöurstaöan kom mér þægi- lega á óvart. Ég bjóst viö þvi fyrir viku, aö þessi keppni yröi miklu jafnari nema mér tækist aö vekja áhuga flokksmanna,” sagöi Benedikt Gröndal for- sætisráöherra og formaöur Alþýöuflokksins viö Vfsi i gær- kveldi eftir aö úrslit prófkjörs Alþýöuflokksins i Reykjavik lágu ljós fyrir. Benedikt sigraði Braga Jósepsson meö miklum yfir- burðum ikosningunnium 1. sæti á lista flokksins fyrir alþingis- kosningarnar. Benedikt fékk 2900 atkvæöi en Bragi 689 at- kvæöi. Auöir seölar og Igildir voru 23 en alls tóku 3612 manns þátt I prófkjörinu. „Þaö hefur tekist aö vekja þennan áhuga”, sagöi Bene- dikt,” enda var mikiö starf unn- iö. Aö leikslokum vil ég segja aö þetta prófkjör er góös viti fyrir komandi þingkosningar.” Sjálfkjöriö var i annaö til fimmta sæti á listanum og skipa þau Vilmundur Gylfason, Jóhanna Siguröardóttir, Jón Baldvin Hannibalsson og Krist- In Guðmundsdóttir. Benedikt var spuröur aö þvi hvort úrslitin sýndu ekki aö ótti hans viö aö tapa sætinu heföi veriö ástæöulaus. „Ef flokksfólkiö heföi ekki sinnt þessu prófkjöri, heföi ég tvlmælalaust veriö I hættu. Fylgi Braga I slöasta prófkjöri sýndi þaö”, sagöi Benedikt. Atkvæöin voru talin I Sigtúni I gærkvöldi og þegar búiö var aö telja megniö af atkvæöunum og sýnt hvert stefndi kvaddi Bragi sér hljóös og óskaöi Benedikt til hamingju og fagnaði þvl aö sigurvegarinn skyldi koma sterkt út úr prófkjörinu. Hvatti hann flokksmenn til aö snúa bökum saman fyrir alþingis- kosningarnar. Þátttakan I prófkjörinu um helgina var svipuö og I prófkjör- inu fyrir borgarstjórnarkosn- ingarnar 1978 en fyrir siöustu alþingiskosningar tóku um 5500 manns þátt I prófkjöri Alþýöu- flokksins. Þá voru hins vegar 6 menn I framboöi um 3 sæti. — KS Sjáifstæðisfiokkurlnn I Reykjaneskjördæml: Matthías. úlafur og Salome í brem efstu Crslitin hjá Sjálfstæöisflokk- num I Reykjaneskjördæmi uröu á þann veg, aö fjögur efstu sætin uröu bindandi gagnvart kjör- stjórn. Alls tóku 6420 þátt I próf- kjörinu, þar af voru auöir seölar og ógildir 402 talsins. 1 efsta sæti varö Matthlas A. Mathiesen. Hann hlaut 2952 at- kvæði I fyrsta sæti en samtals 4725 I fimm efstu eöa 76%. 1 ööru sæti er ölafur G. Einars- son. Hann fékk 2394 atkvæöi I fyrstu tvö sætin en samtals 4128 i fimm efstu, eöa 66%. I þriðja sæti er Salóme Þorkels- dóttir. Hún fékk 2256 atkvæöi I fyrstu þrjú sætin, en samtals 4037 i þessi fimm, eöa 65%. 1 fjórða sæti er Sigurgeir Sigurðsson meö 2728 atkvæöi I fyrstu fjögur sætin en samtals 3442 eða 55% 1 fimmta sæti er svo Arndis Björnsdóttir, sem hlaut samtals 3074 atkvæöi i fimm efstu sætin, eöa liðlega 49%. 1 sjötta sæti varö Ellert Eirlks- son, sjöundi Helgi Hallvarösson og áttundi Richard Björgvinsson. — ÓT. Rúmlega 9bús. fyrsta daginn Um 9200 manns höföu tekiö þátt I prófkjöri Sjálfstæöisflokksins I Reykjavik I gær eftir fyrri dag- inn. Kosiö var á sjö kjörstööum. Prófkjöriö heldur áfram I dag, en þá veröur aöeins kosiö á einum staö, í Valhöll, húsi Sjálfstæöis- flokksins viö Háaleitisbraut, frá kiukkan 15.30 til 20.00. — KS. Akureyri: Eldur í báti Eldur kom upp I Akraborg EA 50 um hádegisbiliö I gær, þar sem báturinn liggur viö nyröri Torfu- nesbryggju á Akureyri. Báturinn hefur legiö þarna viö bryggju um árabil og hafa krakkar notaö hann sem leikvöll oft og tiöum. Greiölega tókst aö slökkva eldinn, en töluveröar skemmdir uröu á skipinu. —KP. Alhýðubandaiag I Reykjavlk: Taiið úr for- valí í dag Forval Alþýöubandalagsins I Reykjavlk fór fram um helgina. 400-500 félagsmenn greiddu at- kvæði og fer talning fram I dag. —SJ. „Fólk er viökvæmt fyrir þvf aö foringinn sé niöurlægöur sem slikur", sagöi Bragi, er Visismenn hittu hann aö máli á herbergi 612 á Hótel Sögu.eftir aö niöurstööur uröu ijósar. Visismynd: GVA. „Erá engan hátt hryggur „ - seglr Rragi Jósepsson um úrslli prólklðrsins I Reykjavik „ Ég tek ósigrinum vel og er á engan hátt hryggur. Það er greinilegt, að Benedikt er afgerandi sigurvegarinn", sagði dr. Bragi Jósepsson í samtali við Vísi í gærkveldi, er við hittum hann að máli í herbergi 612 á Hótel Sögu.þar sem hann hafði kosningaskrifstof u. „Já, þessi úrslit komu mér mjög á óvart. Ég býst viö þvl aö meginskýringin á þeim sé sú, aö flokksfólkiö lltur á foringjann sem tákn flokksins. Hann er eins konar páfi”, sagöi Bragi. „Þetta er foringi skútunnar, og fólk er svolltiö viökvæmt fyrir þvi, aö foringinn sem slikur sé niöurlægöur. Þessi úrslit eru einnig viöur- kenning til Benedikts sem trausts verkstjóra, enég gagnrýndi hann einmitt harölega fyrir aö vera þaö ekki.” — Hvaö tekur viö hjá þér? „Ég fer til Bandarlkjanna á þriðjudaginn og byrja aö kenna strax á miðvikudaginn”, sagöi Bragi, en hann kennir viö háskóla I Virginlu. — KS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.