Vísir - 29.10.1979, Blaðsíða 34

Vísir - 29.10.1979, Blaðsíða 34
VÍSIR Mánudagur 29. október 1979 34 (Smáauglysingar — simi 86611 J Til sölu Nordmende myndsegulband til sölu, 10 mán., gamalt, sem nytt, ellefu klst. spólur fylgja. Hafió samband strax i sima 20045. Hjónarúm, járnrúm, dýnur, stór eldavél, strauvél og margir gamlir munir. Uppl. i sima 27214 frá kl. 2-8 Notaö kvenreiöhjól til sölu, þarfnast viðgeröar, verö kr. 15 þús., einnig fuglabúr meö öUu tUheyrandi. Verö kr. 25 þús. Uppl. 1 sima 10438. Dönsk falleg boröstofuhúsgögn úr hnotu til sölu, skenkur.sex stólar og kring- lótl borö, stækkanlegt I 260 sm. A sama staö er til sölu norsk eld- húsinnrétting meö tvöföldum stálvaski. Uppl. I sima 40206. Unghænur til sölu. Til sölu góöar unghænur (ali- fuglakjöt) á góöu veröi. Uppl i sima 41899 eöa á Sunnubraut 51, Kóp._________________________ Mikiö úrval af notuöum húsgögnum á góöu veröi. Opiö frá kl. 1-6. Forn-«g An- tik Ránargötu 10. Óskast keypt Óska eftir aö kaupa Alfa Laval forhitara. Uppl. i sima 99-3848. Húsgögn Boröstofuskápur, boröstofuborö og 6 stólar til sölu. Uppl. i sima 73387. Til sölu vegna flutnings litiö notaö hjóna- rúm meö bólstruöum gafli. Simi 54375. Boröstofuhúsgögn. Vöndub og vel meö farin borö- stofuhúsgögn úr tekki til sölu. 2ja hæöa skenkur (danskur). borö sem stækka má um helming og 8 stólar. Blátt einlitt áklæöi. Verö og greibsluskilmálar eftir sam- komulagi. Uppl. i sima 19176. Hringsófasett til sölu, þarfnast yfirdekkingar, selst ódýrt. Uppl. i sima 83308 eftir kl. 13 Skrifborö til sölu. Tekkskrifborö, 135x60 sm., til sölu. Uppl. i sima 23171. Mikib úrval af notuöum húsgögnum á góöu veröi. Opiö frá kl. 1-6. Forn og Antik, Ránargötu 10. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum út á land. Upplýsingar aö Oldu- götu 33, simi 19407. Danskt hörpusófasett og fleiri notuö húsgögn ásamt Hoover þvottavél. Uppl. i sima 35916. Kaupum notuö húsgögn og jafnvel heilar búslóöir. Hringiö i sima 11740 frá kl. 1-6 og 17198 frá kl. 7-9. Hljómt«ki ooo f»» ®o Sambyggt útvarp og magnari I palesander kassa, mjög fallegt til sölu. Uppl. i sima 37254 i dag og á morgun. Hljómtæki Þaö þarf ekki alltaf stóra auglýs- ingu til aö auglýsa góö tæki. Nú er tækifæriö til aö kaupa góöar hljómtækjasamstæöur, magnara, plötuspilara, kassettudekk eöa hátalara. Sanyo tryggir ykkur gæöin. Góöir greiösluskilmálar eða mikill staðgreiðsluafsláttur. Nú er rétti timinn til aö snúa á verðbólguna. Gunnar Asgeirsson hf. Suöurlandsbraut 16. Simi 35200. Sportmarkaðurinn Grensásvegi auglýsir: Viö seljum hljómflutningstækin fljótt séu þau á staðnum, mikil eftirspurn eftir sambyggðum tækjum, einnig stökum hátölur- um, segulböndum og mögnurum. Hringiö eöa komiö, siminn er 31290. Verslun Dúkar. 