Vísir - 29.10.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 29.10.1979, Blaðsíða 20
Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson VÍSIR Mánudagur 29. október 1979 vlsm Mánudagur 29. október 1979 veisiuhflid h|á Standard Llege „Þaft voru algjör veisiuhöld hjá okkur, er viö fengum Winterslag i heimsókn og viö sigruöum meö 12 mörkum gegn engu” sagöi Asgeir Sigurvinsson, knattspyrnumaöur hjá Standard Liege i Belgfu, er viö ræddum viö hann f gær. ,,Viö áttum stórleik og Winterslag, sem vann sigur hcr i fyrra gegn okkur, átti aldrei nokkurn möguleika”. Asgeir skoraöi sjálfur tvö mörk I leiknum. en þeir Ricdl og Edström voru markhæstir meö 3 hvor. Asgeir vildi koma því á framfæri, aö allar sögusagnir um aö honum hafi lent saman viö Happcl þjálfara liösins væru ósannar, samstarf þeirra svo og annarra leikmanna liösins gengi full- komlega árekstralaust. Lokeren heldur enn forustunni i Belgfu eftir 4:0 sigur gegn Beershot. Annars voru skoruö 45 mörk f 9 leikjum 1. deildarinnar i Belgiu um helgina, sem er aö öllum Ifkindum mct. Lokcren er efst meö 18 stig að Ioknum 11 umferðuin, FC Brugge hefur 17, CS Brugge og Molenbeek 16. Pétur bæltl einu I safniö „Þetta var góöur leikur hjá okkur, mun betri en sföustu leikir hjá Feye- noord", sagöi Pétur Pétursson knatt- spyrnumaöur, er Visir ræddi viö hann I gær. Feyenoord lék um helgina á liti- velli gegn Vitasse og sigraöi örugglega 3:1, og skoraöi Pétur eitt marka Feye- noord. „Ég skoraöi þriöja markiö, en viö komumst i 3:0 I leiknum” sagöi Pétúr. ,,Ég fékk sendingu fyrir markiö og skoraöi meö skalla, en þeir náöu siöan aö minnka muninn”. Pétur er þvi enn markahæsti leik- maður hollensku knattspyrnunnar og raunar I hópi allra markhæstu leik- manna Evrdpu, hefur skoraö 13 mörk f leikjum Feyenoord f deildarkeppninni 10 aö tölu. En' staöa efstu iiöanna er þannig: AZ’67 Feyenoord 1 Ajax Eindhoven Utrecht Ylirburðlr Keflvíkinga Tindastóll frá Sauöárkróki lék tvo leiki syöra I 1. deild islandsmótsins I körfukanttleik um heigina og tapaöi þeim báöum, fyrir tBK I Njarövik á laugardag í leik, þar sem iBK haföi mikla yfirburöi og sigraöi 88:49, og siöan fyrir Armanni i gær. Þeiin ieik lauk meö sigri Armanns 90:83. minni munur en reiknaö haföi veriö meö, en Armenningarnir hvildu Danny Shous á löngum köflum I leiknum. OBHszaiKaBBiBsasæisaaBBii 11812 24:10 17 10 6 4 0 22:8 16 10 7 2 1 21:13 16 11 6 3 2 23:12 15 11452 16:9 13 — gi«- Einstakar hópferðir tii Moskvu - ævintýraferðir sem aldrei gleymast Þrír möguleikar Olympiuleikarnir standa yfir frá 19. júii-3. ágúst 1980. Hægt er að velja um þrjár mislangar ferðir, 20, 11 og 12 daga langar. Innifalið í verði: Flug báðar leiðir (gegnum Kaupmannahöfn), gisting og fullt fæði, flutningur milli hótela og flugvallar, skoðunarferð í Moskvu og ísl. fararstjórn. Aðgöngumiða á alla kappleiki og sýningar má greiða í íslenskum peningum. Tvær flugur í einu höggi Þú verður vitni að Olympíuleikum - stærstu og glæsilegustu íþróttakeppni allra tíma - og upp- lifir um leið þá mögnuðu spennu og stórbrotnu keppni sem ávallt fylgir 0I-Ieikum. Fyrir þá sem einnig vilja kynnast einstæðri menningu liðinna alda og sérstöku þjóðlífi heimamanna verður ánægjan tvöföld, því hin annálaða stór- borg, Moskva, svíkur engan fróðleiksþyrstan ferðamann. Qdýrari en þig grunar Olympíuferðin til Moskvu er ódýrari en þig grunar. Áætlað verð er frá kr. 337.000.