Vísir - 29.10.1979, Blaðsíða 16
16
VlSIR
Mánudag
ur 29. október 1979
Málin eru rædd af alvöru hjá þeim Þórhildi, Guönýju Pálinu og Kristbirni á Barónsborg.
Börn að leik 09 starfi
Foreldrar mættu koma
oftar í heímsókn
Á þessari mynd, sem tekin er á leikskólanum Barónsborg, eru þau
Konni, Guörún, Sigurlaug og Lára, sem öll eru á aldrinum fjögurra
til fimm ára.
,,Ég vii vera með á myndinni", segir Sigurgeir, alveg eldhress.
Á æskulýðsdeginum i
fyrri viku litu Visis-
menn inn i Skóla Isaks
Jónssonar og á leik-
skólann Barónsborg.
1 tsaksskóla var venjulegur
skóladagur nema hvaö skátar
komu i heimsókn þennan dag og
kynntu skátastarfið fyrir börn-
unum. Þeir sögöu frá starfinu
og sýndu myndir og voru börn-
in, sem eru á aldrinum sjö til
átta ára, mjög ánægö meö
heimsóknina.
Ungi námsmaöurinn fremst á
myndinni heitir Friörik Guöjón
Guöjönsson og er f Skóla tsaks
Jónssonar.
A Barónsborg kom nokkuö af
gestum þennan dag, mest
megnis foreldrar og aörir aö-
stendendur barnanna. Sigur-
jóna Jónsdóttir fóstra sagöi aö
þær heföu gjarnan viljaö sjá
fleira fólk, til dæmis nemenda-
hópa úr skólum. Börnunum
fyndist alltaf skemmtilegt, þeg-
ar foreldrarnir kæmu i heimsókn
og gæfu sér tima til aö setjast
niöur og taka þátt i og kynnast
þeim heimi, sem börnin liföu i
daglega. Þetta væri alltaf opið
fyrir foreldrana og of litiö um
heimsóknir.
Það væri afar jákvætt fyrir
samband barns og foreldra aö
hinir siöarnefndu þekktu til hlit-
ar þær aöstæöur, sem barniö
verði timanum viö, og ekki siöur
að þeir þekktu leikfélaga barna
sinna i leikskólanum. -JM
...OG MQ
VARÐUOS
Þrátt fyrir þaö er alltaf þörf annarra Ijósa.
Þaö er þörf margbreytilegra Ijósa og PHILIPS framleiöir
flest þeirra.
Hjá okkur eru til milli 400 og 500 tegundir Ijósapera.
Þaö er m.a. venjulegar Ijósaperur, kertaperur, kúluperur,
flúorpípur, halógenljós, kvikasilfursperur, bílaperur,
merkjaljósaperur o.s.frv., o.s.frv.
Þaö er næstum sama hvaöa nöfnum þær
nefnast: PHILIPS framleiöir þær, viö seljum þær.
heimilistæki sf
HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655
A
: "'"A
PHILIPS
MYMDAividrr