100% terylene blúndudúkar, 10 stæröir, kringlóttir taudúkar, damask dúkar, acryl dúkar. Póstsendum. Versl. Anna Gunn- laugsson, Starmýri 2, simi 32404. Versl. Þórsgötu 15, Baldursgötumegin, auglýsir: Kjólar, allar stærðir, ódýrar siö'rtublússur og rúllukragabolir, litil númer, bómullarnærfatnaður á börn og fulloröna, ullarnær- fatnaöur karlmanna einnig drengjastærðir, sokkar, sokka- buxur, bolir og margt fleira. Einnig brúöarkjólaleiga og skírnarkjólaleiga. Opiö laugar- daga til hádegis. Körfugeröin, Ingólfsstræti 16 selur brúöuvöggur, allar stæröir, barnakörfur, klæddar meö dýnu og hjólagrind, bréfakörfur, þvottakörfur, tunnulag, oghunda- körfur. Körfustóla úr sterkum reyr, körfubaöborö meö glerplötu og svo hin vinsælu tebórö. Körfu- geröin Ingólfsstræti 16. Simi 12165. Björk, Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Sængur- gjafir, gjafavörur, hespulopi, sokkaband, nærföt, sokkabuxur og sokkar á alla fjölskylduna. Gallabuxur, flauelsbuxur, skóla- vörur, leikföng og margt fleira. Saumnálar, bendlar, teygja, tvinni og önnur smávara. Versl. Björk, Alfhólsvegi 57, simi 40439. Bókaútgáfan Rökkur Kjarakaupin gömlu eru áfram I gildi, 5 bækur i góöu bandi á kr., 5000. — allar, sendar buröar- gjaldsfritt. Simiö eöa skrifiö eftir nánari upplýsingum, siminn er 18768. Bækurnar Greifinn af Monte Cristo nýja útgáfan og út- varpssagan vinsæla Reynt að gleyma meöal annarra á boö- stólum hjá afgreiöslunni sem er opin kl. 4-7 Fyrir ungbörn Tviburakerra til sölu. Dökkblá Silver Cross kerra (4ra ára). Uppl. I sima 24803. £L£LÉL, Barnagæsla Vill ekki einhver barngóö kona koma heim og gæta 1 árs drengs meöan mamman vinnur úti (ca. 9-1). Uppl. i sima 11810 um helgina. 8S ÍTapað - fundió Stálpaöur kettlingur, dökkbröndóttur meö hvita bringu og lappir, tapaöist frá Hraun- braut 10 Kóp. sl. laugardag. Vin- samlegast hringiö i sima 44899. Gullhringur merktur P.P. tapaöist miðvikudaginn 24. okt. Uppl. í sima 11219 kl. 9-5 og i sima 86234 e. kl. 19. Góö fundar- laun. Gleraugu I rauöu hulstri töpuöust viö Meistaravelli. Finnandi hringi i sima 20829. Ljósmyndun Canon A-I til sölu, er meö Canon FD 50 mm 1,4 S.S.C. linsu, aörar linsur: Danon Fd 24mm 2,8 S.S.C. og Canon Fd Zoom 35-70 mm 2,8-3,5 S.S.C., Vivitar series I 28 mm 1,9 VMC (fyrir Canon). Uppl. i sima 14913. Til bygqii Mótatimbur. Vil kaupa 230 metra af móta- timbri, 6x1. Simi 71440. Steypumót. Seljum og leigjum steypumót fyrir veggi og plötur. Simi 42789 og 36103. Tæknisalan. ^ Hreingerningar Hólmbræður. Teppa- og húsgagna- hreingerningar meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa veriö notuö. eru óhreinindi og vatn soguð upp úr teppunum. Pantiö tfmanlega I sima 19017. Ólafur Hólm. Avallt fyrst Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aöferð nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöi o.s.frv. Nú, eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningafélag Reykjavlkur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar Ibúöir og stigaganga, hótel, veitingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leiö og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferöum. Slmi 32118 Björgvin Hólm. Kennsla ÖU vestræn tungumál á mánaöarlegum námskeiöum. Einkatlmar og