- með fullu fæði. Sparivelta Samvinnubankans getur síðan gert Olympíuferðina enn auðveldari. T.d. er hægt að greiða kostnaðinn með jöfnum greiðslum í tólf mánuði. Með því að panta strax og hefja um leið reglubundinn sparnað í sex mánuði verða rúmar 300 þúsund krónur til ráð- stöfunar næsta sumar. Er þá miðað við 25 þúsund króna sparnað á mánuði og Spari- veltulán i kjölfarið, sem síðan er greitt niður á sex mánuðum eftir heimkomu. Upphæðin getur síðan orðið mun hærri ef meira er lagt til hliðar í hverjum mánuði. Ákvörðun strax Aðeins takmarkaður fjöldi sæta er til ráð- stöfunar fyrir Islendinga. Pantið þvi strax - eftir nokkrar vikur gæti það orðið of seint. Ath. að 15. nóvember verður pantanalistum endanlega lokað. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Einkaumboð á Islandi fyrir Olympíuleikana i Moskvu Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 tekið þátt í OLYMPÍUIeikunum geröi gæfumuninn.'' tslenska liðið vann þennan sigur fvrst og fremst á geysilegri baráttu i vörninni, sem var mjög sterk allan leikinn, og Brynjar Kvaran i markinu varði snilldar- lega allan timann. Kerfin gengu upp i sókninni og það er óhætt að segja að þetta hafi verið stórleik- ur á allan hátt. Þjóðverjarnir komust þó i 3:0 en íslendingar jöfnuöu 3:3. Aftur komust þeir þýsku yfir 6:3 og 7:4 en tslendingar jöfnuðu fyrir leik- hlé 7:7. t siðari hálfleik komst tsland siðanvfir 10:7 en þeir þýsku jöfn- uðu 10:10 og komust yfir 11:10. Aftur var jafnt 11:11, 12:12 og 13:13. en tsland komst yfir 14:13 og allt var á suöupunkti. Jafnt var 14:14 en þá skoraði Stefán Hall- dórsson 15:14. Þjóðverjarnir komust i hraðaupphlaup, en Brvnjar varði. Þeir þýsku hófu þá að leika maður gegn manni en rétt fyrir leikslok skellti Sigurður Sveinsson sér inn af linunni og trvggði sigurinn 16:14. Fögnuður islensku piltanna var gifurlegur sem vonlegt var og all- ir áhorfendur á leiknum voru á þeirra bandi. Ohagstæðir danskir dómarar fengu að heyra það óþvegið frá áhorfendum svo á- berandi var. er þeir reyndu að hjálpa Þjóðverjunum til að vinna sigur. Sem fvrr sagði, var þetta sigur liðsheildar og er ekki ástæða til að nefna einn leikmann öðrum fremri I islenska liöinu, strák- arnir voru allir frábærir. Mörk tslands skoruðu Stefán 8(5), Sig- urður Sveinsson 2, Guðmundur Magnússon 2, Atli Hilmarsson 2, Alfreð Gislason og Sigurður Gunnarsson eitt hvor. Nú geta allir Frá P'riðrik Guðmundssyni i Danmörku: Menn eru hér i mikilli sigur- vimu eftir 16:14 sigur gegn V- Þýskalandi á laugardaginn, en þá náði tsland þeim merka áfanga að komast i 8-liða úrslit heims- meistarakeppni 21 árs og yngri i handknattleik. Þetta var gifur- lega kærkominn sigur, og strák- arnir sýndu enn einn stórleikinn i mótinu hér og hefur ekkert lið komið eins á óvart og það is- lenska. „Það var báráttan i vörninni, sem öðru fremur færði okkur sig- urinn i þessum leik, ásamt þvi að markvarslan var mjög góð og kerfin gengu upp”, sagði Atli Hilmarsson úr Fram eftir leikinn. „Dómararnir voru okkur óhag- stæöir og þaB kom i ljós, er .Sigurður Gunnarsson var tekinn ur umferð, að við getum leikið saman sem sterk liðsheild og það sigurbraut Strákunum tókst bað sem enginn hafði relknað með - Slgruðu V-Þjóöverla á helmsmelstaramótl 21 árs og yngrl I handknattlelk og eru Dvl komnlr I e-iiða úrsllt Ensku meistararnir Liverpool eru heldur betur komnir i gang eftir slæma byrjun i ensku deild- arkeppninni. Stórsigur þeirra gegn Manchester City i Manchester um helgina var mjög sannfærandi og þaB er vlst, aB Láverpool verBur ekki auBsigrað úr þessu. En úrslit leikja i 1. og 2. deild ensku knattspyrnunnar um helgina urBu þessi: Gunnar Þorvarðarsson átti mjög góöan leik gegn irunum á föstudagskvöldið og sést hér skora eina af körfum sinum i þeim leik. Visismvnd Friðþjófur 1. deild: Bolton-C.Palace Brighton-Norwich BristolC.