Vísir - 29.10.1979, Blaðsíða 12

Vísir - 29.10.1979, Blaðsíða 12
Mánudagur 29. október 1979 LAUSSTAÐA i féiagsmálaráðuneytinu er laus til umsóknar staða deildarstjóra, sem veita skal forstöðu deild er annist málefni þroskaheftra. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist félagsmálaráðu- neytinu fyrir 20. nóvember nk. Félagsmálaráðuneytið 26. október 1979 ÚTBOÐ Tilboð óskast í prentun á verðlista Fríhafnar- innar á Keflavíkurflugvelli. Verðlistinn verð- ur alls 56 síður, 10x20 sm, upplag 100 þús. ein- tök. Afhendingartími 1. mars 1980. Nánari upplýsingar í síma 92-1991. FRiHÖFNIN Á KEFLAVIKURFLUGVELLI Nauðungaruppboð annaft og siöasta á eigninni Breiðvangi 12, 3.h.t.h., Hafnarfirbi talin eign Jóhanns Bjarnasonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1. nóvember 1979 kl. 3.00 eh. Bæjarfógetinn i Hafnarfirbi Nauðungaruppboð sem auglýst var f 12., 15. og 17. tölublabi Lögbirtingablabs- ins 1979 á fiskreit ofan Hörbuvalla, Hafnarfirbi, þingi. eign Valgarbs Reinharbssonar og Ævars Lúbvikssonar, fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar i Reykjavik og Hafnar- fjarbarbæjar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1. nóvember 1979 kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn iHafnarfirbi Nauðungaruppboð annaft og sibasta á fasteigninni Hafnargata 31, 3. hæb I Keflavik, þinglýst eign Jósafats Arngrimssonar, fer fram á eigninni sjálfri ab kröfu Ragnars Jónssonar hrl., Haf- steins Sigurbssonar, hrl., Bæjarsjóbs Keflavikur, Hauks Jónssonar hrl., Garbars Garbarssonar hdl. og Brunabóta- féiags lslands, fimmtudaginn 1. nóv. ’79 kl. 15.00. Bæjarfógetinn i Keflavik Nauðungaruppboð sem auglýst var I 105. 1978 1. og 4. tölublafti Lögbirtinga- blabsins 1979 á eigninni Selbraut 24, Seltjarnarnesi, þingl. eign Halldórs S. Gubmundssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtu Seltjarnarness, Landsbanka Islands og Veb- deildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri fimmtudag- inn 1. nóvember 1979 kl. 4.00 e.h. Bæjarfógetinn Seltjarnarnesi Nauðungaruppboð sem auglýst var 19., 11. og 14. tbl. Lögbirtingablabs á fast- eigninni Garftbraut 54 i Garfti, þinglýst eign Sigurjóns Skúlasonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1. nóv. ‘79 kl. 11.00 ab kröfu Garftars Garbarssonar hdl. Sýslumaðurinn 1 Gullbringusýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var i 26., 27. og 29. tbl. Lögbirtingablafts 1979 á fasteigninni Holtsgata 14, ibúft merkt D, I Njarftvik, fer fram á eigninni sjálfri aft kröfu Garftars Garftarssonar hdl., föstudaginn 2. nóv. 1979 kl. 11.00 f.h. Bæjarfógetinn I Njarftvik I m Smurbrauðstofan BwiaRr\ju\ji\j Njálsgötu 49 — Sími 15105 HH VEIKARA KYN NU hafa verið tekin af öll tvimæli um það: Karlmaðurinn er hið veikara kyn. Framtiðin er konunnar. Rann- sóknir um allan heim leiða þettai ljós. Það er aðeins i afli, sem karl- menn standa enn þá framar konum, en tækni og vélvæðing nú-, timans gera það að verkum að hann hefur brátt engin not fyrir þennan aflsmun. Enn ein niðurlægingin. Hltuverk veiði- mannsins, þess sem sækir á, er lika að fölna. Eftir að getn- aðarvarnir gerðu hræðslu við ótima- bærar barneignir óþarfa, er konan enginn eftirbátur karl- manna i að stofna til kynna við gagnstætt kyn. Enskar rann- sóknir sýna, að ungir menn hræðast þessa þróun. Hlutverkunum hefur verið snúið við. Hér á eftir fara svo nokkrar visbendingar um yfirburði kven- fólksins á hinum ýmsu sviðum, einkum hvað snertir úthald og likamlega hreysti. Konan lifir lengur en karlmaburinn. Af þeim eggjum, sem frjóvgast, ættu 55% aft verba drengir, en jafnvel þar verba þeir undir i samkeppninni. I ölium aldursflokkuni deyr meira af karlmönnum en konum. — Konan lifir lengur en karlmafturinn. — t öllum aldursflokkun eru konur fjölmennari. — Af eggjum sem frjóvgast ættu 55% aft verba drengir, en jafnvel þar verba þeir undir I samkeppninni. — i ölium aldursflokkum deyr meira af karlmönnum en konum. — Þegar farift er ab nálgast nirætt er fjöldi kvenna orftinn helmingi fleiri en karla. — Konur lifa ab mebaltaU fram ab áttræbu, en karlmenn rétt lafa I sjötugu. Giftar konur eru ab mebaltali ekkjur I átta ár. — Af börnum á fyrsta ári deyr langtum meira af drengjum en stúlkum, eba um 30% fleiri. — Seinna jafnast þetta, en sigur aftur á ógæfuhUbina á seinni hluta ungiingsá ranna. Á aldrinum 15-24 ára eru 55% af daubsföllum karlmenn. — Á þessum aldri er töluvert um sjálfsmorb og eru þab i langflestum tilfellum karl- menn. 1 Noregi frömdu 400 manns á þessum aldri sjálfs- morb á einu ári þar af voru aðeins 112 konur. — Þaft drukkna Ilka fleiri kari- menn en konur. — Ef vib færum okkur f hærri aldursflokk eba 35 ára og eldri, kemur I ljós, ab hjarta og kransæbasjúkdómar eru mun algengari hjá körlum. — Drykkjusjúlkingar munu vera mörgum sinnum fleiri i röbum karla. — Illar tungur hafa jafnan borift konum á brýn, ab þær væru taugaveiklabar og móbur- sjúkar, þegar alverlega atburbi ber ab höndum. Nú segja rannsóknir, ab konur standi sig mikiu betur vib erfiftar abstæbur eins þegar hungur eba stribsástand rlkir. Karhnaburinn stendur eftir berskjaldaöur meö næstum ekki neitt til aö státa sig af I saman- buröinum viö konuna. En eitt veröur aldrei frá honum tekiö: Konan getur aöeins átt átt barn á ári, en karlmaöur getur átt fttölulegan f jölda barna á sama tima. Loks eru nokkrir, sem halda þvi fram, aö karlmaöurinn sé grófur og loöinn, af þvi hann sé kominn af dýrum fortiöarinnar, en konan sé eins og menningar- legt fólk framtiöarinnar I útliti. Nú getur ekki einu sinni aflsmunurinn hjálpaö honum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.