smáhópar. Aöstoö viö bréfaskriftir og þýöingar. Hraöritun á erlendum málum Málakennslan.slmi 26128. Þjónusta Málum fyrir jói. Þiö sem ætlið aö láta mála þurfiö aö tala viö okkur sem fyrst. Veit- um ókeypis kostnaöaráætlun. Einar og Þórir, málarameistar- ar, slmar 21024 og 42523. Hvers vegna á aö sprauta bilinn á haustin? Af þvi aö illa lakkaðir bilar skemm- ast yfir veturinn og eyöileggjast oft alveg. Hjá okkur slipa blla- eigendur sjálfir og sprauta eða fá föst verötilboö. Komiö i Brautarholt 24, eða hringiö i' sima 19360 (á kvöldin I sima 12667) Op- iö alla daga frá kl. 9-19. Kanniö kostnaöinn. Bílaaöstoö hf. Atvinnaiboói Kona óskast til afgreiöslustarfa I efnalaug. Vaktaskipti fyrir og eftir hádegi. Uppl. islma 11755 milli kl. 6 og 8. Óska eftir innréttingasmiöum, mikil vinna. Uppl. I slma 52106 eöa 52770. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs- ingu iVisi? Smáauglýsingar VÍsis bera oft ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvaö þú getur, menntunog annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist aö þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Vísir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. (Þjónustuauglýsingar J Er stíflað? ^ , Stíf luþ jónustan V Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- I um. baökerum og niöurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf-/ magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Anton Aöalsteinsson ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- « AR, BAÐKER OFL. t Fullkomnustu tæki ’* Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR ALKLIÐA SKERPINGARVERKSTÆÐI Vesturberg 73 Reykjavík Sími 77070 SKERPIÐ, SPARIÐ, NÝTIÐ. BANDSAGARBLÖÐ HIGH SPEED OG CARBIDE HJÓLSAG ARBLÓÐ. ÖLL EGGJARN. Nýjar vélar, góð þjónusta Bílabjörgunin ^\œg\ flyt bíla Sími 81442 Rauðahvammi v/Rauðavatn BOLSTRUN Bólstrum og klœðum húsgögn. Fast verð ef óskað er. Upplýsingar í símum 18580 og 85119, Grettisgötu 46 LOFTPRESSUR VÉLALEIGA Tek aö mér múrbrot, borverk og sprengingar, einnig fleygun í húsgrunnum og holræsum o.fl. Tilboð eöa tímavinna. STEFAN ÞORBERGSSON sími 14-6-71 Vélaleigan Breiðholti TIL LEIGU: ÆD Hrærivélar, múr- y brjótar, höggbor- Jvvis, vélar, slípirokk- c ar, rafsuðuvélar, [" ^ hjólsagir, juöari I o.fl. Vélaleigan, Stapaseli 10, simi 75836 VERKSTÆDl t MIÐBÆNUM gegnt Þjóöleikhúsinu Gerum viö sjónvarpstæki t'tvarpstæki rOP b magnara yi plötuspilara ^3110» segulbandstæki ltvabks.ib™ . .. . MtlSTABI hátalara tsetningar á bíltækjum allt tilheyrandi á staðnum A VIÐ FRAMLEIDUM 14 stæröir og gerðir af hellum (einnig I litumi 5 stæröir af kantsteini, 2. gerðir af hteösVpsteini. Nvtt Holsteinn fyrir sökkla og létta veggi t..d. garöveggi. Einnig seljum viö perlusand I hraun- pússingu. OPIÐ A. LAUGARDÖGUM ❖ MIÐBÆJ ARRADIO Hverfisgötu 18. S. 28636 HELLU 0G STEINSTEYPAN VAGNHOFDH7 SiMl 30322 REVIOAVÍK Sflmpiagepö Félagsprentsmlðjunnar hi. Spitalastig 10 — Simi 11640 A J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.