-Arsenal Everton-Man.Utd. Ipswich-Middlesb. Man. Cit y-Liverpool 1:1 2:4 0:1 0:0 1:0 0:4 SIGUR VANNST I ÖLLUM LEIKJUNUM GEGN (RUMI „Yfir heildina er ég mjög ánægður með þessa þrjá leiki okkar gegn írunum og sigrana i þeim” sagöi Einar Bollason, landsliðsþjálf- ari i körfuknattleik, eftir að ísland hafði sigrað írland i þriðja landsleik þjóðanna i körfuknatt- leik um helgina, en sá leikur fór fram i Borgar- nesi að viðstöddu miklu fjölmenni, troðfullu húsi. tJrslit leikjanna þriggja urðu 108:80 _ 58:56 og 76:75. Ég dreg enga dul á það, aB ég er ekki jafn ánægBur meB alia leik- ina. Fyrsti leikurinn, sem fram fór i Njarðvik, var góBur og siðari hálfleikurinn i leiknum i Borear- nesi var mjög góöur, það besta sem liBiB sýndi I þessum leikjum. En mér finnst þaB sterkt hjá okk- ur að hafa unniB þr já sigra i þess- um leikjum og hafa teflt fram i þeim 15 leikmönnum” sagBi Ein- ar. 1 fyrsta leiknum sem fram fór i NjarBvik á föstudag hafBi tsland mikla yfirburBi og tryggBi sér ör- uggan yfirburöasigur 108:80. 1 þeim leik voru stigahæstir okkar manna Gunnar ÞorvarBarson með 21 stig, Simon Ólafsson 19 og Kristján Agústsson 18. Eftir þennan yfirburöasigur mættu fáir áhorfendur i Laugar- dalshöll á laugardag, fólk hefur reiknaö meö þvi aB ekki yrði um mikla keppni aö ræða i þeim leik. En það fór á annan veg. trarnir voru yfir lengst af, höföu yfir i hálfleik 33:28 og misstu ekki for- ustu sina fyrr en langt var liöiö á siðari hálfleik. En þeir komust yfir aftur og leiddu 56:54 þegar 2 mínútur voru eftir og sigurinn virtist þeirra. En þá tók fyrirlið- inn, Kristinn Jörundsson. til sinna ráBa og innsiglaBi sigur tslands meö fjórum siöustu stigunum sem skoruð voru. Þrátt fyrir sigurinn, var leikur tslands hörmulega lélegur sóknarlega séð, en vörnin var sterk á löngum köflum. Kristinn, Torfi Magnússon og Jón Sigurös- son voru bestu menn tslands, en sá sem vakti mesta athyglina var irski dómarinn Tracy, sem gerði allt sem hann gat til aö láta sina menn vinna sigur. — Stigahæstir hjá Islandi voru Kristinn og Jón meö 12 stig, Simon 10, Torfi og Gunnar 8 hvor. Þjálfarinn grét! Eftir aö trland haföi leitt allan fyrri hálfleikinn i leik þjóöanna I Borgarnesi i gær, haft yfir I leik- hléi40:32ogkomist i 11 stigamun i upphafi siðari hálfleiks, fóru is- lensku pltarnir loksins i gang. Fram að þvi haföi leikur liðsins veriðslakur.núsmall allt saman, vörnin var sterk.hraðaupphlaupin gengu upp og hittnin varð mjög góð. Staðan breyttist lika fljót- lega, tsland komst yfir 60:58 og eftir þaö var aldrei spurning um hvort liöiö myndi sigra, þrátt fyrir aö trarnir skoruðu fjögur siöustu stigin. Svo sár var þjálfari tra yfir ósigrinum, aö hann há- grét eftir leikinn, en hann mun þó hafa jafnaö sig fljótlega. Torfi Magnússon var langbest- ur islensku leikmannanna i gær, skoraöi 16 stig, hirti 10 fráköst, varði skot tra fjórum sinnum og átti þrjár sendingar sem gáfu körfu. Þá voru þeir Kristinn og Jón mjög góöir, svo og þeir Kol- beinn og Gisli, sem hvildu þá Simon Ólafsson og Kristján Agústsson, sem áttu báöir góðan leik. — Stigahæstir voru Torfi 16, Jón 13, Simon 11, Kristján og Kristihn 10 hvor. tslensku leikmennirnir vilja sérstaklega þakka þann mikla stuöning, sem þeir fengu frá áhorfendum í Borgarnesi, þeir sögðu að það hefði verið virkilega gaman aö leika þar, enda stemmningin i húsinu gifurleg gk — Southamton-Leeds Stoke-Derby Tottenham-N .Forest WBA-Coventry Wolves-A.Villa 2. deild: Bir mingh.