Vísir - 29.10.1979, Blaðsíða 26

Vísir - 29.10.1979, Blaðsíða 26
Mánudagur 29. október 1979 26 „DEMANTUR ER ALMENNINGSEIGN” fagurra listmuna. I tilefni af afmælinu hefur verið gert safn gullhringa undir kjörorðinu: „Demantur er almenningseign”. Safnið er til sýnis i versluninni, sem nú er i Iðnaðarmannahúsinu við Hallveigarstig. Forstöðumaður fyrirtækisins er Simon Ragnarson gullsmiður, sonar- sonar Jóns Simonarsonar. —SG „Fagur gripur er æ til yndis” er kjörorð Skartgripaverslunar Jóns Sigmundssonar, sem á 75 ára afmæli um þessar mundir. Jón hóf verslunarrekstur sinn 29. október árið 1904 að Grjóta- götu 10, og er verslunin i hópi þeirra elstu i Reykjavik. Hún hefur ávallt kappkostað að fylgjast með timanum og staðið fyrir innflutningi og smiði Simon Ragnarsson gullsmiður i versluninni viö Hallveigarstig. Visism. JA). - - ??*»««« n hm* u $ n***i&n*Mié*&M«*H* MU*m*U*M*WM i MM nnsint*n*nnutu*>u Hundruð skólanemenda i Keflavik tóku virkan þátt i umræðum um áfengismál, er þeir Pjetur Maack og Vilhjálmur Svan héidu þar fræðslufund á vegum SAA. (Visismynd: Heiðar Baidursson). raBg v HmHBiiHaHngv \ iidpífc 'S'y- ffl ' i ^ J ‘1 Umboðsmenn VISIS um land allt VESTURLAND - VESTFIRÐIR NORÐURLAND AKRANES Stella Bergsdóttir, Höfðabraut 16, simi 93-1683 BÚÐARDALUR Sigrlður Björg Guömundsdóttir, Sunnubraut 21, simi 95-2172 HVAMMSTANGI Hólmfriður Bjarnadóttir, Brekkugötu 9, simi 95-1394 AKUREYRI Dóróthea Eyland, Viöimýri 8 Simi 96-23628 BORGANES Guösteinn Sigurjónsson, Kjartansgötu 12, simi 93-7395 ÍSAFJÖRÐUR Guðmundur Helgi Jensson, Sundastræti 30, simi 94-3855 BLÖNDUÓS Sigurður Jóhannesson, BrekkubyggÖ 14, simi 95-4350 DALVÍK Sigrún Friðriksdóttir, Svarfaöarbraut 3, simi 96-61258 STYKKISHÓLMUR Sigurður Kristjánsson, Langholti 21, simi 93-8179. BOLUNGARVÍ K Björg Kristjánsdóttir, Höfðastig 8, simi 94-7333 SKAGASTRÖND Hallveig Ingimarsdóttir, Fellsbraut 4, simi 95-4679 ÓLAFSFJÖRÐUR Jóhann Helgason, Aðalgötu 29, simi 96-62300 GRUNDARFJÖRÐUR Þórunn Kristjánsdóttir, Grundargötu 45, simi 93-8733 PATRESKFJÖRÐUR Björg Bjarnadóttir, Sigtúni 11, simi 94-1230 HOFSÓS Jón Guömundsson, Suðurbraut 2, simi 95-6328 HUSAVÍK Ólafur Jónsson, Baughóli 1, simi 96-41603 ÓLAFSVtK Anna Ingvarsdóttir, Skipholti, simi 93-6345 BÍLDUDALUR Salome Högnadóttir, Dalbraut 34, simi 94-2180. SIGLUFJÖRÐUR Matthias Jóhannsson, Aðalgötu 5, simi 96-71489 RAUFARHÖFN Sigrún Sigurðardóttir, Aðalbraut 45, simi 96-51259 HELLISSANDUR Þórarinn Steingrlmsson, Naustabúð 11, simi 93-6673 SAUÐÁRKRÓKUR Gunnar Guðjónsson, Grundarstíg 5, simi 95-5383 SUÐURLAND- REYKJANES AUSTURLAND HAFNARFJÖRÐUIl HVERAGERÐI DJUPIVOGUR NESKAUPSSTAÐUR Guörún Asgeirsdóttir, Sigriður Guðbergsdóttir, Bjami Þór Hjartarson, Þorleifur G. Jónsson, Garðavegi 9, Þelamörk 34, Kambi, Melabraut 8, simi 50641 simi 99-4552 simi 97-8886. simi 97-7672 KEFLAVIK ÞORLAKSHÖFN VOPNAFJÖRÐUR FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR Agústa Randrup, Franklin Benediktsson, Jens Sigurjónsson, Guðriður Bergkvistsdóttir, Ishússtig 