-Shrews b. Charlton-Cardiff Chelsea-Fulham Leicester-Sunderl. Luton-Preston Newcastle-Cambridge Notts C .-West Ham Orient-BristolR. QPR-Burnley Swansea-Oldham W rexham-W atf ord Liverpool náði forustunni gegn Man. City strax á 12. mínútu, er David Johnson skoraði. Kenny Dalglish bætti tveimur mörkum viö og Ray Kennejdy skoraði fjórða mark Liverpool. Glen Hoddle hélt upp á 22. af- mælisdag sinn með þvi að skora sigurmark Tottenham gegn Nott- ingham Forest, en þeir Gary Birtles og John Robertsson fóru illa með upplögö tækifæri öl að jafna metin á lokaminútunum. STADAN Staða efstu liða og neðstu 11. og 2. deild er þessi: 1. deiid: Man.Utd. 13 7 4 2 18:8 18 N.Forest 13 7 3 3 23:13 17 Liv erpool 12 5 5 2 23:10 15 Norwich 13 6 3 4 25:18 15 C.Palace 13 4 7 2 19:14 15 Wolves 12 6 3 4 18:23 15 Tottenham 13 6 3 4 18:23 15 Ipswich 13 4 1 8 12:19 9 Bolton 13 1 7 5 11:22 9 Derby 13 3 2 8 11:20 8 Brighton 12 2 3 7 14:22 7 2. deild: Luton 13 7 4 2 25:12 18 Newcastle 13 7 4 2 18:11 18 Wrexham 13 8 1 4 18:14 17 Shrewsbury 13 3 2 8 14:20 8 Burnley 13 0 5 7 13:29 5 — gk. Liverpool á .lóhauu ingi Gunnarsson. „Markmiðið að sigra stenzer „Ég hef alltaf haft þaö sem persónu- legt markmið að vinna sigur gcgn liöi, scm hinn frægi Vlado Stenzel þjálfar, og ég tel að það hafi tekist bærilega, þótt Stenzel væri ekki hér i dag meö liöið sem hann hefur þjáifað” sagði Jóhann Ingi Gunnarsson, iandsliðs- þjálfari f liandknattleik, eftir sigurinn gegn V-Þvskalandi. „Ég er mjög ánægður með Urslitin og mikil vinna i ailt sumar er ná að skila sér, jafnvel með meiri árangri en menn höföu þorað að vona. Þetta er mjög ánæjulegt fyrir strákana, sem hafa æft gifurlega vel fyrir keppnina og einnig greitt hiuta ferðakostnaöar- ins sjálfir." Þess má geta, aö svo öruggir voru Þjóöverjarnir meö aö komast i 8;liöa úrsiilin, að Vlado Stenzel. þjálfari þeirra,var ekki vænlanlegur til Dan- merkur fyrren i gær.en hann ætiaöi aö stjórna liöinu i úrslitakeppninni.. YfirDurðasigur gegn S-Arabfu - íslendingar I mllllrlðii gegn Sovétmönnum. Dönum og Ungverlum I 6 liða úrslitunum Island fór létt mcö aö vinna sigur gegn S-Arabiu I siðasta lcik sinum I riölakeppni HM 21 árs og yngri I hand- knattleiknum I gær og um leiö var þaö endanlega tryggt aö liöiö leikur I úr- slitunum, þvi aö Sovétmenn sigruöu V- Þjóöverja 28:18 i gær. „Oliudrengirnir” frá S-Arabiu, sem eru nánast byrjendur í handknattleik, áttu ekkert svar við leik lstendinga i gær, úrslitin 25:13 eftir 15:5 i hálfleik. Mörk islands: Sigurður Gunnarsson og Stefán Halldórsson 7 hvor, Kristján Arason 6, Birgir Jóhannsson og Sig- uröur Sveinsson 4 livor, Alfreð Gisla- son og Andrés Kristjánsson 3 hvor, Guðmundur Magnússon 1. island er þvi komiö i 8-liöa úrslitin og leikur þar I riðli með Sovétmönn- um, Dönum og Ungverjum, og gilda úrslitin Ileik okkar viBSovétmenn fyrr i keppninni, 25:20 fyrir Sovétmennina. celtic heldur efsta sætinu Glasgow Celtic heldur enn eins stigs forskoti sinu i úrvaisdeild skosku knattspyrnunnar eftir 1:0 sigur gegn Rangers um helgina, en þá skoraöi Roddy McDonald eina mark leiksins meö skalla á 76. minútu. Morton fylgir Celtic fast eftir og vann 4:1, sigur gegn Partick á útivelli, sem er mjög gott. önnur úrsiit uröu þau. aö Dundee United sigraöi Kil- marnock 4:0, Hibernian og Aberdeen geröu jafntefli 1:1 og St. Mirren sigr- ■ aöi Dundee 4:2. jjj

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.