3, Veitingastofan, Hamrahlið 2la, Hliöargötu 16, simi 92-3466 simi 99-3636 simi 97-3167 simi 97-5259 GRINDAVÍK EYRABAKKI EGDLSSTAÐIR STÖÐVARFJÖRÐUR Ingileif Emilsdóttir, Eygerður Tómasdóttir, PáD Pétursson, Sigurrós Björnsdóttir, Leynisbraut 5, Litiu-Háeyri, Arskógum 13, Simstööinni, simi 92-8349 simi 99-3361 simi 97-1350 simi 97-5810 SANDGERÐI STOKKSEYRI: SEYÐISFJÖRÐUR BREIÐDALSVÍK Guöriður Eliasdóttir, Pétur Birkisson, Guðmundur Rúnar Lúðvlksson Jónina Björg Birgisdóttir, Stafnesvegi 1, Heimakletti, Félagsheimilið Herðubreið, Hamri, simi 92-7761 simi 99-3241 simi 97-2261 simi 97-5618 GERÐAR-GARÐI. HVOLSVÖLLUR REYÐARFJÖRÐUR HÖFN HORNAFIRÐI Katrin Eiriksdóttir, Magnús Kristjánsson, Dagmar Einarsdóttir. Guðrún Hilmarsdóttir, Garðabraut 70 C7 rní tJÓ,711 S Hvolsvegi 28, Mána götu 12 Silfurbraút 37. MOSFELLSSVEIT. HELLA ESKIFJÖRÐUR Sigurveig Júlfusdóttir, Auður Einarsdóttir, Björg Sigurðardtíttir, Arnartangi 19, Laufskálum l, Strandgötu 3, i.ZZZ '3ZZZ-fjjjjÍ&gl m\Z- simi 66479. slmi 99-5043 simi 97-6366 SELFOSS VESTMANNAEYJAR. Bárður Guðmundsson, Helgi Sigurlásson, JtCt:' Z"ZZt '" Fossheiöi 54, Sóieyjagötu 4, Simi 89-1335, -1955, -1425. simi 98-1456. Reykjavik: Aðalafgreiðslo, Stakkholti 2-4. — Simi 8-66-11 Hér sésthvernig nýju motturnar auðvelda reglumönnum lifið. Dótinu haldió i skefium Flestir kannast vist við skruðingana, sem heyrast úr farangursrýmibilsins, þegarlaus verkfæri og dót er þar á ferð og flugi. Nú er komin lausn á þvi vanda- máli. Húnerfólgini mottum,sem lagðar eru i botn farangursrýms- ins. Motturnar eru hver um sig 21x21 cm og er hægt að festa þær saman, þannig að þær passi horn i horn i skottinu. Mottunum fylgja stangir, sem festar eru með einu handtaki við botninn og þar með er kominn stuðningur við alla þá hluti, sem menn þurfa að flytja með sér i bilum sinum. Þetta er þýsk uppfinning, sem þegar hefur borist til margra nágrannalanda okkar og telja má liklegt að komi hingað lika innan skamms. -SJ. Humboif-félag siolnað á íslandi Þann 17. september sl. var stofnað félag þeirra, sem dvalist hafa við nám og rannsóknir i þýska Sambandslýðveldinu með atbeina Alexander von Humboldt visindasjóðsins þýska. Sjóður þessi er einn helsti visindasjóöur V-Þýskalands og starfar hann bæði á vettvangi raunvisinda og hugvisinda. Hefur sjóðurinn veitt styrki til fslenskra náms og vfsindamanna um mörg undan- farin ár. Markmið hins nýja félags er að kynna starfsemi Humboldt- stofnunarinnar hér á !andi og margvisiest Jösinni hennar á svibi nams og- rannsokna, m.a. kynnisferðir til háskóia og vis- indastofnana i Sambandslýðveld- inu. Jafnframt að halda uppi tengslum við stjórn stofaunar- innar og vinna að gagnkvæmum kynnum þeirra, sem dvalist hafa erlendis á hinnar vegum. Slik félög starfa viða i útlöndum. Formaður Aiexander von Humboldt félagsins var kjörin dr. Oddur Guöjónsson fyrrv. sendi- herra. Aðrir i stjórn eru: dr. Frosti Sigurjónsson læknir og dr. Gunnar G. Schram prófessor.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.